Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1996, Blaðsíða 13
Jj'V MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996
og garðar
29
HELLUSTEYPA
Ji
m
m
oW milf/ hirrnns
Smáaugiýsingar
550 5000
Trjápiöntur með grjóti:
Lágvaxnar
Komið með ykkar hugmyndir
til okkar, fagmenn aðstoða
ykkur við útfærsluna.
• FAX 587 2223
Gangstígar • Stéttar • Verandir • Sólpallar • Garðhleðslur • Veggir
Heimreiðar • Bílastæði • Götur • Hringtorg • og margt fleira.
Gott úrvol af hellum og steinum í mörgum litum og gerðum.
Morgbreytilegir samsetningor- og mynsturmöguleikar, ollt eftir óskum
hvers og eins. Urval af ýmiskonar fylgihlutum, svo sem; kantsteinum,
brotsteinum, múrsteinum og fleira.
I framleiðslu okkar er eingöngu notuð óalkalivirk landefni með
miklu brotþoli. Gerið verðsansnbsrð.
Fallega gerð grjóthleðsla eða
steinhæð getur misst marks ef
plönturnar sem notaðar eru með
passa illa við eða fela steinana. Efst
í grjóthleðslu eða steinhæð er í lagi
að hafa plöntur sem eru með ein-
hvern hæðarvöxt en annars er fal-
legast að velja tegundir sem eru lág-
vaxnar og skriðular óg finnst manni
nánast ómissandi að hafa eithvað af
sígrænum tegundum með.
Með aukinni notkun grjóts í görð-
um hefur krafa til garðplöntustöðva
um aukið úrval lágvaxinna, fln-
gerðra plantna aukist og koma á
markaðinn stöðugt nýjar tegundir
sem falla vel inn í grjóthleðslur.
Margir kjósa að nota eingöngu
trjáplöntur meðan aðrir nota fjölær-
ar plöntur. Sumir nota eingöngu ís-
lenskar plöntur sem getur orðið
mjög fallegt. Það er sama hvaða
stefna er tekin, alltaf er fallegast að
nota lágvaxnar plöntur þannig að
steinarnir fái að njóta sín.
r
Ymsar tegundir
Ein sú allra vinsælasta planta og
jafnframt sú sem manni finnst nán-
ast ómissandi með grjóti er skrið-
mispill (Cotoneaster adpressus).
Skriðmispill er með sérlega falleg,
dökkgræn og gljáandi laufblöð.
Hann er mjög jarðlægur og skríður
skemmtilega upp á steinana og get-
ur hver planta þakið þó nokkurt
svæði.
Ýmsar víðitegundir eru skriðular
og fara þær plöntur mjög vel í stein-
hæðum og grjóthleðslum.
Loðvíðinn (Salix lanata) þekkja
margir. Gráloðið lauf hans fer vel
með grjóti, margir klónar eru til af
loðvíði og er hann mjög misjafnlega
jarðlægur og ætti að reyna að fá
sem jarðlægastar plöntur af honum.
Myrtuvíðir (S. myrsinites) er með
fallegt lauf og er sérlega skemmti-
legur á veturna þar sem hann held-
ur visnu laufi fram á næsta vor.
Netvíðir (S. reticulata) er alveg
jarðlægur, hægt vaxandi runni sem
myndar þétta mottu af greinum og
blöðum sem verður um 10-20 sm
þykk og 50-80 sm breið. Blöðin eru
dökkgræn og lítið eitt loðin
Geislasópur (Cytusus purgans)
vekur athygli hvar sem hann er.
Sterkgul blómin í enda maí - byrjun
júni skreyta mikið hvar sem hann
er. Geislasópur er þéttgreindur, fin-
gerður, sígrænn runni sem verður
almennt ekki hærri en 1 metri.
Geislasópur hefur reynst harðger
hér á landi og blómgast árvisst. Aðr-
ar tegundir af sópum eru eihnig til
en hafa ekki reynst eins harðgerar
en á góðum stöðum er sjálfsagt að
klipptar til. Einirinn er stýfður en
gott ráð er að klípa fururnar til að
hægja á vextinum og til að fá þéttari
runna.
C/Ht/Ii
reyna fleiri tegundir t.d flatsóp (C.
decumbens) sem verður ekki nema
um 10-30 sm hár og blómstrar
einnig gulu.
Sígrænt
Sígrænir rynnar eru nær
ómissandi í steinhæðir og grjót-
hleðslur. Ekki passar þó að nota
greni nema ef vera skyldi dverghvít-
greni (Picea glauca ’Conica’) sem er
mjög hægvaxta (undir 5 sm á ári),
óvenju reglulega vaxið tré, eða sátu-
greni Picea abies ’Nidiformis’ sem
er nær flatur hægvaxta runni.
Flestar furur eru of grófgerðar og
fljótsprottnar í grjóthleðslur og
steinhæðir. Þó eru til nokkrar teg-
undir s.s. runnafura (Pinus pumila)
og dvergfura (P. mugo var. pumilio).
Ýmsar tegundir af eini (Juniper-
us) eru á markaðinum. Skriðbláein-
ir (J. squamata ’Blue Carpet’) er al-
veg jarðlægur og myndar flata
mottu af greinum sem verður ekki
meira en 20 sm þykk en getur þakið
nokkurt svæði með timanum.
Umhirða
Flestar þessara tegunda eiga það
sameiginlegt að þær eru hægvaxta.
Því vill það oft brenna við að þegar
þær fara að þekja nokkurt svæði þá
þykir fólki sárt að klippa í burt ein-
hverjar greinar. Það er þó nauðsyn-
legt til að steinarnir fái notið sín.
Allur víðir þolir klippingu vel og
einnig mispill.
Sígrænar plöntur eru einnig
VAGf#tófÐA 17 • 112 REYKJAVÍK » SMá 587 2222
undirstaðan
er það sem skiptir mestu máli
METPOST
skór til aö
bolta niöur
METPOST
stálstólpi
til aö reka
niöur
METPOST
stálstólpi
í steypu
METPOST
Með METPOST stálstólpum
er hœgt að útbúa skjólveggi
og sólpalla á fljótlegan og ein-
faldan hátt. Ymist má reka
niður METPOST stólpa,
steypa þá eða bolta niður.
Þegar METPOST stólpa hefur
verið komið fyrir er sett
í hann stoð og viðkomandi sól-
pallur/ skjólgirðing sett upp.
Einfalt, öruggl, fljótlegl.
Söluaðilar: Melro Akranesi, Kaupíélag Borgfirðinga Borgarriesi, Melro ísafirði, Kaupfélag
Skagfirðinga Sauðárkróki. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri, Kauþfélag Þingeyinga Húsavík,
TF-Búðin Egilsstöðúm, KASK Höfn. Húsey Vestmannaeyjum, Járn og Skip Keflavík.
Á höfuðborgarsvæðinu: BYKO. Húsasmiðjan og Björninn.
og þettar