Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Page 21
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 41 LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSiNN eftir Jónas Árnason 9. sýn. Id. 18/5, bleik kort gilda, fid. 23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Föd. 17/5, föd. 24/5, ld. 1/6. Sýningum fer fækkandi! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavlkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONliR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Föst. 17/5, uppselt, 50 sýning Id. 18/5, laus sæti, fid. 23/5, föd. 24/5, örfá sæti laus, fid. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6. Síðustu sýningar. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukasýningar Id. 18/5, örfá sæti laus, fid, 23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar! Höfundasmiðja L.R. Laugardaginn 18. maí kl. 16.00 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. UPPB0Ð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bárugata 15, þingl. eig. Halldór J. Júl- íusson, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður og Ferðamálasjóður, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 11.00. Jaðarsbraut 35, miðhæð, 02.01, eign- arhluti Guðna Jónssonar, þingl. eig. Guðni Jónsson, gerðarbeiðendur Arnarfell sf. og sýslumaðurinn á Akranesi, mánudaginn 20. maí 1996 kl, 13.00.__________________ Skarðsbraut 9, 01.02, þingl. eig. Krist- ín Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Al- þjóða líftryggingarfélagið hf., mánu- daginn 20. maí 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 18/5, nokkur sæti laus, sud. 19/5, nokkur sæti laus, fid. 30/5. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. föd. 31/5. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 18/5 kl. 14.00, sud. 19/5 kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld, uppselt, fid. 23/5, næst síöasta sýning, föd. 24/5, síðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld, uppselt, föd. 31/5., uppselt. Ath. frjálst sætaval. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tilkynningar Vorfundur Vélprjónafélags íslands veröur haldinn laugardaginn 18. mai í fé- lagsheimilinu Sæborgu í Garði, Gerða- hreppi, kl. 14. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kafFiboð fyrir Borgfirðinga, 60 ára og eldri, sunnudaginn 19. maí kl. 14.30 á Hallveigarstöðum. Handboltaskóli Fram verður starfræktur í sumar eins og síð- ustu 12 ár. Hann verður í júní og er sem fyrr boðiö upp á tveggja vikna námskeiö: 3.-14. júní kl. 9-12, börn fædd ’86-’90. 3.-14. júni kl. 13-16, börn fædd ’82-’85. Innritun er í íþróttahúsi Fram í síma 588 0344 kl. 9-16 virka daga eða í síma 897 4686. Ráðstefna um framhaldsskólann og atvinnulífið í Framhaldsskóla VestQarða verður nk. laugardag haldin ráðstefna um tengsl framhaldsskólastigsins við atvinnulífið. Aðalyfirskrift ráöstefnunnar verður: Hvað á framhaldsskólinn að gera fyrir at- vinnulífið? Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um þetta málefni. Þátttaka til- kynnist i síma 456 4540 eða 456 3599. Þátt- tökugjald er 500 kr. á mann. Ráðstefnan verður í sal Framhaldsskólans í bók- námshúsinu á ísafirði kl. 13-18 laugard. 18. maí ’96. Selásskóli 10 ára Um þessar mundir er Selásskóli 10 ára og af því tilefni verður „opið hús“ laugard. 18. maí kl. 11-16. Foreldrar munu sjá um útihátíð og verður leiktækjum komið fyr- ir á lóö skólans. Myndverk eftir nemend- ur verða til sýnis svo og ýmis önnur verk. Þá verður sett upp „saga skólans" í ljósmyndum. Tölvusýning Tölvusýning verður í Miöhæ, Hafnar- firði, föstudaginn 17. og laugard. 18. maí. Þar mun Tæknival sýna t.d. nýjustu tækni í „Multimedia” frá Hyundai ásamt því að sýnt verður hvemig tengja má Husqvarna saumavél við tölvu og vinna á hana þannig. Bílaleiga Hassos og Limousineþjónustan Eðalvagnar munu sýna 2 eðalvagna af gerðunum Rolls Royce Silver Spirit og Cadillac Broughan Custom VIP Limousine í Vest- mannaeyjum helgina 17.-19. maí í tengsl- um við sýninguna „Vor í Eyjum“. Nám í RED Cross Nordic United World College Red Cross Nordic World College í Fjalar í Vestur-Noregi er alþjóðlegur norrænn menntaskóli sem rekinn er sameiginlega af Norðurlöndunum og í tengslum við Rauða krossinn. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Bacca- laurcate Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. íslensk stjórnvöld eiga aðild að rekstri skólans og býðst þeim að senda 1 nemenda á næsta skólaári. Nemandinn þarf sjálfur að greiða uppihaldskostnað sem nemur 15.000 norskum krónum á ári og auk þess ferðakostnað. Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir um- sækjendum um skólavist fyrir skólaárið 1996-1997. Umsækjendur skulu hafa lokið sem svarar einu ári í framhaldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16-19 ára. Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðuneytinu í síðasta lagi 5. júní. Nánari upplýsingar eru veittar í menntamálaráðuneytinu, framhaldsskóla- og fullorðinsfræðsludeild, í síma 560 9500. Þar er einnig að fá umsóknareyðublöð. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Höfðaholt 7, Borgamesi, þingl. eig. Ragnhildur Þorbjömsdóttir, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Malartökuréttur í löndum Kirkjubóls og Innri-Hólms, þingl. eig. Hólabrú hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Arnarklettur 1, Borgarnesi, þingl. eig. Ólafur Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Rafveita Borgamess, Sameinaði lífeyrissjóður- inn og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Réttarholt 6, Borgarnesi, þingl. eig. José A. Rodriqes Lora og Hulda Ka- ritas Harðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Kaupfé- lag Borgfirðinga, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Braut, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Jón Sighvatsson og Kristjana Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Stofn- lánadeild landbúnaðarins, fimmtu- daginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Hl. Eskiholt II, Borgarhreppi, þingl. eig. Bergur Mekkinó Jónsson, gerð- arbeiðandi Innheimtustofnun sveitar- félaga, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Stóri-Lambahagi, Skilmannahreppi, þingl. eig. Guðbjörg Greipsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Skilmannahreppur, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Sumarbústaður nr. 103 í Vatnsenda- landi, Skorradal, þingl. eig. Lilja Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki fslands, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. Hlíðartröð 9 í landi Svarfhóls í Svína- dal, þingl. eig. Benedikt G. Kristþórs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, fimmtudaginn 23. maí 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI STEFÁN SKARPHÉÐINSSON KRIIUGLUMIUI (OPIÐ VIRKA DAGA TIL 21:00, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA TIL 18:00) S. 525 5030 STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 (OPIÐ ALLA DAGA TIL 22:00) S. 525 5040 • LAUGAVEGI 96 S. 525 5065

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.