Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1996, Side 17
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996
29
ff____________________Húsgögn
Ódýr húsgögn.
Hjónarúm, járnrúm, dýnur,
náttborð, einstaWingsrúm,
kaffiborð, sjónvarpsborð.
I&G húsgagnamarkaður.
Grensásvegi 3 (Skeifumegin).
Sími 568 1467.______________________
10 dökkar hansahillur með uppistöðum,
skáp og skrifborði í stíl. Allt á kr. 15
þúsund. Tekk-skatthol og lampi, kr. 2
þ. Upplýsingar í síma 565 8685._____
Hvít hilla, verö 7 þús., hvítt skrifborö,
verð 4 þús., og lítið glerborð, verð 6
þús., Einnig ný kvenmannsúlpa, verð
15 þús, Sími 588 1404 e.kl. 13._____
Kgn á gjatveröi.
úsgagnamarkaður.
Grensásvegi 3 (Skeifumegin).
Sími 568 1467.______________________
Fallegt, hvítt king size vatnsrúm með
náttborðum til sölu, stærð 1,80x2 m.
Verð 30 þús, Uppl, í síma 482 2247.
Til sölu tveir vel meö farnir sófar,
tveggja og þriggja sæta. Upplýsingar
í síma 555 0994.___________________
Vel útlítandi barrok sófasett til sölu,
selst á góðu verði. Upplýsingar í síma
567 5939 eftir kl. 19.
Bólstrun
Ath. Klæðum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sólasett/hornsófa. Gerum
verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj-
um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.
Nýkomnar vörur. Úrval af smámunum
og fágætum húsgögnum t.d. bókahill-
ur, sófaborð og margt fleira. Opið
mánud.-föst. 11-18 og laugard. 11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
S Tölvur
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ath. Framboö svarar ekki eftirspurn.
Okkur bráðvantar tölvur í umboðs-
sölu, allar 386, 486, Pentium og Mac-
intosh vélar. Prentara, íox, GSM-síma
og leikjatölvur vantar líka. Allt selst.
Tölvumarkaðurinn, Framtíðarmark-
aðnum, Faxafeni 10.___________________
Gateway 2000 og Jetway tölvur, CTX-
skjáir, módem, örgjörv., minni, diskar,
CD-ROM, hljóðk., móðurborð, tölvu-
kassar o.fl. Breytum tölvum í öflugar
486/Pentium. Gerið verðsamanb.,
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Heimasíðugerð á goðu verði. Intemet
aðg. á 0-1.700 kr. á mán., aðeins 1.400
kr, á Visa/Euró. Sími 525 4468.________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
486,75 MHz, margmiðlunartölva
til sölu. Verð ca 85-90 þús. Uppl. í
síma 436 1450. ___________________
Óskum eftir ódýrri Sega Mega Drive
leikjatölvu með leikjum. Upplýsingar
í síma 567 5753 eftir kl. 15.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474.
Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv.
og video írá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gemm við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919.
Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video,
sjónvörp, örbylgjuomar, bíltækja-
ísetningar og loftnetsþj. Ármúli 20,
vestanmegin. S. 55 30 222,89 71910.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færam kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
MEKU, gæludýravörur sem gera gagn.
• Hunda- ogkattasjampó.
• Flösusjampó og næring.
• Tannhirðusett og eymahreinsir.
• Ny-Pels, vítamolía f. feldvandamál.
• MerePels, vítamolía f. húðvandam.
Tokyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími 565 8444.
Kappi - islenski hundamaturinn, fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum
(dreifingaraðili Nathan & Olsen) og í
20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,'
sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
*£ Sumarbústaðir
Fiskar - ný sending.
Nýkomnar sendingar af skrautfiskum
og sjávarfiskum. Mikið úrval.
Fiskó, Hlíðarsmára 8, sími 564 3364.
Hvolpar til sölu undan labrador tíkinni
Tinnu. Uppl. í síma 452 4587.
V Hestamennska
Rannsókn á spatti í íslenskum hestum.
Verðum í Víðidalnum á morgun frá
kl. 9-15 og allan laugard., við reið-
höllina í Haínarf. á morgun frá kl. 16
og í Kópav. og Mosfellsbæ á sunnud.
Oskum eftir þátttöku afkvæma eftirt.
stóðhesta á aldrinum 6-11 vetra.
