Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 53
DV LAUGARDAGUR 4. MAÍ1996 61 < í í i i i Á i Handverkssýning í röraverksmiðju Um þessar mundir sýnir Snorri Snorrason ýmis verk í sýningarsal Sets hf. á Selfossi. Sýnir hann olíu- og pastelmyndir ásamt skúlptúr úr rekaviði og íslensku móbergi. Sýn- ingin er opin í dag og á morgun kl. 14.00-18.00. Sýningar Safnahúsið á Húsavík A morgun munu nemendur for- (j námsdeildar, graflskrar hönnunar og málunardeildar Myndlistaskól- ans á Akureyri sýna verk sín í Safnahúsinu á Húsavík. Hefst sýn- ingin kl. 14.00 og stendur til 18.00. Á sýningunni munu nemendur og kennarar kynna starfsemi skólans og gestir eiga þess kost að fá teikn- Hækkun sjálfræðisaldurs í tengslum við landsþing Barnaheilla standa samtökin fyrir málþingi um hækkun sjálf- ræðisaldurs að Hótel Sögu í dag kl. 13.15- 16.00. Öllum er heimill aðgangur. Málþing um bókasöfn í dag kl. 14.15 verður að til- hlutan Menningarmálanefndar Akureyrar haldið málþing um bókasöfn í C-álmu Verkmennta- skólans á Akureyri. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. Staða varnarliðsins Stanley W. Brown, yfirmaður Vamarliðsins á Keflavíkurflug- velli, flytur erindi á sameigin- legum hádegisverðarfundi Sam- taka um vestræna samvinnu og Varðbergs í Skála á Hótel Sögu í dag kl. 12.00. Söfn og þjóðarfræði er yfirskrift málþings sem haldið er i Skógum undir Eyja- fjöllum i dag kl. 13.00 og er mál- þingið öllum opið. Samkomur Skaftfellingafélagið í Reykjavík Kaffiboð félagsins verður á morgun kl. 14.00 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Félag kennara á eftirlaunum Aðal- og skemmtifundur verð- ur í dag kl. 14.00 í Kennarahús- inu við Laufásveg. Opið hús hjá Bahá'íum Bahá’íar eru með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Sjálfbær nýting sjávarspendýra og samfálög á norðurslóðum er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er á vegum Háskólans á Akureuri í dag. Ráðstefnan hefst kl. 13.20 og verða sjö erindi flutt, öll á ensku. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 88 3. maí 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 67,070 67,410 66,630 Pund 100,800 101,310 101,060 Kan. dollar 49,160 49,460 48,890 Dönsk kr. 11,3800 11,4400 11,6250 M Norsk kr. 10,2020 10,2580 10,3260 V Sænsk kr. 9,7830 9,8370 9,9790 Fi. mark 13,9350 14,0170 14,3190 Fra. franki 12,9690 13,0430 13,1530 Belg. franki 2,1335 2,1463 2,1854 f Sviss. franki 53,9000 54,2000 55,5700 Holl. gyllmi 39,2600 39,4900 40,1300 Pýskt mark 43,8800 44,1000 44,8700 It. líra 0,04282 0,04308 0,04226 i Aust. sch. 6,2330 6,2720 6,3850 Port. escudo 0,4263 0,4289 0,4346 Spá. peseti 0,5245 0,5277 0,5340 Jap. yen 0,64160 0,64540 0,62540 irsktpund 104,340 104,980 104,310 SDR/t 97,17000 97,75000 97,15000 1 ECU/t 82,2700 82,7700 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Léttskýjað í höfuðborginni Höfuðborgarbúar og aðrir sem búa á suðvesturhorninu og Suður- landi geta ornað sér í sólinni í dag en spáð er norðaustangolu eða kalda Veðrið í dag og léttskýjuðu í þessum landshlut- um. Um landið norðanvert og aust- anvert gætu orðið slydduél og skúr- ir suðaustanlands. Hiti verður á bil- inu frá frostmarki og upp í tíu stig, hlýjast verður sunnanlands en kald- ast verður við norðurströndina og hugsanlega fer hitinn ekki yfir þjú stig þar. Sólarlag í Reykjavík: 22.03 Sólarupprás á morgun: 4.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.08 Stórstreymi Árdegisflóð á morgun: 7.25 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 7 Akurnes alskýjað 8 Bergsstaðir rigning 5 Bolungarvík skýjaó 5 Egilsstaðir alskýjað 6 Keflavíkurflugv. rign. á síð.klst. 8 Kirkjubkl. alskýjað 11 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavik skýjaö 8 Stórhöföi skúr 7 Helsinki rign. á sið.kls. 8 Kaupmannah. þokumóóa 10 Ósló rign. á síó.kls. 6 Stokkhólmur þokumóða 9 Þórshöfn hálfskýjað 42 Amsterdam rign. á síð.kls. 9 Barcelona skýjað 19 Chicago heiðskirt 9 Frankfurt skýjað 14 Glasgow skýjað 8 Hamborg mistur 14 London skýjað 10 Los Angeles þokumóða 17 Lúxemborg skýjað 12 París skýjað 12 Róm hálfskýjað 19 Mallorca alskýjaö 20 New York alskýjað 12 Nice léttskýjað 17 Nuuk alskýjaö 3 Orlando léttskýjað 22 