Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 ítónlist ísland plötur og diskar- | 1. ( 1 ) The Score Fugees t 2. ( 4 ) Reif í botn Ýmsir t 3. ( 2 ) Pottþétt 3 Ýmsir t 4. ( 3 ) Evil Empire Rage againstthe Machine | 5. ( 5 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. ( 9 ) Presidents of the USA Presidents of the USA | 7. ( 7 ) Grammy Nominees 1996 Ýmsir t 8. ( 6 ) Sunburned & Paranoid Skunk Anansie t 9. ( 8 ) The Bends Radiohead 110- (10) Greatest Hits Take That 111. (15) Falling into You Celine Dion 11Z (Al) Outside David Bowie 113. (11) Mercury Falling Sting 114- (12) Croucie D’ou La Emelíana Torrini 115. (18) Music for the Jilted Generation Prodigy 116. (Al) Strange Days Ur kvikmynd 117. (Al) Expecting to Hy Bluetones 118. (Al) Life Cardigans 119. (Al) Second Toughest in the Infants Underworld 120. (- ) Tiny Music... Stone Temple Pilots London | 1. (1 ) Firestarter The Prodigy | 2. ( 2 ) The X-Files Mark Snow t 3. ( 4 ) Return of the Mac Mark Morrison t 4. ( 3 ) Children Robert Miles t 5. ( 6 ) Ohh Ahh. Just a Little Bit Gina G t 6. (- ) California Love 2Pac featuring Dr. Dre t 7. ( 5 ) Give Me a Little more Time Gabrielle t 8. (- ) Bulls on Parade Rage Against the Machine t 9 (8) X-Files Dj Daco t 10. ( 9 ) How Deep Is Your Love Take That New York | 1. (1 ) Because You Loved Me Celine Dion $ 2. ( 2 ) Always Be My Baby Mariah Carey | 3. ( 3 ) Nobody Knows The Tony Rich Project t 4. ( 5 ) Ironic Alanis Morissette t 5. ( 4 ) Down Low (Nobody Has to know) R. Kelly Fcaturing Ronald Isley | 6. ( 6 ) Sittin' up in My Room Brandy t 7.(10) 1,2,3,4 (Sumpin' New) Coolio t 8. ( 7 ) Not Gon' Cry Mary J. Blige t 9. (12) Doin It LL Cool J t 10. (11) Follow You Down Gin Blossoms Bretland — plötur og diskar — t 1.(1) Greatest Hits Take That | 2. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis ) 3. ( 3 ) Falling into You Celine Dion f 4. ( - ) Wildest Dreams Tina Turner | 5. ( 5 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. ( 7 ) Bizarre Fruit/Bizarre Fruit M People I 7. ( 6 | Hits Mike and the Mechanics t 8. ( - ) Maximum High Shed Seven | 9. ( 8 ) Garbage Garbage | 10. (10) Different Class Pulp iWMtMNMMMMMIWM I Bandaríkin — plötur og diskar— t 1.(2) Jagged Little Pill Alanis Morissette |2.(1) Anthology 2 The Beatles | 3. ( 3 ) Falling into You Celine Dion It 4. (- ) Tiny Music... Stone Temple Pilots f 5. ( 4 ) The Score Fugees t 6. (- ) The Coming Busta Rhymes | 7. ( 6 ) Daydream Mariah Carey I 8. ( 5 ) All Eyez on Me 2Pac | 9. ( 8 ) (Whats the Story) Morning Glory? Oasis t10. ( 7 ) Waiting To Exhale Úr kvikmynd Nearly God: Flestir sem eitthvað fylgjast með tónlistarbransanum kannast við nafnið „Tricky", ef ekki í gegnum tónlistina þá í gengum samband hans við súperstjörnuna Björk Guð- mundsdóttur. Á síðasta ári gaf Tricky út plötuna Maxinquaye sem fékk frábæra dóma og seldist í yfir 200 þúsund eintökum. Nú tæpu ári seinna gefur Tricky út aðra plötu en ekki undir sama nafni. Hvers vegna? Samningsbrot Ástæðan er einfold. í samningi Trickys við útgáfufyrirtækið Island er gert ráð fyrir að hann gefi ekki út nema eina plötu á hverjum tólf mánuðum. Hins vegar er klausa í samningnum sem gefur honum leyfi til að gefa út efni sem honum finnst gott undir öðru nafni. Tricky valdi nafnið „Nearly God“. Ástæðan fyrir nafninu er viðtal við Tricky á síö- asta ári þar sem hann var spurður „How does it feel to be god?“ (Hvernig tilflnning er að vera guð.) Svo bætti blaðamaðurinn við: „Nearly god.