Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Síða 30
38 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 krá 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (389) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (28:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (2:8). Kynnt verða þrjú laganna sem keppa í Ósló 18. maí. 20.50 Allt í hers höndum (1:31) (Allo, Allo). 21.20 Lögregluhundurinn Rex (1:15) 22.20 Halifax - Ljóö án lags (Halifax f.p. Words without Music). Áströlsk sakamálamynd frá 1994. Kennari við virtan einkaskóla lætur lífið með dularfullum hætti og einn nem- endanna er myrtur á hrottalegan hátt. Allt bendir til þess að geðsjúkur glæpamaður leiki lausum hala og réttargeðlæknirinn Jane Halifax reynir að fá botn í málið. Þetta er önnur myndin af sex um Halifax en þær hafa unnið til fjölda verðlauna í Ástralíu. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok . 8TÖÐ 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Murphy Brown. 18.15 Barnastund. Forystufress, Sagan endalausa. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Hudsonstræti. 20.20 Spæjarinn. Willis veit ekki í hvorn fótinn hann á aö stíga þegar gamall vinur hans er handtekinn fyrir að selja uppreisnarseggjum vopn. Mike er ekki eins viss í sinni sök en þegar Dave verður fyrir árás strengir Mike þess heit að hafa hend- ur í hári sökudólgsins. 21.10 Svalur prins. 21.40 Sprautumorðin (Terror on Track 9). Lögreglu- foringinn Frank Janek (Richard Crenna) á í höggi við fjöldamorðingja sem sprautar fórn- arlömb sín með banvænum skammti af heróíni. Frank Janek er að hefja rannsókn á málinu þeg- ar frænka háttsetts aðila innan lögreglunnar fell- ur fyrir hendi morðingjans. Gegn ráðleggingum Franks er bandaríska alríkislögreglan kölluö til og fyrr en varir hafa fjölmiölar gert illt verra: Myndin er bönnuð bömum. 23.15 Hrollvekjur. 23.40 Vakningin (The Rapture). Mimi Rogers leikur Sharon, unga konu sem er hundleið á daglega lífinu og leitar að fullnægingu og lífsfyllingu. Á daginn vinnur hún sem síma- mær en á kvöldin fyllir hún upp í tómarúm- ið í lífi sínu með kynlífi. Þegar allt um þrýt- ur finnur hún trúna. Trúna sem á eftir að reynast henni í senn stoð og fjötur um fót. Trúin verður henni lífshættulegri en það sem hún er að flýja frá. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Gestsauga (In the Eyes of a Stranger). Lynn Carlson (Justine Bateman, Family Ties) verður vitni að skotbardaga milli tveggja manna. Annar þeirra kallar eitthvað til hennar en hann deyr og hún segist ekki hafa heyrt hvað hann sagði. Lögreglan er viss um að hinn muni reyna að drepa Lynn og hún fær lífvörð (Richard Dean Ander- son, MacGyver). Hann kemst fljótt að raun um að Lynn er ekki öll þar sem hún er séð og veit að öllum líkindum meira en húr. læt- ur uppi (E). 2.35 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍHISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Keystone. (Endurflutt nk.laugardag kl. 17.00.) 13.20 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Og enn spretta laukar (3:12). 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis: Fyrstu skrefin í átt til stjórnfrelsis. 1. erindi af níu. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. Simon og Garfunkel og Melanie leika og syngja. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. Þáttur Jónasar Jónassonar, Kvöld- gestir, er á dagskrá rásar 1 í kvöld. Föstudagur 3. maí Sylvester Stallone og Sharon Stone leika aðalhlutverkin. Stöð 2 kl. 20.55: S érfræðingurinn Stórstjörnurnar Sharon Stone og Sylvester Stallone leiöa saman hesta sína í glæpamyndinni Sér- fræöingnum, eða The Specialist. Stallone leikur sprengjusér- fræðing og fyrrverandi leigu- morðingja leyniþjónustunnar. Hann hefur nú snúið við blaðinu og vill ekki fást við verkefni sem trufla samviskuna. En þá kynnist hann ungri og fallegri konu sem vill fá hann í lið með sér til að hefna morða á foreldrum hennar. Sprengjusérfræðingurinn er ófús að verða við þessari bón en hon- um snýst hugur eftir að hann verður ástfanginn af konunni. í öðrum aðalhlutverkum eru Rod Steiger, James Woods og Eric Roberts. Myndin er frá árinu 1994. Sjónvarpið kl. 20.50: Allt í hers höndum Það er orðið all- langt síðan Rene Artois og félagar hans í frönsku and- spyrnuhreyfingunni hafa skemmt lands- mönnum á skjánum en nú verður ráðin bót á því. Sjónvarpið tekrn- nú til sýningar syrpu með 31 þætti úr þessum spreng- fyndna breska gam- anmyndaflokki þar Rene mætir aftur 1,1 leiks- sem húmorinn rambar á barmi fá- ránleikans. Þótt Rene og vinir hans séu í meira lagi seinheppnir kemur það sjaldnast að sök í baráttunni við nas- istana og hundingj- ana sem fylgja þeim að málum því heimskara hyski er hvergi að finna í jarðríki. 