Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Page 27
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 35 DV Sviðsljós De Niro með Stallone Robert De Niro, sá stór- leikari, mun slást í lið með smá- vaxna leikar- anum vöðva- stóra, Sylv- ester Stallone, í kvikmyndinni Copland eða Löggulandi. Þar mun De Niro leika löggu sem fæst við að rann- saka spillingu meðal starfs- bræðra sinna. Það er Stallone sem kemur honum á bragðið. Stallone fær aðeins greitt sam- kvæmt launataxta, gegn hluta af ágóðanum, og búist er við að De Niro fylgi fordæmi hans. Andlát Garðar Pétursson frá Rannveigarstöð- um, síðast til heimils að Grænumörk 3, Selfossi, lést í Landspítalanum 29. apr- il. Lovísa Einarsdóttir, áður Gnoðavogi 26, lést á Elliheimilinu Grund 22. apríl, jarðarfórin hefur farið fram. Sigtryggur Pálsson frá Hofdölum, Hamraborg 32, Kópavogi, lést i Land- spítalanum þriðjudaginn 30. aprU. Eiríkur Ólafsson er látinn. Guðmundur Halldórsson, Suður- braut 14, Hafnaríírði, lést á heimili sínu sunnudaginn 21. aprU síðastlið- inn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Waltraud María Friðriksdóttir, hús- freyja í Sviðholti, lést 12. aprU. Jarð- arfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ingólfur Bjargmundsson raffræðing- ur, Hagamel 26, Reyjavík, lést í Sjúra- húsi Reyjavíkur, Fossvogi, 20. aprU. Jarðarfórin hefur fariö fram í kyrrþey. Sigurður Gunnarssonar, Álfheimum 66, hefur verið jarðsunginn í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Hrefna Jóhanna Hauksdóttir, Mið- túni 19, Höfn í Hornafirði, verður jarð- sungin frá Hafnarkirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Kolbrún Jónsdóttir, HjaUavegi 5e, NjarðvUi, verður jarösungin frá Ytri- NjarðvUmrkirkju í dag, 3. maí, kl. 14. Erlendur Á. Erlendsson, Fagrabergi 50, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Garðakirkju á Garðaholti í dag, 3. maí, kl. 13.30. Gunnlaug Þórðardóttir frá Ólafsfirði lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur mánudag- inn 29. apríl. Jarðarförðin fer fram frá Ólafsfjaröarkirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Reynir Níelsson, Melgerði, Fáskrúðs- firði, sem lést á heimUi sínu aðfaranótt 27. aprU sl„ veröur jarðsunginn frá Fá- skrúðsQarðarkirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Hrefna Einarsdóttir, Höfðabrekku, Mjóafirði, verður jarðsungin frá Mjóa- fjarðarkirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Þórunn Þorsteinsdóttir Benjamíns- son, BoUagörðum 5, Seltjarnarnesi, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 2. maí. Útfór hennar fer fram frá Dómkirkjunni fóstudaginn 10. maí kl. 13.30. Eggert Guðjónsson, Bugðulæk 17, lést á heimUi sínu 27. aprU. Útfórin fer fram frá Laugarneskirkju mánudaginn 6. maí kl. 15. Þórarinn Pétursson, Fifumóa lb, Njarðvík, sem lést 27. aprU sl„ verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 4. maí kl. 13.30. Daníel Jóelsson, Laugavegi 132, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Há- teigskirkju mánudaginn 6. maí kl. 13.30. Sigríður Jónsdóttir frá Vorsabæ, Ölf- usi, síðast til heimilis á Leifsgötu 5, Reykjavík, er látin. Útför hennar fer fram frá Kotstrandarkirkju laugardag- inn 4. maí kl. 14. Dagný Bára Þórsdóttir, Hafnarstræti 18, ísafirði, sem lést fimmtudaginn 25. aprU, verður jarðsungin frá ísaflarðar- kirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Guðrún Guðmundsdóttir, Hraunbæ 44, sem lést 27. aprU sl„ verður jarö- sungin frá Hraungerðiskirkju laug- ardaginn 4. maí kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvUið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 3. tU 9. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími 557 3390, opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til M. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 3. maí 1946 Bandamenn ósam- mála um stríðsbætur Ítalíu slysadeild Sjúkrahús Reykjavikur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Kona fyrirgefur því aðeins að hún hafi rangt fyrir sér. Arséne Houssaye Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4Í62. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. HafnarQörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. maí Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Gættu vel að hvað þú segir, það gæti verið notað gegn þér síð- ar. Þú skemmtir þér konunglega í góðra vina hópi í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Kynntu þér vel ef þú hyggst skrifa nafn þitt undir eitthvað. Smá letrið hefur reynst mörgum skeinuhætt. Happatölur eru 4, 8 og 13. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að komast eins auðveldlega og þú getur gegnum sam- skipti við erflða aðila. Það getur verið skynsamlegt að sam- sinna þvi sem maður er þó ekki sammála. Nautið (20. apríl-20. ntaí): Þú þarft að sýna ákveðni til þess að tekiö sé mark á þér í sam- bandi við vinnuna. Þú skemmtir þér meö vinum í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fjölskyldulifið og heimilið eiga hug þinn allan um þessar mundir. Einhverjar breytingar eru á döfinni á því sviði. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Svo virðist sem þú flytjir búferlum á næstunni og mikið stúss verður í kringum það. Ástin blómstrar sem aldrei fyrrr. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að leita ráða hjá einhverjum sem er betur að sér en þú í máli sem þú ert að fást við. Það gerir þér mun auðveld- ara fyrir og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhverjir erfiðleikar virðast fram undan í peningamálum. Það er þó ekki svo alvarlegt að ekki megi komast yfir það með samstilltu átaki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur í nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sen hamingjuhjólið sé farið að snúast þér i vil. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki slá þig út af laginu ef þú ert viss um að þú sért á réttri leið. Það koma oft fram einhverjir sem þykjast vita allt betur en aðrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sjálfstraust þitt er með mesta móti og þú ert einkar vel upp lagður til aö taka að þér erfið verkefni. Happatölur eru 7, 19 og 21. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Temdu þér meiri háttvísi og þér mun farnast betur. Sumir eru nefnilega mjög viðkvæmir fyrir framkomu og þú átt einmitt í viðskiptum við slíka aðila nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.