1. Dreyri frá Álfsnesi.
2. Feykir frá Hafsteinsstöðum.
3. Gáski frá Hofsstöðum.
4. Hervar frá Sauðárkróki.
5. Hrafh frá Holtsmúla.
6. Leistur frá Álftagerði.
7. Náttfari frá Ytra-Dalsgerði.
8. Ófeigur frá Flugumýri.
9. Ófeigur frá Hvanneyri.
10. Þáttur frá Kirkjubæ.
11. Kjarval frá Sauðárkróki.
12. Máni frá Ketilsstöðum.
13. Þokki frá Garði.
14. Angi frá Laugarvatni.
15. Bylur frá Kolkuósi.
16. Ljóri frá Kirkjubæ.
17. Flosi frá Bmnnum.
18. 'Sörli frá Stykkishólmi.
Skoðunin felur í sér mælingar á ýms-
um byggingarþáttum, athugun á helti
og röntgenmyndatöku auk þess sem
spurt er um hæfileika, tamningu o.fl.
Eigendur hrossanna fá skriflegt svar
um niðurstöðu rannsóknarinnar fyrir
sín hross en farið er með þær
upplýsingar sem trúnaðarmál.
• Skoðunin er ókeypis.
• Reykjavík: fóstudaginn 19. apríl kl.
9-16 og laugardaginn 20. apríl Id. 9-20'
í dýralæknaaðstöðu Helga Sigurðs-
sonar á Fákssvæðinu.
• Hafnarfjörður: fóstudaginn 19. apríl
kl. 17-20 í reiðhöllinni.
• Kópavogur: sunnudaginn 21. apríl
kl. 10-15 í reiðhöllinni.
• Mosfellsbæ: sunnudaginn 21. apríl
kl. 16-20 í Gýmishúsinu.
Sigríður Bjömsdóttir, Hólum, símar
453 6300,453 6289 eða 853 0824.
Helgi Sigurðsson, Keldum, s. 567 4700.
Stóöhestasýning.
- Héraðssýning - í Gunnarsholti.
Dagana 30. apríl-2. maí fara fram
dómar á stóðhestum í Gunnarsholti
og er það jafnframt forskoðun íyrir
fiórðungsmót. 4. maí verður verð-
launaaíhending og sýning á hæst
dæmdu stóðhestunum, auk þess sem
áður dæmdir úrvalshestar verða
kynptir. Skráningarfrestur rennur út
23. apríl og fer skráning fram hjá
Búnaðarsambandi Suðurl., 482 16JJ.
Flug til Evrópu.
Vikulegt fraktflug Cargolux til
Lúxemborgar hefst 19. maí. Flytjum
hesta með hverju flugi. Fullkominn
aðbúnaður. Engin lágmarksgjöld.
Flutningsgjald kr. 29.800 á hest. Allar
nánari uppl. hjá skrifstofu Cargolux,
Héðinsgötu 1-3, sími 588 1747.
Firmakeppni Hestamannafélagsins
Gusts verður haldin í Glaðheimum,
Kópavogi, laugardaginn 20. apríl kl.
14. Hópreið frá Reiðhöllinni kl. 13.30.
Númer afhent milli kl. 11 og 12 í Reið-
höllinni. Mætum öll.
Munið firmaballið.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt Iand. Serútbúnir bílar
með stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar.
Ath., fer um helgina í Borgarfjörð,
Dali og um Snæfellsnes. Sími 565 8169,
897 2272 og 854 7722. Hörður._________
Söflug 2 hesta kerra til sölu,
uð. Upplýsingar í símum 568 6926
e.kl. 19 og 892 8014.
5-6 hesta hús í Glaðheimum í Kópavogi
til sölu. Upplýsingar í síma 852 8854.
<$& Reiðhjól
Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum
reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir-
spurn. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Hjólamenn. Fullkomið verkstæói.
Reynsla og traust í 12 ár. Varahlutir-
aukahlutir. Michelin dekk, olíur og
síur. Hjálmar, hanskar, skór. Sérpant-
anir. Vélhjól & Sleðar Kawasaki,
Stórhöfða 16, s. 587 1135.__________
Sniglar - enduro - krossarar.
Hjálmar - gleraugu - jakkar - buxur
- hanskar - brynjur - hlífar - skór -
bremsuklossar - tannhjól - keðjur -
dekk- aukahl. JHM Sport, s. 567 6116.
Kawasaki ZX 10 Ninja ‘89, stórglæsilegt
toppeintak. Jettar og carbon flækjur.
Vélhjól & Sleðar Kawasaki,
Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrömm. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.________
Eignarland í Grímsnesi til sölu, 0,75 ha.