18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 „Ég hirti sjálfur mínar kýr“. (Áður á dagskrá 25. apríl sl.) 20.40 Komdu nú að kveðast á. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Áöur á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RAS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlít og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veöurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. Næturtónar. Ævar Örn Jósepsson stjórnar næt- urvakt rásar 2. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Qsm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.05 Busi. 13.10 Feröalangar. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Svindlarinn. (Sweet Talker). Gráglettin gamanmynd um svikahrappinn Harry Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum og staöráðinn í að græða fúlgu fjár hið fyrs- ta. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen og Chris Haywood. 1991. 15.35 Vinir. (6:24) (Friends). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Suður á bóginn (22:23). 20.55 Sérfræöingurinn (The Specialist). Strang- lega bönnuð börnum. 22.50 Rautt sem blóð (Blood Red). Spennandi kvikmynd sem gerist í Bandaríkjunum um síðustu aldamót og fjallar um átök ítalskra og írskra innflytjenda. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Eric Roberts, Michael Madsen og Giancarlo Giannini. 1988. Stranglega bönnuð börnum 0.20 Svindlarinn. Lokasýning. 1.45 Dagskrárlok. fj^svn 17.00 Beavis & Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Jörö 2 (Earth II). 21.00 Útlimir (Severed Ties). Hrollvekja um vís- indaraann sem ætlar að láta gott af sér leiða með því að endurskapa skaddaða út- limi. Hann lendir hins vegar í miklum hremmingum þegar eitt af sköpunarverkum hans nær yfirhöndinni. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.30 Partívélin (Party Plane). Gamanmynd um skrítið flugfélag. 1.00 Dagskrárlok. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Dans- tónlistin frá árunum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Music Review. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00-10.00-11.00- 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvakt- in. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96,7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.Ö0 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótor- smiðjan 17.00 Simmi. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJOLVARP Discovery 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Treasure Hunters 16.30 Voyager 17.00 Charlie Bravo 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Jurassica 2 20.00 Justice Files 21.00 Classic Wheels 22.00 Wings over the World 23.00 Close BBC 04.00 Health and Safety At Work 04.30 The Adviser 05.00 Bbc Newsday 05.30 Watt On Earth 05.45 The Chronicles of Namia 06.15 Grange Hill 06.40 Going for Gold 07.05 Crown Prosecutor 07.35 Eastenders 08.05 Can't Cook, Won’t Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Morning With Anne and Nick 11.00 Bbc News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Top of the Pops 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Watt On Earth 14.15 The Chronides of Namia 14.45 Grange Hilt 15.10 Going for Gold 15JJ5 Land of the Eagle 16.25 Prime Weather 16.30 Top of the Pops 17.00 The World Today 17.30 Wildlife 18.00 Nelson's Column 18.30 The Bill 19.00 Dangerfield 19.55 Prime Weather 20.00 Bbc Worfd News 20.25 Prime Weather 20.30 The Young Ones 21.00 The All-new Alexei Sayle Show 21.30 Later With Jools Holland Eurosport u 06.30 Olympic Games: Olympic Heroes 07.00 Sailing: Magazine 07.30 Rally Raid: World Cup for Cross-Country Rallies - Rally OPTIC 2000 08.30 Motors: Magazine 09.30 Duathlon: German Open 10.00 Duathlon: Powerman Series from Holland 10.30 Eurofun: fun Sports Programme, Worid Speddskiing Professional Championships 11.