Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 Útlönd Nágrannar ísraels senda næsta forsætisráðherra landsins skilaboð: Netanyahu varaður við að sveigja af friðarleið Hosni Mubarak Egyptalandsforseti, Hussein Jórdaníukóngur og Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, ræddu frið- armál í Miðausturlöndum í Ijósi kosningaúrslita í ísrael. Símamynd Reuter Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Benjamin Netanyahu, leið- togi Likud-bandalagsins, var form- lega lýstur sigurvegari í kosningun- um um embætti forsætisráðherra ísraels, vöruðu Bandaríkin, Egypta- land, Jórdanía og Frelsissamtök Palestinu hann við því að ekki kæmi til greina að þau breyttu hug- myndum sínum um frið í Mið-aust- urlöndum til að laga þær að hans. „Stefna Bandaríkjanna er óbreytt," sagði Nicholas Burns, tals- maður bandaríska utanríkisráðu- neytisins, á fundi með fréttamönn- um. „Bandaríkin styðja heildar- samninga um frið í Miðausturlönd- um. Við erum fylgjandi þeirri stefnu að láta land af hendi í skipt- um fyrir frið.“ Netanyahu hefur sagt að hann vilji takmarka sjálfstæðisvonir Palestínumanna við sjálfstjórnar- svæði á Vesturbakkanum og Gaza- svæðinu þar sem ísraelsmenn myndu fara með öryggis- og utan- ríkismál. Hann er einnig andvígur því að skila Sýrlendingum Golanhæðum í skiptum fyrir frið. Verkamannaflokkur Símonar Peresar, fráfarandi forsætisráð- herra, hafði hins vegar látið af and- stöðu sinni við riki Palestínumanna og Peres segist ekki geta ímyndað sér að Sýrlendingar semji um frið nema þeir fái full yfirráð yfir hæð- unum sem ísraelsmenn hertóku í stríðinu sem hófst 6. júní 1967. Leiðtogar Egyptalands, Jórdaníu og Palestínumanna héldu eins dags fund í jórdanska orlofsbænum Aqaba við Rauða hafið í gær þar sem þeir hvöttu Netanyahu til að fylgja friðarstefnu sem byggðist á af- sali lands. Netanyahu svaraði því til að hann fagnaði yfirlýsingu leiðtog- anna í Aqaba og hét því að „halda áfram leitinni að friði og öryggi". Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Álakvísl 7B og stæði í bílskýli, þingl. eig. Viktoría Áskelsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. juní 1996 kl. 10.00. Ármúli 38,1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Hljóðfæraverslunin hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Birtingakvísl 44, þingl. eig. Guð- mundur Óskar Óskarsson og Ágústa V. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsa- smiðjan hf., mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Brekkubær 10, kjallari, þingl. eig. El- ínborg F. Friðgeirsdóttir og Kristján Valgeirsson, gerðarbeiðandi Erla Kristín Birgisdóttir, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðend- ur Landsbanki íslands, aðalbanki og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Bald- ursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10,00, Dalaland 14, hluti í íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Heimir Þór Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Dragavegur 5, neðri hæð m.m., þingl. eig. Kristjana Þuríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Dugguvogur 23,3. hæð, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 hluti lóðar, þingl. eig. Kristjana Rós- mundsdóttir og Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hans Petersen hf., hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00._______________ Eyjabakki 13, íbúð á 3. hæð t.h. + bíl- skúr, þingl. eig. Sveinn V. Kristinsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar og Skúli Magnússon, mánudaginn 10. jiíní 1996 kl. 10.00. Flúðasel 72, íbúð á 3. hæð, merkt B, og stæði merkt 0101 í bílageymslu- húsi, þingl. eig. Klæðning hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00. Frostafold 119, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 10. júní 1996 kl. 10.00. Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Búnaðarbanki íslands, Mos- fellsbæ, Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Gunnar Hálfdánarson, Lífeyrissjóður Dags- br/Framsóknar, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00.___________ Kleifarsel 21, þingl. eig. Ragnar G. Ingólfsson og Jenný Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00. Klettagarðar 1, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki fslands, lögfrdeild, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00._______________ Laufengi 23, hluti, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Laugarnesvegur 100, hluti í íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Jón Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00._________________________ Laxnes, hús og jörð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Laxnesbúið ehf., gerðar- beiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00.