Vtn skýjað 20 Washington skúr á síö.kls. 15 Winnipeg léttskýjað -3 Félagsheimili Kópavogs: Maraþon fjögurra sönghópa Kársneskórarnir, sem syngja f Félagsheimilinu í dag, eru fjórir. Um 220 nemendur úr Kársnes- og Þingholtsskóla halda mara- t þontónleika i Félagsheimili Kópa- vogs i dag og hefjast þeir kl. 9.00 og lýkur kl. 21.00. Alls verður boð- ið upp á 12 tónleika með fjórum sönghópum, Litla kór Kársnes- skóla, Drengjakór og Stúlknakór Kársnesskóla og Skólakór Kárs- ness og skiptast kóramir á að syngja. Á efnisskránni eru um 130 lög eftir íslensk og erlend tónskáld auk þjóðlaga frá ýmsum löndum í vönduðum raddsetningum. Skemmtanir Kórstarf í Kársnesskóla stendur með miklum blóma í Kársnes- og Þingholtsskóla og hafa kórarnir , jafnan vakið athygli fyrir vandað- an söng og fjölbreytt lagaval. Um : 40 unglingar úr Skólakór Kársness fara í sumar til Ungverjalands á kóramót æskukóra og eru mara- þontónleikarnir haldnir í fjáröfl- unarskyni en kórarnir eru í óða- m önn að undirbúa tónleikaferðir þegar skóla lýkur. Auk þess sem kórinn tekur þátt í samsöngstón- leikum mun hann halda eigin tón- leika og syngja brot af því besta sem íslensk tónskáld hafa samið fyrir barna- og unglingahópa. Stjómandi Kársneskóranna er Þómnn Björnsdóttir og undirleik- ari er Marteinn H. Friðriksson. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1504: <TíTG VIL SSEM honum 'þesnA 06 £6 B6yi?6isr vfií> HÚN BNDÍST Aí-LT H \ Æviskeið EyþoR-wt- Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi dagsönn Helga Bachmann, Edda Þórarins- dóttir og Halla Margrét Jóhannes- dóttir eru konurnar þrjár. Þrjár konur stórar Nú fer sýningum Kjallaraleik- hússins á Þrem konum stórum að | fækka, en aðsókn hefur verið góð og sýningin fengið góða umfjöll- un. Næsta sýning er annað kvöld í Tjarnarbíói. Leikhús Þijár konur stórar er nýjasta leikrit Edwards Albees og var það fyrst frumsýnt í Enska leikhús- inu í Vín árið 1991 í leikstjórn höfundar. Að undanfömu hefur verkið verið sýnt við fádæma góð- ar undirtektir í New York og London. Leikritið hefur hlotið . fjölda verðlauna, meðal þeirra Pulitzer-verðlaunin árið 1994. Helgi Skúlason leikstýrir verk- inu en þýðingu annaðist Hall- grímur H. Helgason. Þrjú hlut- verk eru í leikritinu og eru það leikkonurnar Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir og Halla I Margrét Jóhannesdóttir sem fara með þau. Danskir kaffihúsatónleikar Dönsk stemning verður á efri hæð Sólons íslanduss í dag kl. 16.00 en þá mun danska vísnasöngkonan Pia Raug halda tónleika og flytur hún eigin lög og ljóð. Styrktartónleikar í Digraneskirkju Á morgun kl. 17.00 verða haldnir í Digraneskirkju fyrri tónleikar Kórs Digraneskirkju til styrktar orgelsjóði kirkjunnar. Auk kirkju- kórsins koma fram Kór Nýja tónlist- arskólans, Guðmundur Sigurðsson leikur einleik á orgel, Þórunn Stef- ánsdóttir og Þórunn Freyja Stefáns- dóttir syngja einsöng og Jóhann Stefánsson trompetleikari leikur. Vortónleikar Tónskóla Sigursveins Vortónleikar Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar verða í dag kl. 14.00 í Hraunbergi 2 og kl. 17.00.Í Norræna húsinu. Á tónleikunum koma fram nemendur í einleik og samleik. Tónleikar Suzúkideildar verða á morgun kl. 14.00 í Hraun- bergi 2. Tónleikar Léttsveit Kvennakórsins Tónleikar Léttsveitar Kvennakórs Reykjavikur verða hcddnir á morg- un kl. 16.00 og á þriðjudag kl. 20.30. Stjórnandi er Jóhanna V. Þórhalls- dóttir. Á efnisskrá eru söngleikja- lög, íslensk lög og lög frá Norður- löndum. Barnatónleikar í dag kl. 16.00 verða haldnir nor- rænir barnatónleikar í Möguleik- húsinu. Á tónleikunum koma fram Geirr Lystrup frá Noregi og Aðal- steinn Ásberg og Anna Pálína. Sameiginlegir tónleikar Kór Átthagafélags Strandamanna og Húnakórinn halda sameiginlega tónleika á morgun kl. 21.00 í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Lokatónleikar Vísnadaganna Annað kvöld kl. 20.30 lýkur Nor- rænum visnadögum með lokatón- leikum í tónleikasal Tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði. Þar koma fram allir norrænir gestir hátíðarinnar og íslendingarnir Valgeir Guðjóns- son, Hörður Torfason og Ánna Pálína Árnadóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.