Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 33 Myndasögur ninginT I kvíða) tí cd N & ÍH 3 I—I i—H O >H E | Drottningin er full er hún hlustár á Ijótáform Senuti um : aðblekkja Tarsan ... ____I MT.. / Líklega er oí y / snemmt núna fyrir \ Hvutti (. kvöldmat. ./l i reikningstlmunum getur hann ekki einu sinni lagt I ksaman tvo og tvo. _J / Látið ekki sjá ykkur, stríðsmenn! Ég held að liðsforinginn sé að reyna að vera sniðugur. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 17.00: ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í ieikgerð Páls Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga Id. 8/6. Miðaverð kr. 500.- Aðeins þessi eina sýning! STÓRA SVIÐ KL. 20.00: Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Islenki dansflokkurinn sýnir á stóra sviðinu kl. 20. FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. 2. sýn. föd. 7/6, 3. sýn, sud. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tapað fundið Læða týndist Grábröndótt læða týndist frá Birkigrund í Kópavogi þann 4/6. Hún er með ól, merkt Skrækja. Finnandi vinsamlega láti vita í sím- um 5642064/5887600/8521529. Tilkynningar Minjasafnið á Akureyri Um helgina og aðra daga í sumar verður Minjasafnið á Akureyri opið frá kl. 11-17. Sýningar sem nú eru í safninu eru: Akureyri í ljósmynd- um, Sitt af hverju tagi, Kirkjugripir úr Eyjafirði, Prentverk á Akureyri og Hér stóð bær. Aðgangseyrir að safninu er 250 kr. Frítt f. börn og eldri borgara. Kirkja og börn í borg Enn er rúm fyrir nokkur börn á sumarnámskeiðum Dómkirkjunnar í Reykjavík. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-10 ára og standa yfir í eina viku í senn, kl. 13-17 dag hvern. Fyrra námskeiðið er dagana 10.-14. júní en það síðara 19.-23. ágúst. Skráning fer fram alla virka daga f. hádegi í Safnaðarheim- ili Dómkirkjunnar í s. 562-2755. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwriht Fid. 20/6, föd. 21/6, Id. 22/6, sud. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Þjóðleikhúsinu. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fid. 27/6. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 8/6, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, Id. 15/6, síðasta sýning. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakesþeare Á morgun, föd. 14/6. Síðustu sýningar. KAROEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 8/6, kl. 14.00, næst síðasta sýning, sud. 9/6, kl. 14.00, síðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 7/6, uppselt, sud. 9/6, nokkur sæti laus, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson, leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson, leikstjórn: Hallmar Sigurðsson, leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Forsýningar á Listahátíð: Fid. 6/6, uppselt, föd. 7/6. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Ferðafélag íslands Fimmtudagur 6. júní kl. 20. Minjagangan, 6. áfangi. Gengið frá Lækjarbotnum að Elliðakoti. Brott- för frá BSÍ austanmegin og Mörk- inni 6. Verð 600 kr., frítt f. börn m/fullorðnum. Uppselt er í Þórs- merkurferð næstu helgar og ferðin Breiðafjarðareyjar-Flatey verður 14.-16. júní. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Ibúð óskast til leigu 4-6 herbergja nýleg og rúmgóð íbúð óskastfyrir nýjan starfsmann með konu og 2 ung börn. Baðherbergi verður að vera með kari. Upplýsingar gefur Ásgeir í síma 568 6700 og e. kl. 17.00 í síma 553 0985.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.