Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 51
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 afmæli Stefán Björgvin Gunnarsson Stefán Björgvin Gunnarsson, fyrrv. bóndi og verkamaður, Aust- urvegi 40, Selfossi, er níutíu og fimm ára í dag. Starfsferill Stefán fæddist að Sleðbrjót í Jök- ulsárhlíð en ólst upp á Húsavík og flutti siðan eftir fermingu að Fos- svöllum i Jökulsárhlíð. Stefán hóf búskap að Grund í Jökuldal 1937 en flutti að Kirkjubæ í Hróarstungu 1952 og stundaði þar búskap til 1962. Þá flutti hann á Selfoss þar sem hann hefur átt heima síðan. Á Selfossi stundaði hann lengst af verkamannavinnu hjá Selfossbæ. Fjölskylda Stefán kvæntist 1934 Herdísi Friðriksdóttur, f. 5.4. 1913, d. 27.5. 1989, húsfreyju. Börn Stefáns og Herdísar eru Gestur, f. 1934, verkamaður í Reykjavík, og á hann þrjú börn en sambýliskona hans er Ingbjörg Hjálmarsdóttir; Ragnheiður Gunn- hildur, f. 1937, húsmóðir i Reykja- vík, og á hún fjögur börn; Karl, f. 1944, skrifstofustjóri hjá Osta- og smjörsölunni, búsettur í Kópavogi, kvæntur Valborgu ísleifsdóttur, 85 ára Guðrún Daníelsdóttir, Bogarbraut 65, Borgamesi. 80 ára Margrét J. Jónsdóttir, Sóltúni, Garði. Guðrún Magnúsdóttir, Bálkastöðum, Ytri-Torfustaða- hreppi. 75 ára HaUfríður Njálsdóttir, Hlíðarvegi 44, Siglufirði. Sigríður Magnúsdóttir, frá Oddsparti í Þykkvabæ, Hraunbæ 103, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í félags- miðstöö aldraðra, Hraunbæ 105, í dag, laugardaginn 4.5., milli kl. 15.00 og 18.00. 70 ára Svanlaug Þorgeirsdóttir, Vesturbergi 89, Reykjavík. Stefanía Sigríður Jónsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. Hún er að heima. Ólína Sæmundsdóttir, Skipholti 49, Reykjavík. 60 ára_________________________ Guðný Ásdís Hilmarsdóttir, Lerkihlíð 13, Reykjavík. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Borgum, Grímseyjarhreppi. Herborg Jónsdóttir, Fornhaga 23, Reykjavík. Gerður Þorsteinsdóttir, Miðleiti 4, Reykjavík. Unnur Jónsdóttir, Esjuvöllum 10, Akranesi. starfsstúlku í Seljahlíð, og eiga þau fjögur börn; ína Sigurborg, f. 1947, húsmóðir og starfsmaður hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi, búsett á Selfossi, gift Guðjóni Ás- mundssyni rennismið og eiga þau fimm börn. Systkini Stefáns: Jónína, f. 1899, d. 1989, ljósmóðir; Ragnar, f. 1902, d. 1967, bóndi; Þórdís, f. 1903, d. 1995, húsfreyja; Guðný, f. 1905, d. 1984, húsfreyja; Helgi, f. 1906, d. 1988, bóndi; Aðalsteinn, f. 1909, d. 1988, bóndi og verkamaður; Þor- valdína, f. 1910, húsfreyja í Hafnar- firði; Bergþóra, f. 1912, húsfreyja í Reykjavík; Karl, f. 1914, d. 1988, bóndi; Baldur, f. 1915, verkamaður í Reykjavík; Sigrún, f. 1917, hús- freyja á Akureyri; Hermann, f. 1920, d. 1951, prestur. Foreldrar Stefáns voru Gunnar Jónsson, bóndi á Fossvöllum, og Ragnheiður Stefánsdóttir hús- freyja. Ætt Gunnar var sonur Jóns, b. á Há- reksstöðum, Benjamínssonar. Móð- ir Jóns var Guðrún Gísladóttir, b. á Hvanná, bróður Þorsteins, langafa Jóns Magnússonar forsætisráð- herra. Gísli var sonur Jóns, b. í Bót, Sigurðssonar og k.h., Ragn- hildar Guðmundsdóttur. 50 ára________________________ Áslaug Ásgeirsdóttir, Teigagrund IV, Ytri-Torfustaða- hreppi. Rafn Sævar Heiðmundsson, Suðurgötu 12, Sandgerði. Sigurjón H. Siggeirsson, Stakkholti 3, Reykjavík. Ólína Eygló Ólafsdóttir, Garöarsbraut 35A, Húsavík. Hafsteinn Kristinsson, Hólagötu 29, Njarðvík. Björgvin Víglundsson, Hamrahlíð 31, Reykjavik. Kristinn G. Garðarsson, Breiðvangi 33, Hafnarfirði. Ástþór Ragnarsson, Grundarstíg 6, Reykjavík. 