____________________ Njálsgata 28, hluti, þingl. eig. Páll Hinrik Hreggviðsson, gerðarbeiðend- ur Eiríkur Eiríksson og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 13.30. Orrahólar 7, íbúð á 4. hæð, merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir, gerð- arbeiðendur Heimir V. Haraldsson, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Líf- eyrissjóður sjómanna, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Silungakvísl 4 ásamt bílskúr, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands og Kaupþing hf., mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Stóragerði 14, hluti í 1. herb. í kjallara frá suð-v.horni, þingl. eig. Benedikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00. Súðarvogur 52, efri hæð og yfirbygg- ingarréttur, þingl. eig. Jóhannes Þ. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vig- fússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Unufell 11, hluti, þingl. eig. Hjálmtýr Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00._________________________ Veghús 31, íbúð á jarðhæð t.v., merkt 0001, þingl. eig. Guðríður Guð- mundsdóttir og Þorsteinn S. Mc. Kinstry, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 10.00. Vesturbrún 16, efri hæð og bflskúr, þingl. eig. Edda Iris Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00. Vesturfold 15, hluti, þingl. eig. Birgir Halldórsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00._____________________ Þverholt 14, bflageymsla, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson hf., gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir; Álakvísl 27, hl. og hlutdeild í bflskýli, þingl. eig. Anna Eggertsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 13.30. Bfldshöfði 16, 1. og 2. hæð í bilum 4, 5 og 6 frá norðri, samtals 300 fm, 25,26% af tengibyggingu, þingl. eig. Steiney Björk Halldórsdóttir, gerðar- beiðendur Fjarðarmót ehf. og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júní 1996 kl. 14.00.___________ Funafold 54, íbúð á jarðhæð, merkt 0101, þingl. eig. Sigurjón H. Valdi- marsson, gerðarbeiðendur húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, íslands- banki hf., höfuðst. 500, Steypustöðin hf. og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 10. júní 1996 kl. 14.30. Grundarhús 7, íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. María Guðrún Waltersdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 15.00. Hlaðbær 15, þingl. eig. Rósa Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Lífeyrissjóður starfsm. rík- isins og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 10. júní 1996 kl. 15.30. Stórhöfði 15, verslunarhúsnæði á 1. hæð með inng. frá austri, þingl. eig. Ámi Gústafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 10. júní 1996 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Stuttar fréttir i>v Bjartsýnlr á frið Rússar og Tsjetsjenar, sem reyna að semja um endalok átak- anna í Tsjetsjeníu, voru bjart- sýnir á árangur viðræðna sinna. Vilja orrustuvélar Indónesar vilja komast yfir nokkrar F-16 orrustuvélar sem Pakistanar keyptu en geta ekki tekið við vegna viðskiptahindr- ana. Hindra aðstoð Fulltrúa- deild banda- ríska þings- ins sam- þykkti að leyfa Bill Clinton for- seta ekki að veita stjórn- völdum í Tyrklandi fjárhagsað- stoð svo lengi sem þau hindra flutning hjálpargagna til Armen- Geimmyndir hjálpuðu Myndir teknar úr gervihnetti visuðu rannsóknarnefnd stríðs- glæpa á fjöldagrafir í austur- hluta Bosníu þar sem talið er að um 2.700 múslímar séu grafnir. Nær samkomulagi Bretar og frar hafa komið sér saman um form viðræðna um frið á Norður-írlandi með þátt- töku allra aðila en írski lýðveld- isherinn hefur dregið úr firðar- vonum. Við að sjóða upp úr Hætt er við uppþotum í Níger- íu eftir morðið á eiginkonu auð- jöfursins sem talinn var hafa unnið kosningar er síðar voru gerðar ógilda. Fiogið með atkvæði Franskar herflugvélar hafa farið til afskekktra þorpa í Chad til að safna saman atkvæðaseðl- um í forsetakosningum sem háð- ar voru á sunndag. Hótar að hætta Franski knattspyrnu- snillingurinn Eric Cantona hótar að hætta að spila fótbolta hætti bresk fyrirtæki ekki að nota nafn hans í leyfis- leysi til að selja vörur. Þrýst á niðurstöðu Fulltrúar á þingi Sameinuðu þjóðanna um borgir heims eru undir þrýstingi um að komast að málamiðlun um samþykkt sem nær til réttarfns til húsnæðis. Ræða „olíuleka" Á fundi OPEC-ríkja, þeim 100. í röðinni, er rætt hvort endur- hafinn útflutningur fraka á olíu gefi tilefni til að endurmeta lekt kvótakerfl frá grunni. Refsaði drengjum Maðurinn sem myrti 16 skóla- börn og kennara þeirra í Skot- landi refsaði drengjum í „skáta- flokki" sínum með tennisspaða og bannaði þeim að ganga í síð- buxum. Þetta kom fram í réttar- höldum vegna morðanna. Stefna vegna tóbaks Washingtonríki hefur stefnt bandarískum tóbaksfyritækjum fyrir að hafa logið til um hætt- una af notkun tóbaks. Reuter UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign veröur háð á henni sjálfri _______sem hér segir:___ Álfhólsvegur 37, þingl. eig. Agla Björk Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, mánudaginn 10. júm' 1996 kl. 14.00,__________________ SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.