Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Page 29
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1996 37 Eitt verka ingibjargar Vigdísar á sýningu hennar. Ingibjörg Vigdís sýnir olíumálverk Sýning á olíumálverkum eftir Ingibjörgu Vigdísi Friðbjörns- dóttur verður opnuð í sýningar- salnum Við Hamarinn, Strand- götu 50, á morgun kl. 15.00. Þetta er þriðja einkasýning Ingibjarg- ar en hún stundaði nám meðal annars í MHÍ, Árhus kunstaka- demi og Grafiska verkstæðinu í Nuuk. Sýningin stendur til 19. maí. Sýningar Victor G. Cilia í Gallerí Greip Nú stendur yfir sýning Vict- ors Guðmundar Cilia í Gallerí Greip. Victor lauk námi frá MHÍ 1992. Þetta er fimmta einkasýn- ing Victors. Hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum. Á sýningunni eru mál- verk unnin með olíu á striga. Sýningin stendur til 12. maí Brúðkaup á Astro í kvöld verður kynningar- kvöld á Astro á vegum verslun- arinnar Holtablóma á öllu sem viðvíkur brúðkaupi. Margir að- ilar kynna vörur og þjónustu. Kynningin hefst kl. 21.00. Fiskveiðistjórnun - ný kvótaskipting er yfirskrift fundar sem Heimdallur stendur fyrir i Val- höll I kvöld kl. 20.30. Gestir: Þor- steinn Pálsson, Sighvatur Björg- vinsson og Pétur Örn Sverris- son. Kór Átthagafélags Strandamanna heldur vortónleika í Sel- jakirkju í kvöld, 2. maí, kl. 20.30. Einsöngvarar eru Svanur Val- geirsson og Erla Þórólfsdóttir sem einnig er stjómandi kórs- ins. Samkomur ITC-fundur á ensku Landssamtök ITC halda ensk- an fund í dag að Ármúla 28, 3. hæð, kl. 18.00. Þema fundarins er Education. Allir velkomnir. Sæluvika Skagfirðinga í kvöld verður Unglingadiskó- tek á Kafii Krók og dægurlaga- keppni á vegum Kvenfélags Sauðárkróks. Aglow Reykjavík Fundur er í kvöld kl. 20.00 að Háaleitisbraut 58-60. Halla Jóns- dóttir talar um sjálfsstyrkingu kvenna og Guðný Einarsdóttir syngur. Norrænir vísnadagar Tónleikar verða á Akureyri og Akranesi í kvöld. Valaskjálf og A. Hansen: Norrænir vísnadagar Nú stendur yfir vísnahátíðin Norrænir vísnadagar og er margt góðra söngvara sem kemur frá Norðurlöndunum. Tónleikar eru víða um land. í kvöld eru það Eg- ilsstaðabúar og Hafnfirðingar sem fá að njóta vísnatónlistar af bestu gerð. Á tónleikunum á Egilsstöð- um, sem eru í Valaskjálf, koma fram danska vísnasöngkonan Pia Raug, sænski vísnasöngvarinn Jan-Olof Andersson, Valgeir Guð- jónsson og austfirsku vísnahóp- amir Héraðsvísnavinir og Fjarð- arvísnavinir. Þessir tónleikar hefj- ast kl. 20.30. Á sama tíma hefjast tónleikar í A. Hansen í Hafnarfirði. Þar koma framfinnska vísnasöngkonan Bar- bar Helsingius, norski vísnasöngv- arinn Geirr Lystrup ásamt tríói sínu, Godtfolk, Hreiðar Gísla og Ólafur Trausta. Vísnahátíðin heldur síðan áfram á morgun og eru ráðgerðir tvennir tónleikar, danskir kaffi- inu. Lokatónleikamir verða síðan sem hafa skemmt á Norrænum húsatónleikar á Sóloni íslandusi í Tónlistarskóla FÍH á sunnudags- vísnadögum í ár. og barnatónleikar í Möguleikhús- kvöld. Þar koma fram allir þeir Snjór á vegum fyrir austan Vegir á landinu eru yfirleitt vel færir en hálka er sums staðar þar sem vegir liggja hátt og snjóað hef- ur á heiðar á Austurlandi. Má þar nefna leiðina frá Höfn að Hvalnesi, Hvalnes-Þvottá, Þvottá-Djúpivogur, Færð á vegum Djúpivogur-Breiðdalsvík og á Breiðdalsheiði, þar er einnig