Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 , OPNUM I DAG NYJA GLERAUGNA- VERSLUN Utlönd Efast um heiðursmerki bandarísks aðmíráls: Fór miður sín heim og skaut sig til bana Jeremy „Mike“ Boorda, aðmíráU í bandaríska sjóhemum, var svo miður sín vegna spurninga blaðmanna um heiðursmerki, sem hann hafði borið eftir stríðið í Víet- nam, að hann fór heim og skaut sjálfan sig til bana. Fréttirnar af sjálfsvígi aðmírálsins, sem var afar vinsæll og virtur fyrir að hafa unn- ið sig upp metorðastigann innan sjóhersins, komu eins og reiðarslag yfir Bill Clinton forseta. Þegar frétt- unum var hvíslað í eyru hans á fundi lét hann sig siga í stólnum og lokaði augunum. Boorda, sem var 57 ára gamall, hafði haft verulegar áhyggjur af fyrirspurnum tímaritsins Newsweek vegna tveggja V-brons- merkja sem hann hafði haft í jakka sínum um árabil. Boorda hætti að bera merkin fyrir um ári en sá orðrómur komst á kreik að hann hefði alls ekki veriö sæmdur merkj- unum. Þeir sem sýnt hafa hetjudáð í orrustu eru sæmdir þeim. Fréttamenn ABC-sjónvarpsstöðv- arinnar og blaðamenn Newsweek áttu pantaö viðtal við Boorda um miðjan dag í gær og hafði hann sagt starfsbræðrum sínum að hann ætl- aöi að segja sannleikann um merk- in. Honum var færður hádegisverð- ur en í stað þess að snæöa hann ók hann heim og skaut sig í brjóstiö. í bréfum sem Boorda lét eftir sig sagði að hann væri miður sin þar sem efast væri um æru hans og heiöarleika. Boorda varð aðmíráll í sjóhem- um 1994 og tók strax til hendinni við að hressa upp á mannorð hers- ins sem hafði orðiö fyrir áföllum vegna kynlífshneyksla, flug- og sigl- ingaslysa og prófsvindls við skóla sjóhersins. Reuter Indland: Stuttar fréttir Ný stjórn leit- ar stuðnings Nýr forsætisráðherra Indlands, Atal Bihari Vajpayee, sem er leið- togi flokks þjóðernissinnaðra hindúa, reynir nú að afla minni- hlutastjórn sinni stuðnings. Lögð verður fram tillaga um traustsyfir- lýsingu á þinginu fyrir 31. maí. Víst þykir að Kongressflokkurinn og bandalag vinstri manna sam- þykki ekki tillöguna. Kongressflokkurinn hefur nú að- eins 138 þingsæti eftir mesta kosn- ingaósigur í sögu flokksins. Bharatiya Janata, flokkur forsætis- ráðherrans, hlaut 195 af 545 þing- sætum. Bandalag vinstri manna hefur 180 þingsæti. Flokkur forsætisráðherrans reynir nú að tryggja sér stuðning svæðisbundinna smáflokka til að stjórnin haldi velli. Reuter Peres með forystu Shimon Peres, forsætisráð- herra ísraels, leiðir í þremur skoðanakönnunum sem birtar voru í morgun. Kosið verður í ísr- ael 29. maí. Hóta hryðjuverkum Bandaríkin hafa fengið hótanir um hryðjuverk gegn stofnunum þeirra í Sádi-Arabíu láti þau ekki lausa fjóra Sádi-Araba. Óþokkabragð Kínverjar segja hótanir Banda- ríkjamanna um refsiaðgerðir gegn þeim vegna brots á höfund- arrétti óþokkabragð. Styður Kasagic Milosevic Serbíuforseti hefur lýst yfir stuðningi við Kasagic, forsætisráðherra Bosníuserba, sem Karadzic, forseti Bosn- íuserba, rak um daginn. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _______irfarandi eignum:_______ Mjölnisholt 14, 291,1 m2 atvinnuhús- næði á 2. hæð t.v. ásamt 0202 154,0 m2 atvinnuhúsnæði á 2. hæð t.h., þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfússon, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Rauðalækur 41, 3. hæð, þingl. eig. Guðni Eiríksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag- inn 21. maí 1996 kl. 10.00.____ Rauðalækur 57, kjallaraíbúð, þingl. eig. Vilborg Ágústa Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guð- mundur R. Kristinsson og Sjóvá- Al- mennar tryggingar hf., þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00.