Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Síða 24
32 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sérverslanir meö bamafatnaö. Vlð höfum fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í adfaraleið, Laugavegi 20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj- argötu 30, Hafnarfirði og Kirkjuvegi 10, Vestmannaejjum, Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Myrkvunartjöld. Erum með mikið úrval af Skopos myrkvunartjöldum og gluggatjalda- eáium í fjölbreyttum litum og mynstr- um. Tilvalið fyrir sumarið. Saumum ef óskað er. Einnig aðrar vörur er henta fyrir hótel og gistihúsarekstur. Hringið eftir upplýsingum. Vefúr, Skólavörðustíg 25, sími 552 2980, fax 552 2981. Húsgögn SERTA - Einfaldlega sú besta "Ssss- Athugiö! Athugiö! Athugiö! Mundu Serta-merkið pví þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnumar. Serta fæst aðeins í Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða 20, sími 587 1199. Mótorhjól Honda Shadow 700 ‘86, innflutt ‘95, rautt að lit, keyrt 22.000 km. Verð 550 þús. eða 500 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 554 3240 eða 566 7520. Jlgl Kerrur 22.900 kr. Við jöfnum önnur tilboð ef þau eru lægri. Léttar og nettar bresk- ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu stáh. Stærð 120x85x30 sm. Eigin jjyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð: Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar- verð 25.444, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Áifaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. Gefið verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. LÖGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíóa. Póstsendum. Vlkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaölaöir á mjöq hagstæðu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kerrusmíða. Sendum um land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412. Sumarbústaðir Tilboð. Bjóðum 40% afslátt til 24. maí 1996 til fjölskyldufólks fyrir gistingu í orlofshúsunum Hrísum. Einnig íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 463 1305. § Hjólbarðar Ódýr fólksbíladekk Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin eru sóluð í fúllkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tryggir bæði endingu og gæði. 175/70R14 175/65R14 ÖLgi. 3.420 stgr. 195/65R15 Nesdekk, Suðurströnd nesi, sfini 561 4110. 4, Seltjamar- Bílaleiga Bílaleiga Gullviöis, fólksbílar og jeppar, á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 1706 og 896 5355. Jig Bilartilsölu Nissan Sunny coupé ‘87 til sölu, ekinn 134.500, vökvastýri, útvarp/ segulband, skoðaður ‘97, í góðu ástandi. Verð 360 þús. Selst allur á skuldabréfi ef óskað er, engin útborgun. Uppl. í síma 897 3484. Toyota Touring XL, árg. 1989, ekinn 123 þús. km, brúnsanseraður. Verð 700 þús. stgr. Til greina kemur að taka bíl upp í. Upplýsingar í síma 554 4865, 853 6985 eða 893 6985. Til sölu einstakur bíll, Toyota Crown Royal saloon ‘89, 3,0 1, sjálfskiptur, ríkulega útbúinn. Upplýsingar í síma 896 1941. Ig&Bi Jeppar Pajero jeppi - lækkað verö. Til sölu upphækkaður, sportlegur Pajero jeppi,.árgerð 1990, góður 3 dyra bfll. Hagstætt bílalán áhvílandi og skipti á ódýrari bíl. Sími 421 3420, 852 8671 eða 421 4870 hjá eiganda, annars á Bílasölu Keflavíkur, sími 421 4444. Mazda 4x4 - lækkaö verö. Til sölu upphækkaður Mazda B-2600, með húsi, árgerð 1991, extra cab. Skipti á ódýrari bíl. Sími 421 3420, 852 8671 eða 421 4870 hjá eiganda, annars á Bílasölu Keflavíkur, sími 421 4444. Sendibílar Hino 113 disil ‘88, kassabíll meö lyftu, ekinn 150 þús. km. Upplýsingar hjá Toyota notaðir bílar, sími 563 4400 eða 563 4450. m Vinnuvélar Krani og rafmagnstalía. Til sölu krani, lyftir ca 8 tonnum, þarfnast lagfæringar. Verð 150.000. Muck rafmagnstalía, 1,5/3 tonn, til sölu. Verð 50.000. Málmtækni sf., Ál-Stál-Plast, sími 567 2090. Ýmislegt Greifatorfæran ‘96. Islandsmeistaramót í torfæru verður haldið laugardaginn 25. mai 1996 ofan Akureyrar kl. 13. Skráning hefst 2. maí kl. 10 og lýkur 10. maí kl. 22. Seinni skráning hefst 11. maí kl. 10 og lýkur 13. maí kl. 22. Skráningargjald kr. 10.000, seinni skráning kr. 15.000, greiðist á reikning 0565-26-580. Skráning milli kl. 10 og 17 í síma 462 4007 (Einar), á kvöldin milli kl. 20.30 og 22 í síma 462 6450 og fax 461 2599. Bílaklúbbur Akureyrar, 660280-0149. - Leikhúsin LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÖ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason 7. sýn. laud. 4/5, hvít kort gllda, 8. sýn. fld. 9/5, brún kort gilda. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Föd. 3/5, fáein sæti laus, laud. 11/5, föd. 17/5. ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Föd. 10/5, aukasýning. Allra síðasta sýningll Samstarfsverkefni éii Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Föd. 3/5, örfá sæti laus, laud. 4/5, laus sæti, föd. 10/5, laus sæti, Id. 11/5. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Ld. 4/5, örfá sæti laus, næstsiðasta sýning, föd. 10/5, kl. 23.00, fáein sæti laus, sfðasta sýning. Höfundasmiðja L.R. Laugardaginn 4. maí kl. 16.00. Nulla mors sine causa - kómisk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á mótl miðapöntunum i síma 568-8000 alia virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. 100% TRÚNAÐUR Smá- auglýsingarl DV skila árangri 5595999 auglýsingar WÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIðlð KL. 20.00: SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 4. sýn. sud. 5/5, 5. sýn. Id. 11/5., 6. sýn. mid. 15/5, 7. sýn. fid. 16/5. PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, fid. 9/5, föd. 10/5, nokkur sæti laus, Id. 18/5, sud. 19/5. TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Ld. 4/5, næstsíðasta sýnlng, sud. 12/5, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sud. 5/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 11/5 kl. 14.00, sd. 12/5 kl. 14.00, ld. 18/5 kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Ld. 4/5, sud. 5/5, Id. 11/5, sd. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. SMÍAAVERKSTÆðlA KL. 20.30. HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Frumsýning Id. 4/5, uppselt, 2. sýn. sud. 5/5, 3. sýn. Id. 11/5, 4. sýn. sd. 12/5, 5. sýn. mvd. 15/5. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöfí Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIAASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 sýnir í Tjarnarbíói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. 13. sýn. Id. 4. maí. Síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 5512525, símsvari allan ' sólarhringinn. Sýningar Málverkasýning Hafsteins Austmanns Síðasta sýningarhelgi á málverk- um Hafsteins sl. 40 ár er í Gerðu- bergi og í sýningarsalnum Sjónar- hól eru myndir sem hann hefur unnið á sl. þremur árum. DANMORK KAUPMANNAHÖFN Takmarkaóur sætafjöldi HVORA LEIÐ MEÐ FLUGVALLASKATTI Sala: Wihlborg Rcjser, Danmörk sími: 00 45-3888-4214 Fax: 00-45-3888-4215

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.