Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 35 Lalli og Lína Eg er húsbóndi á minu heimili. Þetta er bara ekki mitt heimili. dv Sviðsljós Pabbií fangelsi Hin brjóstgóða Samantha Fox veröur að vera án föður síns um tíma. Karlin- um var stungið í fangelsi eftir að hafa verið tekinn fullur við stýrið. Hann á þriggja mán- aöa fangelsis- vist yfir höfði sér. Komi tO þess verður hann bara að hengja Samönthu á vegginn eins og hin- ir fangarnir. Góður boxari Fyrirsætunni Naomi Campbeli er ýmislegt til lista lagt. Hún er þannig fuli- fær um að gefa áreitn- um körlum á kjaftinn eftir að hafa æft box um hríð. Að sögn kunnugra er hún orðin nokkuð fær meö hnefana og því eins gott fyrir ágenga karla að fara varlega. Saman í söngleik Barbra Streisand og John Tra- volta hafa ákveðið að vinna sam- an aö gerð söngleiks sem færa á upp í haust. Meðhjálpari þeirra er enginn aukvisi þeg- ar kemur að stórhuga framkvæmdum en það er enginn annar en leikstjórinn Steven Spi- elberg. Andlát Sigurlaug Sigurjónsdóttir frá Norðfirði lést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur þann 3. júní. Ketty Torp Roesen Elíasson, fyrrv. yfirhjúkrunarkona í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Isafirði, lést í sjúkrahúsinu í Holstebro, Dan- mörku, þann 3. júní. Ingimar Jón Þorkelsson, tU heim- ilis i Spónsgerði 1, Akureyri, lést í Landspítalanum þriðjudaginn 4. júní. María Guðmannsdóttir (Lillý), Kirkjuvegi 1, Keflavík, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurnesja þriðjudag- inn 4. júní. Jarðarfarir Sigurður Brandsson, Hjarðartúni 5, Ólafsvík, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 8. júní kl. 14. Jarðsett verður í Brim- ilsvallakirkjugarði. Steingrímur Sveinsson verkstjóri, hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjar- klaustri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 7. júní kl. 13.30. Elfar Gíslason, Björtuhlíð 13, Mos- fellsbæ, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. júní kl. 15. Sigurðar Þorsteinn Jónsson, Austurgötu 30, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 7. júní kl. 13.30. Jón Þorbergur Jóhannesson, Gnoðarvogi 30, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 7. júní kl. 13.30. Sigurjón Steingrímsson, Hilmis- götu 7, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Hvítasunnukirkj- unni í Vestmannaeyjum laugardag- inn 8. júní kl. 14. Jón F. Hjartar, Sléttuvegi 11, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 7. júní kl. 15. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: ÍSamræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. maí til 6. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fímmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Vísir fyrir 50 árum 6. júní 1946. Kuldakast um allt Norðurland. Hríðarveður á Grímsstöðum. Fossvogi, simi 525-1700. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið i tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Spakmæli Þaö hefnir sín að vilja aldrei læra neitt en vita þó allt best sjálfur. Axel Kielland. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, • sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Spenna, sem ríkir í kringum þig, dregur úr dómgreind þinni í tilfinningamálum. Reyndu að gera eitthvað sem þú hefur ánægju af. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver ýtir á þig að ljúka verkefnum sem hafa beðið aö und- anförnu. Einhverjar breytingar verða á áætlunum þínum síð- degis. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Fjárhagurinn fer batnandi, ekki skyndilega, heldur hægt og sígandi. Sýndu sérstaka þoíinmæði í ein eða tvo daga. Happa- tölur eru 5, 13 og 32. Nautið (20. april-20. mai): Ef þú býst ekki við of miklu í dag verður þú ekki fyrir von- brigðum. Félagslífið í kvöld bætir þér upp daginn sem annars verður erfiður. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þetta verður sérlega upplífgandi dagur hjá þér og þú hugar að langtímaáætlunum. Atburður í kvöld þarfnast skjótra viö- bragða. Krabbinn (22. júni-22. júli): Kröbbum hættir til að vera einum of gagnrýnir á gerðir ann- arra. Hætta er á að einhver móðgist út af einhverju sem sagt er. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú reynir að gera þér grein fyrir hvar hæfileikar þínir liggja og verður vel ágengt á því sviði. Þú færð nýjar hugmyndir sem þú íhugar í framtíðinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samkeppni er ríkjandi í dag og reynt verður að benda á veik- leika þína og eins ef um hik er að ræða. Happatölur eru 7, 22 og 28. Vogin (23. sept.-23. oktj: Þú hefur fremur rúman tíma og nýtur þess að eiga tíma fyr- ir þig. Hætta er á þrætum og einhver reynir að sýna yfirburði sína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núvj: Einhver vandamál verða fyrri hluta dags, líklega er þaö vegna peningamála eða persónulegrar hjálpar viö einhvern. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. desj: Þú virðist gera meira fyrir aðra en þeir gera fyrir þig. Félags- lífiö gefur þér heilmikið og þú átt þar töluvert frumkvæði. Steingeitin (22. des.-19. janj: Ferðalag gæti verið þáttur í leiö þinni áfram til betra lífs. Þú gerir ekki nákvæmlega það sem aðrir búast viö af þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.