________ Rauðarárstígur 33, verslun á 1. hæð t.h. (verslun 1), merkt 0102, ásamt bílastæði í bflahúsi, þingl. eig. Bygg- ingafélagið Viðar hf., Rvík, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Rauðarárstígur 33, verslun á 1. hæð t.v. (verslun nr. 2), merkt 0101, ásamt 2 bflastæðum í bflahúsi, þingl. eig. Byggingafélagið Viðar hf., Rvík, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Rauðhamrar 5, hluti í íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Þröstur Júlíusson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 21. maí 1996 kl. 10.00. Rekagrandi 1, íbúð merkt 5-2 og stæði nr. 19 í bflageymslu, þingl. eig. Sigurjón Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Reykjafold 20, hluti, þingl. eig. Sig- urður Helgi Sighvatsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Reyrengi 9, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00._________________ Rjúpufell 27, íbúð á 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sameinaði lífeyrissjóður- inn og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 21. maí 1996 kl. 10.00. Rjúpufell 42, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 3-2, ásamt tilh. sameign og leigulóð- arréttindum, þingl. eig. Ágúst Ágústsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Seljabraut 34, hluti, þingl. eig. Sigurð- ur Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Seljabraut 54, eignarhluti í norðu- renda, þingl. eig. Verslunarlánasjóð- ur, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Seljabraut 54, suðv.enda 1. hæðar, þingl. eig. Árni Gústafsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Skaftahlíð 9, efri hæð, þingl. eig. Hall- grímur Hansson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn21. maí 1996 kl. 10.00._________ Skaftahlíð 15, íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00.____________________ Skálholtsstígur 2A, þingl. eig. Skýlir ehf., Njarðvík, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00.________________ Skeljagrandi 8, íbúð merkt 02-03, þingl. eig. Margrét Guðnadóttir, gerð- arbeiðandi Gjaídheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Skipasund 4, þingl. eig. Elísabet Kvaran og Helgi Haraldsson, gerðar- beiðendur Dagný Jónsdóttir og hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Skógarás 8, þingl. eig. Kolbrún Sva- varsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30.________________ Skógarás 14, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30._________________________ Skógarás 18, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30._________________________ Skógarás 20, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30._________________________ Skógarás 21, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Skógarás 23, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Skólavörðustígur 38, 2. hæð + geymsla nr. 1 á jarðhæð, þingl. eig. Viðar Friðriksson og Kristín Xgústa Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Sogavegur 3, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Sólheimar 27, íbúð á 2. hæð, merkt C, þingl. eig. Ólafur Kr. Ragnarsson og Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissjóður verkstjóra og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Stangarhylur 7, 385 fm verksmiðju- salur, 46,4 fm skrifstofur og 39,4 fm loftræstiherbergi o.fl. í kjallara m.m., þingl. eig. Lýsing hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 21. maí 1996 kl. 13.30. Stelkshólar 12, íbúð á 3. hæð nr. 1, þingl. eig. Hansína Ellertsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Stigahlíð 28, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Sigrún A. Einarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarfélag verkamanna svf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00. Stórhöfði 15, verslunarhúsnæði á 1. hæð með inng. frá austri, þingl. eig. Árni Gústafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 21. maí 1996 kl. 13.30. Stórhöfði 17, 0202, hluti, þingl. eig. Rannsóknastofan Domus Medica sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Stórhöfði 17, 0302, hluti, þingl. eig. Rannsóknastofan Domus Medica sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 12, 0201, 89,80 fm skrifstofa á 2. hæð ásamt helmingi sameignar, 27,31%, þingl. eig. Sverrir Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Bíldshöfði 12, 3. hæð, forhús 0301, þingl. eig. íslenska úthafsútgerðarfé- lagið ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.