“ (Næstum guð.) Nýorðin barnsmóðir Trickys, Martina, sem hann vann mjög náið með á síðustu plötu talar varla leng- ur við hann, fyrir utan foreldr- askyldur, og hefur Tricky því nælt sér í aðra þekktari meðreiðarsveina á nýju plötunni. Kunnugir segja hins vegar samtarf hins 28 ára Trickys og skólastelpunnar sem hann fann sitjandi á vegg, skróp- andi í tíma fyrir nokkrum árum, hafa verið galdurinn. Hvort þau ná sömu vinsældum sundruð á enn eft- ir að koma í Ijós. Stdrstjörnur Þrátt fyrir vangaveltur um að- skilnaö Martinu og Trickys má bú- ast við að nýir meðreiðarsveinar geti skapað heilt sólkerfi því þama eru stórstjömur á ferð. Fyrsta skal nefna Björk Guðmundsdóttur (sem spilar hér 21. júní n.k.). Hún syngur með honum tvö lög á plötunni og þess má geta að þau voru að hluta til unnin i hljóðverinu Hljóðhamri hér á landi. Þarna er líka fyrrum Stereo MC’s meðlimur Cath Coffey, Tricky: Sem heitir núna Nearly God og syngur og spilar með Björk, Neneh Cherry, Alison Nloyet, Terry Hall og Cath Coffey. Terry Hall, Neneh Cherry og söng- konan Alison Moyet. sem lítið hefur heyrst 1 síðustu ár. Platan hefur fengið misjafna dóma, ýmist þótt of þung til spilun- ar í útvarpi eða fengið 5 stjömur og þótt „nearly perfect" (næstum full- komin). Það sem vekur hins vegar strax áhuga þegar umslagið er lesið er að nokkur stærstu útgáfúfyrir- tæki heimsins virðast skiptast á um að gefa út lögin, sem þó koma út á einni plötu. Sem dæmi má nefna að Warner Channel Music gefur út lag númer 1; Island, EMI og Virgin gefa út lag númer 3; Island og Polygram gefa út lag númer 4 og Island og Sony gefa út lag númer 6. Skráður útgefandi plötunnar er hins vegar fyrirtækið Durban Poison (sem er alls óþekkt og líklega í eigu Trickys). Um lífið í nýlegu viðtali við Tricky í The Face kemur ýmislegt fram. T.d. var samstarf hans og Damon Albam, söngvara Blur (sem þó nokkuð margar íslenskar stelpur virðast eiga mynd aD, tekið af plötunni þar sem Damon var ekki alveg nógu sáttur. Radio 1 í Bretlandi neitar aö spila nýju plötuna vegna þess hve hún er þung í vöfum. Tricky segir þar auðveldara að taka upp byssu og skella henni í andlitið á einhverj- um heldur en að taka upp barnið sitt og veita því ást og hann hvorki játar né neitar sögusögnum um meint samband við Björk Guð- mundsdóttur. Eitt er víst að Tricky er búinn að gefa út nýja plötu, hún heitir Near- ly God, lögin eru gefin út af mörg- um útgáfufyrirtækjum en platan bara af einu og á henni er að finna mörg stærstu nöfnin í bransanum. Það getur verið flókið að vera „næstum guð“. -GBG Hliðarverkefni Tricky c ^ , I í ^ - «' ^ & I \ 1 J I I I Lionel Richie Ekkert rapp Bandaríski söngvarinn og lagasmiöurinn, Lionel Richie, er kom- inn á kreik á ný eftir nokkurt hlé. Hann ætlar að taka markaðinn með trompi því ekki er nóg með að hann sé með nýja plötu í farteskinu heldur er hann líka kominn með aðra löppina til Hollywood og leikur aukahlutverk í myndinni The Preacher’s Wife en aðalhlutverkin eru í höndum Denzels Washingtons og Whitney Houston. En tónlistin verður áfram aðalatvinna Richies og sagt er að hann hafi verið að velta því fyrir sér að hafa rapplög meö á nýju plötunni sinni. Hann lagði hugmyndina fyrir nokkra rappara sem hann hitti en þeir tóku víst afar dræmt i hugmyndina ög sögðu að það væri engin ástæða fyrir jafn góðan söngvara og Richie að vera að rappa: „Ástæðan fyrir því að við röppum er að við getum ekki sungið," eiga þeir að hafa sagt. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.