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola 12.00 Tennis: ATP Toumament from Prague, Czech Republic 14.00 lce Hockey (NHL): World Championships Pool A from Vienna, Austria 16.30 Motorcyding Magazine: Grand Prix Magazine 17.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola 18.00 lce Hockey (NHL): World Championships Pool A from Vienna, Austria 20.30 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola - Pole Position 21.00 Golf: Conte of Florence Italian Open from Bergamo 22.00 Sumo: The "Basho" Toumament from Japan 23.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola - Pole Position 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 The Pulse 07.00 Moming Mix featunng Cinematic 10.00 Dance Floor Chart 11.00 MTVs Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV News 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Red Hot Chili Peppers Celebrity Mix 20.30 MTV's Amour 21.30 Singled Out 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 Worid News and Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Moming Part i 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Moming Part I114.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Lords 15.00 Worid News and Business 16.00 Uve at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky Worid News and Business 21.00 Sky News Toníght 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Worldwide Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 The Lords Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC Worid News Tonight TNT 18.00 WCW Nitro on TNT19.00 Captain Nemo and the under- water city 21.00 Dodge City 23.00 Sitting Target 00.40 NapolÉon CNN ✓ 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI Worid News 06.30 Worid Report 07.00 CNNI Worid News 07.30 Showbiz Today 08.00 CNNI Worid News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI Worid News 09.30 Worid Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 CNNI Worid News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI Worid News 18.00 World Business Today 18.30 CNNI Worid News 19.00 Urry King Uve 20.00 CNNI World News 21.00 World Business Today Update 21.30 Worid Sport 22.00 CNNI Worid View 23.00 CNNI Worid News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Uve 02.00 CNNI Worid News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI Worid News 03.30 Worid Report NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN Worid News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN Worid News 16.30 Frost's Century 17.30 The Best Of Sólina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin' Jazz 19.30 ITN Worid News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 NBC Super Sport 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Best Of The Seiina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 Worid Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye's Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jeriy 12.30 Down Wit Droopy D 13.W) Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Rintstone Kids 14.00 Magilla Gorilla 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The Addams Family 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Mask 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close DISCOV- ERY ✓ eínnlg á STÖÐ 3 Sky One 6.01 Dennis. 6.10 Spiderman. 6.35 Boiled Egg & Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 725 Trap Door. 7.30 What a Mess. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessey Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 CourtTV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Spiderman. 16.00 Star Trek: the Next Generation. 17.00 Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M*A*S*H. 19.00 3rd Rock trom the Sun. 19.30 Jimmy’s. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Star Trek. 22.00 Melrose Place. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Civil Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Son of Kong. 6.10 The Bible. 9.00 Eleven Harrowhouse. 11.00 Quest for Justice. 12.55 Genghis Khan. 15.00 Bedtime Story. 17.00 Free Willy. 19.00 PCU. 20.30 Intersection. 22.10 Death Match. 23.45 High Lonesome. 1.15 Sis Extreme Just- ice. 3.00 My Boyfriend's Back. Omega 7.W) Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homiö. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.