Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Page 10
MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 1Ö"V S40 tilfinninguna að þessum bíl getir þú treyst í botn. Og ekki dregur úr þeirri tilfinningu að þú veist að öryggisbúnaðurinn er sá öflugasti í þessum stærðarflokki bfla; hið einstaka SIPS kerfi og hliðarbelgir í framsætum - svo fátt eitt sé nefnt. Ánægjan af akstrinum kemur skemmtilega á óvart, enda varst það þú sem ákvaðst samsetningu bflsins, eins og aðrir Volvo- kaupendur. Og ekki þurftir þú að bíða lengi, fékkst hann afhentan á 30 dögum. Manneskjan er aðalatriðið Hver manneskja er aðeins til í einu eintaki og því hlýtur öryggi að vera efst á for- gangslista bílkaupenda. Eitt af mörgum markmiðum sem Volvo setti sér með S40 var „öruggasti bíll í heimi“ í þessum flokki. Það tókst. Sem dæmi um árangurinn má nefna að ADAC, samtök þýskra bíl- eigenda, telja SIPS bestu hliðarárekstrar- vörn í heimi. Volvo S40 er einmitt búinn SIPS og hliðarbelgjum, sá eini sinnar tegundar í heimi af þessari stærð. Til að ná þessu studdist Volvo við áratuga rannsóknir á yfir 50 þúsund umferðar- slysum. Það hefur einfaldlega enginn aðra eins reynslu. Það sætir alltaf tíðindum þegar ný gerð af Volvo lítur dagsins ljós. S40 er nýjasti Volvoinn og er þegar ljóst að hann er að leggja upp í óslitna sigurför. Þetta er bfll sem þú hrífst af strax við fyrstu kynni, enda framleiddur með það í huga að heilla þig upp úr skónum og standa síðan undir öllum þínum væntingum um fallegan, skemmtilegan, öruggan, öflugan og nútímalegan bíl. Strax í fyrstu ferð frnnst þér þú geta ekið S40 endalaust. Þú finnur fyrir aflinu og einstakri rásfestu og færð samstundis á VOLVO BIFREID SEM ÞÚ GETUR TREYST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.