40 ára Birna Borg Sigurgeirsdóttir, Lyngbergi 25, Þorlákshöfn. Valdimar Össurarson, Stekkjarmel, Vesturbyggð. Erla Lind Þorvaldsdóttir, Skagabraut 24, Akranesi. Ari Guðmundsson, Stýrimannastíg 11, Reykjavík. Gunnar Sigurðsson, Drafnargötu 2, Öxaríjarðarhreppi. Hallgrímur Arnalds, Fífuhjalla 4, Kópavogi. Frímann Sigurnýasson, Bræðratungu 22, Kópavogi. Guðni Þór Ingvarsson, Seljalandi 7, Reykjavík. Edda Stefánsdóttir, Skútahrauni 18, Skútustaðahreppi. Reynir Einarsson, Kögurseli 20, Reykjavík. Móðir Gunnars var Guðrún Jónsdóttir, b. í Breiðuvík í Borgar- firði, Bjarnasonar. Móðir Jóns var Guðný Pétursdóttir, b. á Breiða- vaði, Nikulássonar og k.h., Snjó- fríðar Jónsdóttur pamfils. b. á Mýr- um í Skriðdal, Jónssonar. Ragnheiður var dóttir Stefáns, b. í Teigaseli, bróður Bjargar, móður ísaks Jónssonar skólastjóra. Stefán var sonur Bjarna, b. í Blöndugerði, Stefánssonar, b. á Egilsstöðum í Vopnafirði, Þorsteinssonar. Móðir Melody-Amber skákmótið í Món- akó er ekkert venjulegt skákmót. Hollenski auðmaðurinn van Ooste- rom á heiðurinn af nýstárlegu fyrir- komulagi þess en í ár fagnaði mótið fimm ára afmæli sínu. Hugmynd Hollendingsins er fyrst og fremst sú að búa til skemmtilegt mót fyrir áhorfendur en í þeim tilgangi lætur hann keppendur gera ýmsar hund- akúnstir, eins og að tefla blindandi. Keppninni i Mónakó er tvískipt. Hver keppandi teflir tvær atskákir við hvern hinna, með 25 mínútna umhugsunartíma í byrjun skákar og 10 sekúndur til viðbótar við hvern leik (Fischer-klukkan). Önn- ur atskákin er hins vegar jafnframt blindskák. Þá sitja skákmennirnir fyrir framan tölvuskjái og slá inn leiki á ímynduðu taflborði. Svar- leikur mótherjans birtist síðan jafn- harðan á skjánum. Eins og nærri má geta verður oft mikill handa- gangur í öskjunni, einkum þegar tíminn er farinn aö styttast. Mörg- um þykir þó nóg um hraðann og spennuna í hefðbundinni atskák, hvað þá þegar við bætist „þreifandi myrkur‘“. Umsjón Jón LÁrnason Rússinn ungi, Vladimir Kramnik, fagnaði sigri að þessu sinni. Enginn var honum fremri í blindskákinni, þar sem hann sigraði með yfirburð- um - hlaut 9 vinninga úr 11 skák- um. I atskákkeppninni deildi hann 3.-4. sæti með Piket (hlaut 7 vinn- inga af 11) en Indverjinn Anand og Úkraínumaðurinn Ivantsjúk fengu 7.5 v. Samanlagt fékk Kramnik 16 vinninga, Anand 15, Ivantsjúk 14,5, Kamsky 12, Karpov, Lautier og Sírov 11,5, Piket og Judit Polgar 11, Nikolic 8,5, Ljubojevic 5 og Xie Jun 4.5 v. Skákmeistarar eru margir hverj- ir annálaðir fyrir óbrigðult minni og hæfileika sem mörgum leik- manni þykja magnaðir, þ.e. að þeir skuli geta rutt út úr sér dýpstu flétt- um án þess að nokkurt skákborð sé í sjónmáli. Þetta hefur þó löngum tíðkast og nægir í því sambandi að minna á gömlu íslensku meistar- ana, eins og Ásmund Ásgeirsson og fleiri. Hætt er við að þeim hefði ekki fundist mikið um taflmennsku meistaranna í Mónakó. Hér er lítið dæmi um „skákblindu" af versta tagi: Hvítt: Xie Jun Svart: Judit Polgar Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Bd3 d6 8. 0-0 Be7 9. Be3 Dc7 10. Df3 b5? Judit gefur peð, trúlega alveg óvart, því að hvítur má þiggja það sér að meinalausu. En kínverska skákdrottningin telur ekki ástæðu til annars en treysta Judit. Nú er hún alveg viss um að svarta peðið Stefáns var Guðrún Jónsdóttir, prests á Hjaltastað, Oddssonar sem ritaði um Hjaltastaðarfjandann. Móðir Ragnheiðar var Björg, systir Björns, langafa Geirs Hallgríms- sonar forsætisráðherra. Ragnheið- ur var dóttir Þorleifs, b. á Karls- stöðum, Péturssonar, bróður Guð- laugar, móður Eiríks Bjömssonar á Karlsskála. Stefán hefur undanfarin ár dval- ið á Ljósheimum á Selfossi. Hann verður á afmælisdaginn hjá dóttur hljóti að vera komið til a6 til að styðja við b-peðið. 