Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Síða 1
 DAGBLAÐIÐ - VISIR 136. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 18. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Ragna Björk Emilsdóttir og Asgeir Guömundsson sem hafa hugsaö sér að ganga í hjónaband um borö í 360 manna breiðþotu, eins og hér sést. Athöfnin mun fara fram á miönætti 22.-23. júní aö viöstöddum 200 gestum. Pau vildu athöfn sem væri ööruvísi en gengur og gerist og þaö er óhætt aö segja aö hugmyndin sé frumleg. Arngrímur Jóhannsson, eigandi Atlanta, mun leggja til þotuna auk þess sem hann hyggst fljúga henni sjálfur. Brúðhjónin verðandi eru engir nýgræöingar í fluginu þar sem Ragna Björk er flugfreyja og Ásgeir er flugstjóri. DV-mynd ÆMK H h.H n Tilveran: Sund- fatatískan - sjá bls. 32 og 33 Giftusamleg björgun skips- hafnarinnar á Sæborgu - sjá bls. 4 DV-bílar: Reynsluakstur Chrysler Voyager - sjá bls. 20 Dagur með Guðrúnu Pétursdóttur forsetaframbjóðanda - sjá bls. 6 Gulltáraþöll á listahátíð: Mikið músíkfestival í Loftkastalanum - sjá bls. 13 og 16 UE FA BIW096 Króatar fyrstir áfram - sjá bls. 21-23 Forsetakosningarnar í Rússlandi: Jeltsín tryggir sér stuðning Lebeds fyrir síðari umferðina - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.