Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 1
í í !«0 %r\ DAGBLAÐIÐ-VISIR 100. TBL - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 3. APRIL 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK 1 Fyrrum gjaldkeri Heilsugæslunnar við Barónsstíg ákærður fyrir fjárdrátt: Dró sér 1,4 milljónir af gjöldum sjúklinga - sjá bls. 2 Deila um innflutning norskra kúa - sjá bls. 4 100 prósent munur á verði papriku - sjá bls. 6 Breskir íhaldsmenn töpuöu stórt - sjá bls. 9 Lesendur velja Draumalið DV - sjá bls. 27 Engin ákvörð- un um bensín- hækkun - sjá bls. 5 Kínverskur andófsmaður flúðitil vesturs - sjá bls. 8 Kvikmyndasjóöur: Dýr yfirbygg- ingum ekki neitt - sjá bls. 15 1 -----------,-------------------------------,————-------- ---------------------,----------------------------.-------------------------- t Um helgina verður keppt um titilinn Sterkasta kona Islands 1996. Keppt verður í Laugardalshöll og hefst slagur kvennanna klukkan 14. Meðal keppnis- greina má nefna hleðslugrein, bíldrátt, drumblyftu, og sekkjadrátt. Mikið hefur verið rætt um stálkonur upp á síðkastið og nú gefst íslendingum kostur á að fylgjast með nokkrum slíkum. Þrír keppendur hituðu upp í laugunum i gærkvöldi. Þær eru, frá vinstri: Linda Jónsdóttir húsmóðir, Nína Óskarsdóttir, ís- landsmeistari í vaxtarrækt 1995, og Halla Heimisdóttir, íslandsmeistari í kringlukasti 1994. Með þeim á myndinni eru stálkonur framtíðarinnar. DV-mynd GS Islenskir gullleitarmenn: Fundu ekki nægilegt magn til vinnslu - sjá bls. 4 Bíll rústaður í miðbænum: Sátu í bílnum meðan rúðurnar voru brotnar - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.