11. e5? Rd5 12. Rxd5 exd5 13. Dxd5 0-0 14. Rd4 Rxd4 15. Dxd4 Bb7 16. Hadl dxe5 17. Db6?? axb6 - og nú gafst Xie Jun upp. Svartur hafði sem sagt aldrei leikið peðinu til a6 til að styðja við framrás b-peðs- ins, eins og svo algengt er í Sikileyj- arvörninni. En í Mónakó brá auðvitað einnig fyrir snotrum töktum, jafnt í blind- skákinni sem í atskákkeppninni. Lít- um á aðra stöðu. Gata Kamsky hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu gegn Predrag Nikolic. Hvað leikur hvítur? 46. Hc7! Dxc7 47. Rxe6 - og Nikolic gafst upp. Hvítur hót- ar máti á g7 og drottningunni á c7 og eitthvað verður að láta undan. Takið eftir að svartur getur ekki sagt skák sér til lífs, því að skyndilega er cl reiturinn valdaður af hvítu drottn- ingunni. Nokkrum dögum eftir sigurinn í Mónakó var Vladimir Kramnik sest- ur að tafli í sjálfri Kreml, þar sem at- skákmót PCA-samtaka Kasparovs fór fram. Keppnin var með útsláttar- fyrirkomulagi og mátti minnstu muna að Nigel Short tækist að slá Kramnik út í fyrstu umferð. En Kramnik komst áfram á jöfnu, vann síðan Tsernín, svo Judit Polgar og loks Garrí Kasparov í úrslitaeinvígi. Glíma þeirra var ekki átakalaus; að loknum tveimur atskákum var jafnt á með þeim komið og voru þá tefld- ar tvær 5 mínútna hraðskákir til úr- slita. Kramnik vann fyrri skákina með svörtu í 63 leikjum og þegar fok- iö var í flest skjól í þeirri síðari bauð Kasparov jafntefli sem Kramnik glaður þáði. Grípum niður í eina af vinnings- skákum Kramniks í Kreml. í stöð- unni hér á eftir hafði hann hvítt og átti leik gegn Tsernín. Svartur hefur teflt býsna djarft, seilst eftir peði á kostnað liðsskipanarinnar og þess að hleypa hvitu drottningunni inn Stefán Björgvin Gunnarsson. sinni og fjölskyldu að Stekkholti 11 á Selfossi. fyrir víglínuna. Nú var enda Kramnik fljótur að leiða taflið til lykta: Svartur gætir ekki máthótunar- innar á e8 á annan hátt, þ.e.a.s. án þess að tapa liði. 26. Hdl! En eftir þennan einfalda leik er frekari barátta svarts vonlaus. Hót- unin er 27. Dd8 mát, eða 27. Dxg7. Ef 26. - BfB þá 27. Rd6 aftur með tvö- faldri hótun, nú á drottningunni og f7. Svartur gafst upp. Kasparov á síðasta orðið, með hvítt í stöðunni hér að neðan, þar sem hann á í höggi við Viswanathan Anand. Ljóst er að Kasparov hefur ekki farið mjúkum höndum um Ind- verjann knáa. Sjáið biskupinn á h8 og óvirka stöðu svörtu mannanna. Nú var kominn tími til að veita náð- arhöggið: 32. Bd8! Re6 Ef 32. - Hxd8 33. Re7+ og svartur verður að gefa drottninguna. 33. Re7+ Hxe7 34. fxe7 Dd7 35. Hh3 - og Anand gafst upp. Landsmótið á Eyrarbakka. Úrslitakeppnin í landsmótinu í skólaskák stendur yfir nú um helg- ina í samkomuhúsinu Stað á Eyrar- bakka. Þetta er í 17. sinn sem lands- mótið fer fram en mótin hafa frá upphafi veriö mjög fjölmenn. Áætla má að um þrjú þúsund nemendur um allt land taki þátt í keppninni í skólum landsins. Snjöllustu skákmenn kjördæ- manna tefla í úrslitakeppninni, sem skipt er í tvo 12 manna riðla, yngri flokk (nemendur 1,- 7. bekkjar) og eldri flokk (nemendur 8.-10. bekkj- ar). Margir okkar efnilegustu skák- manna tefla á mótinu, þar á meðal ólympíumeistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Þorfinnsson, Bergsteinn Einarsson og Einar Hjalti Jensson. Áskrifendur fá 'i;? f: aukaafslátt af smáauglýsingum DV 5505009 auglýsingar Til hamingju með afmælið 4. maí rák Svipmyndir frá hraðmótum - Vladimir Kramnik sigursæll í Mónakó og Kreml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.