Atn. t.d skipti á bíl á ca 300-400 þús-
und. Uppl. í síma 567 5606 eða 893 6226.
Til sölu fallegt kjarri vaxið
sumarbústaðarland við Langá í
Borgarfirði. Uppl. í síma 421 4627.
X Fyrir veiðimenn
Hef bát á leigu í Svartfugl.
Upplýsingar í síma 581 2759 eða
587 3120. Bjami._________________________
fíl sölu veiðiíeyfi í Hörgsá á Síðu.
Uppl. í Veiðilist í síma 588 6500.
Byssur
Ný skotveiöiverslun.
Mikið úrval skotfæra. OUTERS
hreinsivörur, GERBER hnífar. Hagla-
byssur og skammbyssur. Úrvalið vex
með viku hverri. Sendum í póstkröíú.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
<|í' Fyrirtæki
Sólbaðsstofa til leigu eöa sölu. Nýir
bekkir. Góð staðsetning.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60901.
Söluturn - myndbönd - ís. Til sölu
glæsilegur sölutum í austurborginni,
hagstæður leigusamningur. Góð velta.
Uppl. í síma 588 3056 milli kl. 10 og 18.
Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Bátar
Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar.
AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát-
ar, LINDER álbátar. Mikið úrval,
þekkt merki. Blaut- og þurrgallar,
björgunarvesti, árar o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Tilboð óskast í 21 fets yfirbyggöan plast-
bát með Volvo Penta bensínvél og
hældrifi. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í símum 569-5773 og 896 4421.
Til sölu 15 feta skutla á vagni, bilaöur
mótor getur fylgt. Selst ódýrt.
Uppi. 1 síma 456 8248.________________
Viljum kaupa krókaleyfi.
Bátagerðin Samtak, sími 565 1670 og
554 5571._____________________________
Óska eftir 4ra-6 tonna bát
með grásleppuleyfi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60414._________
Óska eftir Sóma 800 eöa sambærilegu.
Verðhugmynd 5-7 millj. Úppl. í síma
478 1354 eftir kl. 20.
JP Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Suþara
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá
Japan. Emm að rífa MMC Pajero
‘84-’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCmiser ‘88, Iterrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87
og ‘88, 323 ‘89, Micra ‘91, Sunny
‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’90 og
Shuttle .4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum’ bíla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.__________
• Paitar, varahlutasala, s. 565 3323.
Kaplahrauni 11. Eigum til nýja og
notaða boddíhluti í japanska og
evrópska bíla, einnig í 323, 626, 929,
Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry,
Carina E, II, Charade, Colt, Corolla,
Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce,
Hyundai, ExeÍ, Pony, Scoupe, Jetta,
Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer,
Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan
coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera
og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su-
bam, Sunny, Swift, Topaz, Transport-
er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara,
Volvo. Visa/Euro raðgr.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifhir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro
‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-87, Cuore ‘87, Justy ‘85-87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara
‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vomm að rífa: Bluebird ‘87, Bénz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt - Lancer
‘82-88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara
‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW
300, 500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort
‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
Bílaverkstæöi JG, Hverag., s. 483 4299.
Bronco II ‘85, Prelude ‘83, Benz 240,
250, Peugeot 309 ‘87, Ascona, Kadett,
Rekord, Monza, Uno, Panda, Subaru
turbo, Corolla ‘87, Mazda 323 ‘82-’90,
626 ‘84, Nissan Micra, Pulsar,
R. Rover, Camri ‘86, Escort, Lada,
Saab 99,900, MMC, Suzuki, Malibu,
Wagoneer, BMW, o.fl.
Partasalan, s. 557 7740.
Varahlutir í Swift ‘91—’96, Charade
‘88-’92, Lancer/Colt ‘84-’93, Subaru
‘83-’91, Peugeot 205 ‘84-’91, Uno
‘84-’89, Cherry ‘83-’86, Escort ‘82-87,
Accord ‘82-’84, Toyota Corolla, Mazda
323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir.
Kaupum bíla. Visa/Euro. Partasalan,
Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuvegi
12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant
‘87, Mazda 626 ‘87, Charade ‘87, Monza
‘87, Subaru Justy ‘87, Sierra ‘87, Tby-
ota Tercel ‘87, Lada 1500, Samara ‘92,
Nissan Micra ‘87 o.fl. bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30,
Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum.
Bilamiðjan, bílapartasala, s. 564 3400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Mikið af vara-
hlutum í Cherokee, ljós í flesta bíla.