há- marksöxulþyngd 7 tonn. Snjór er einnig á Fjarðarheiði og í Odds- skarði. Mjög víða eru hámarkstak- markanir á öxulþyngd þar sem veg- ir eru blautir og viðkvæmir. Á Vest- fjörðum eru einstaka vegir mjög viðkvæmir og er öxulþunginn þar takmarkaður við 2 tonn á sumum vegum. Ástand vega B Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir Q) LokaörStÖÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Systir Arons Bjarka Litla myndarlega stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 15. apríl kl. 3.02. Hún var við fæðingu 4.675 grömm að Barn dagsins þyngd og 55 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Jóhanna Birgis- dóttir og Björn Hörður Jóhannes- son. Hún á einn bróður, Aron Bjarka, sem er tveggja og hálfs árs gamall. Ellen DeGeneres leikur Mörthu Alston sem kynnist ástinni á óhefðbundinn hátt. Herra Glataður Bíóhöllin sýnir um þessar mundir gamanmyndina Herra Glataður. í aðalhlutverki er þekkt sjónvarpsleikkona, Ellen DeGeneres, að heyja frumraun sína í kvikmyndum, Leikur hún Mörthu sem orðin er þrítug og er undir miklum þrýstingi frá fjölskyldu sinni að finna sér eig- inmann. Til sögunnar kemur Whitman Crawfor, myndarlegur maður á sportbíl, sem býr í flottri íbúð og er menningarlega sinnaður og ástríðufullur. Martha kolfellur fyrir honum. En áður en langt um líður fer hún að gera sér grein fyrir því að Whitman er ekki eins full- Kvikmyndir kominn að innanverðu og utan. Auk Ellen DeGeneres leika í Herra Glataður Bill Pullman, Joan Cusack, Dean Stockwell og Joan Plowright. Leikstjóri er Nick Castle, sem á að baki nokkrar kvikmyndir, nú síðast Major Payne. Af öðrum myndum hans má nefna Dennis the Menace ög The Last Starfighter. Nýjar myndir Háskólabíó:Vampíra í Brooklyn Háskólabíó: Hatur Laugarásbíó: Rósaflóð Saga-bíó: Herra Glataður Bíóhöllin: Toy Story Bióborgin: Powder Regnboginn: Magnaða Af- ródíta Stjörnubíó: Vonir og væntingar Gengið Almennt gen ai LÍ nr. 88 . 3. maí 199t > kl. 9.15 Eining Kaup Sala ■ Tollqenqi Dollar 67,070 67,410 66,630 Pund 100,800 101,310 101,060 Kan. dollar 49,160 49,460 48,890 Dönsk kr. 11,3800 11,4400 11,6250 Norsk kr. 10,2020 10,2580 10,3260 Sænsk kr. 9,7830 9,8370 9,9790 Fi. mark 13,9350 14,0170 14,3190 Fra. franki 12,9690 13,0430 13,1530 Belg. franki 2,1335 2,1463 2,1854 Sviss. franki 53,9000 54,2000 55,5700 Holl. gyllini 39,2600 39,4900 40,1300 Þýskt mark 43,8800 44,1000 44,8700 (t. lira 0,04282 0,04308 0,04226 Aust. sch. 6,2330 6,2720 6,3850 Port. escudo 0,4263 0,4289 0,4346 Spá. peseti 0,5245 0,5277 0,5340 Jap. yen 0,64160 0,64540 0,62540 írskt pund 104,340 104,980 104,310 SDR/t 97,17000 97,75000 97,15000 ECU/t 82,2700 82,7700 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 hljóð, 5 skinnbelgur, 8 taldi, 9 drykkur, 10 fyndni, 12 forms, 14 ákafar, 16 tafði, 18 borguðum, 20 bleytu, 21 umstang. Lóðrétt: 1 þiðna, 2 armur, 3 hræðslu, 4 afkomandi, 5 alloft, 6 borðaði, 7 jarðvegur, 10 lævisa, 11 ræfla, 13 skökk, 15 fóðra, 17 beiðni, 19 lést. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hroki, 6 fá, 8 lýs, 9 eðli, 10 orti, 11 man, 12 fallega, 15 op, 17 Eið- ar, 18 rok, 19 röri, 21 tafl, 22 an. Lóðrétt: 2 rýra, 3 ost, 4 Keilir, 5 ið, 6 flagara, 7 áin, 8 loforð, 11 með, 13 leka. 14 arin. 16 bot. 20 öl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.