Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 19 Livos: Náttúrulegar málningarvörur Með aukinni umræðu hafa ýmsir framleiðendur lagað vörur sínar að kröfum neytenda um náttúruvænar og heilnæmar vörur. Málningarvöruframleiðendur eru í hópi þeirra sem komið hafa til móts við kröfur neytendanna og eru margar málningarvörur orðnar nánast skaðlausar umhverfi sínu. Þó kemur það skemmtilega á óvart að finna appelsínulykt af þynni sem óhætt er að bæta í jarðveginn án þess að það skaði gróður. Skaðlaus, hrein náttúruefni Livos er þýskt fyrirtæki, stofnað af mannfræðingum og kennurum sem vildu búa til náttúrulegar og skaðlausar málningarvörur fyrir börn. Framleiðslan vatt upp á sig og nú framleiðir Livos um 150 vöruteg- undir. I Livos-vörurnar eru eingöngu notuð skaðlaus og vel þekkt nátt- úruefni sem stuðla að heilnæmu lofti innanhúss. Þar er nær ein- göngu um að ræða hráefni úr jurta- ríkinu sem endurnýja sigs, svo sem harpix, jurtaolíur og bývax, en framleiðendurnir gæta þess að fara vel með náttúruna. Náttúruleg hrá- efni brotna niður og samlagast líf- rikinu án þess að raska því. Hráefn- in sem Livos notar innihalda mólikúl sem eru 30-50 sinnum smærri en þau sem gerviefni inni- halda. Þetta veldur því að Livos-efni ganga dýpra og mynda sléttara, þétt- ara og sterkara yfirborð. Frumkvöðull Livos-vörurnar hafa verið í notk- un í tvo áratugi og hafa reynst afar vel. Hér á landi hafa vörurnar ein- ungis verið til sölu í fáein ár og ekki annað vitað en að notendur séu ánægðir. Erlendis hafa vörurnar hlotið mjög lofsamleg ummæli frá Kemískur efnaiðnaður notar gervi- efni sem hafa neikvæð áhrif á lífver- ur, fá fræ spíra. sínum viðskiptavinum sem eru, auk heimila, m.a. leikskólar, skólar og sjúkrahús. Livos hóf umræðuna um náttúru- legar málningarvörur og er því frumkvöðull á því sviði. Gerðar hafa verið margar tilraun- ir með áhrif Livos-efnanna á um- hverfi og gróður. Ein þeirra er fólg- in í þvi að spýtukubbar, annar mál- aður með Livos-efnum en hinn með málningarvörum þar sem kemísk efni eru notuð við framleiðsluna, hafa verið settir í beð um leið og fræum er sáð. Flest fræin umhverf- is Livos-kubbinn spýra en fá fræanna umhverfiðs hinn kubbinn. Þessi tilraun hefur verið margend- urtekin og alltaf koma fást niður- stöðurnar. Ýmis efni Eins og áður sagði var upphaf Livos-efnanna málningarvörur fyrir börn. Framleiðslan hefur aukist mikið og nú eru til náttúruvænar Livos-vörur eins og ryðvörn, spartl, viðarvöm, þynnir og veggfóðurlím svo eitthvað sé.nefnt. Hrímgull á Vitastíg er umboðsað- ili fyrir Livos-vörurnar hér á landi en þær fást einnig í ýmsum verslun- ! j um útiálandi. Livos notar eingöngu vel þekkt og skaðlaus náttúruefni. Flest fræin spíra. Hís og garðar Trounce RÁÐGJÖF S É R F RÆÐIN GA UM GARÐ- OG GRÓBURRÆKT GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 STAÐGREIÐSLUKJOR HÚSASMIÐJAN Engin plastkort nauðsynleg. Allir fjölskyldumeðlimir geta nýtt sér kosti reikningsins. 4% af afslættinum greiðist strax út, afgangurinn er inneign í lok árs. Aukin viðskipti bæta kjör þín. Síðastliðin 10 dr hefur Húsasmiðjan tryggt viðskiþtavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi heimilisins Komdu í Húsasmiðjuna og nieldu þér í umsóknareyðublað og við tryggjum þér betri kjör. í kauþbœti er fyrsta flokks þjónusta, mikið vöruúrval og sterk vörumerki. Úttektarupphæð Afsláttur 0 - 200.000 kr. 8% 200.000 - 500.000 kr. 9% Allt yfir 500.000 kr. 10% ARGUS / ÖRKIN /SÍA GVQ33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.