Erum að rífa Ttercel, LiteAce, Golf,
Corsa, Kadett, Charade, Cuore, CRX,
Galant, Lancer, Colt, BMW, Aries,
Escort, Sierra, Orion, Pajero, Mazda.
Kaupum bíla. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Ttercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Emm að rífa Honda Civic ‘86, Lancer
st. ‘87, Charade ‘84-’91, Aries ‘87,
Subaru E10 ‘86, Escort XR3i ‘85, Orion
‘88, Fiesta ‘86, Favorit ‘92, BMW 320
‘85, Láncia Y10 ‘88, Sunny ‘88, Swift
GTi ‘88 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro.
• J.S. partar, Lvngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfúm fyrirliggjandi varahluti
í margar gerðir bíla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir varahlutir í flesta bíla.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
• ísetningar/viðgerðir.
Sendum um land allt. Vsa/Euro._________
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Vsa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn
ehfi, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 49Ó0.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.____________
Bílabjörgun, bílapartasala, s. 587 1442.
Smiðjuvegur 50. Bílapartar, ísetning-
ar og viðgerðir, kaupum bíla til niður-
rifs, op. 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro,
Bílapartasala Suðurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bíla. Kaupum bíla tiL.
niðurrifs. Opið mánud.-laugad.
Upplýsingar í síma 421 6998. Hafnir,
Subaru Legacy. Er að rífa Subaru
Legacy, árg. ‘91, ekinn 70.000, mikið
af góðum hlutum. Upplýsingar í síma
566 8181 eftir kl. 17._________________
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar f Dodge Aries.______
Átt þú girkassa í VW ‘86? Mig vantar
gírkassa í Volkswagen Jettu 1600 ‘86,
allt kemur til greina. Er í síma
424 6525 og 588 1121. Guðmundur.
Óska eftir aö kaupa afturrúöu í
Cherokee, árg. ‘87. Upplýsingar í síma
892 8112 eða 588 3335.
§ Hjólbarðar
Matador vörubílahjólbaröar
Nylon:
9,00 20 kr. 15.900 m/vsk.
10,00 20 kr. 16.900.
11,00 20 kr. 20.400.
12,00 20 kr. 24.500.
Radial:
12 A 22.5 kr. 25.800.
265/70 A 19.5 kr.17.900.
205/75 A 17.5 kr. 14.200.
Kaldasel ehfi, Reykjavík,
s. 567 5119, 896 2411 fax 553 3466.
Sava vörubílahjólbaröar
900 A 20 kr. 23.530.
12 A 22.5 kr. 32.040.
13 A 22.5 kr. 37.820.
315/80 A 22.5 kr. 37.700.
385/65 A 22.5 kr. 38.850.
Kaldasel ehfi, Reykjavík,
s. 567 5119,896 2411 fax 553 3466,
Matador sumarhjólbarðar.
Frábært verð og gæði.
Hjólbarðaverkst. Siguijóns, Hátúni
2a. Smurstöðin Klöpp, Vegmúla 3a.
Smur- og dekkjaþj. Breiðholts, Jafna-
seli 6a. Kaldasel ehfi, Reykjavík,
s. 567 5119,896 2411 fax 553 3466.
4 gata 14” álfelgur, 5 stk., verö 25 þús.,
Saab-álfelgur, 4 stk., verð 10 þús. og
5 gata Spocke 8” breidd, 4 stk., verð
8 þús. Uppl. í síma 567 4268._________
35” BF Goodrich MT jeppadekk til sölu,
lítið notuð, á 12” breiðum, 6 gata felg-
um. Uppl. í síma 567 5606 eða 893 6226.
V Viðgerðir
Tökum aö okkur almennar viögeröir o§r-
rettingar á fólksbílum og vömbílum."
Ódýr, góð og ömgg þjónusta.
AB-bílar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Þegar þú vilt sofa vel
skaltu velja Serta,
mest seldu amerísku
dýnuna á íslandi. .
Serta dýnan er einstök
að gæðum og fylgir
allt að 20 ára ábyrgð
á dýnunum.
Serta dýnan fæst í
mismunandi gerðum
og stærðum á hagstæðu
verði. Allir geta fundið
dýnu við sitt hæfi.
Komdu og prófaðu amerísku
Serta dýnurnar en þær fást
aðeins í Húsgagnahöllinni '
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.
HÚSGAGNAHÖLLIN
Ðildshöldi 20 -112 Rvik - S:587 1199