Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Síða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ1996
Sparið 350.000
Nýr Dodge Dakota double cab, 6 cyl.,
með airbag, rauður. Gullfallegur bíll.
Verð aðeins 2.150.000 stgr.
Upplýslngar í síma 897 4666.
Fréttir
DV
^ Ný ökuskírteini væntanleg:
Islensk Evróskírteini
- réttindi haldast, segir Högni Kristjánsson dómsmálaráðuneytinu
Ný ökuskírteini veröa innan tiðar
gefin út til islenskra ökumanna og
leysa þau af hólmi núverandi skír-
teini. Nýju skírteinin verða gefin út
samkvæmt tilskipun Evrópusam-
bandsins um ökuskírteini sam-
kvæmt EES-samningunum og verða
íslensku skírteinin eftir það jafn-
framt evrópsk skírteini.
Að sögn Högna Kristjánssonar í
dómsmálaráðuneytinu hafa íslend-
ingar frest varðandi form ökuskír-
teinisins til 1. janúar 1998. Sam-
kvæmt tilskipun Evrópusambands-
ins skulu ökuskírteini vera sex
blaðsíðna bók, en hjá ES er verið er
að leggja siðustu hönd á viðauka við
þessa tilskipun. I henni verður
kveðið á um nýtt form skírteinisins,
að það verði plastkort í sömu stærð
og kreditkort.
„Það er þetta form sem við viljum
taka upp eins fljótt og við getum og
í því erum við að vinna,“ segir
Högni við DV. Hann segir að þegar
hafi verið gert sýnishom af slíku
kortökuskírteini sem sé með Evr-
ópufánanum og eins og ES-skírteini.
Hann kvaðst hins vegar eiga von á
að leyfi fengist fyrir því að setja ís-
lenska fánann i skírteinið.
Aðspurður hvort réttindi skír-
teinishafa mundu breytast sagði
Högni það ekki liklegt. Fólk með
ökuskírteini sem gefln voru út fram
undir sjöunda tug aldarinnar hefur
réttindi til að aka ekki aðeins fólks-
bílum heldur stórum fólksflutninga-
og vörubilum en án þess að taka
gjald fyrir. „Við erum að glíma við
það að koma þessu fólki inn á
ákveðna bása innan Evrvópuregln-
anna. Það bendir ekkert til að fólk
missi réttindi sem það þegar hefur,“
sagði Högni Kristjánsson.
-SÁ
1
RÍKISS.IÓDUR ÍSIANDS
C5ERJR KUNNUÖt.i AD HANNí SKULDARr
RÍKlSSJCMll R ÍSIANDS
GERlft KÚNNCGT, HANN' SKULÐAR-
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
GERIR RUNNUGT, AD HANN SKULÐAR.
NA tN
HSIMIUJFANC
NÐKRONUR
Spariskirteini þctta er peiið út samkvæmt íió 2.1
i 6. gr. fjárlaga fyrjr árið 1986, um heimild íyrir fjármálaráðherra
fyrir hönd ríkissjóðs að gefá út ríkissktildabréf og/eða
spariskírteini til sölu innanlands, sbr. lög nr. 79 frá 28. desember 1983, um
innlenda Jánsfjáröflun rikissjóðs. IJm uppsögn. innlausn og vaxtakjör
skírteinisins fer samkvæmt hins vegar greindum ikilmáiuni.
Skírteinið skál skráð á nafn. siá T. t»r. skilmála á bakhlið.
Hvenær laust til útborgunar? Á gjalddaga Þegar þér hentar Þegar þér hentar Þegar þér hentar
Mánaðarlega tekjur greiddar út NEI NEI NEI JÁ
Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er? NEI, ákveðnar einingar
Lágmarkseign 700 þús.kr.
Yfirlit
JÁ, tvö á ári
JÁ, fjórtán á ári
Varsla verðbréfa fram að innlausn
Kostnaður við vörslu/innheimtu hjá VÍB 725 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr.
Hægt að kaupa í áskrift
Verðtrygging eigna
Sjá sérfræðingar um ávöxtun?
Er auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna?
Er ávöxtun aftur í tímann opinber fyrir eigandann? NEI
JA, í Mbl.
Er hægt að selja bréfin með einu símtali?
Dreifir þú áhættu með kaupum?
Eignarskattsfrjáls
Ábyrgð ríkissjóðs 100 % 100% Að hluta Að hluta
Ákveðinn gjalddagi JÁ NEI NEI NEI
Spariskírteiní jietta er gefiö út 'sámkviæmt heimild i l.
lánsfjárlaga J'yrir áriö 1986. um heimild fyrir fjánnálarác"
fyrir hönd ríkissjóö.s aö taka lán á ínrilenduni
^ láusfjármarkaöi sbr. Ic>g nr. 79 frá 28, dcsember 1983,
innlenda lánsi'járöfiun ríkissjóð.s. Um úppsögn, innlausnog
skírteinisins íer samkyaímt hins vegar greindum skiltná
Skírteinið skal skráð á rtafrt, sja 1. gr. skilmála á.bakh
Auk höfuðslóls og v.ixta greióir ríkissjciOur
verób.Ttur á höfuðsiól og vexti. sem fylgja hækkun
er kann acð veröa á lánskjaravísitölu þeirri, er tekúr gildi 1.
tii gjálddaga þess, samkvætnl nánari ákvæðum 3. oe 5. cr. skilm
Urn skattalega t«
Eru spariskírteinin þín innleysanleg
Þá er úr mörgu að veljal
ikírteini þetta er gefið ut samkvæmt líð 2.1 o ^ ^ -
t fyrir árið'1986. um hejmUd iyrit fjárinálaniðberra
d ríkissjóðs aö gefaútríkisskuldabréf og/'eða ' >:
u jnnanlands; sbr. lög nr. 79 frá 28. dcsember 1983, um
'ðflutt riTctssjoðs. Úm uppsogn. innlausn og vaxtakjðr g
ifersáhj kvæmt hjnsyega r gtejtuj ýtÍT ski|m{tí úrn.; ■ :ý y: : |
skítl skráð á nafn, sjá 1. gr. skilmála á bnfchlið. • '
^slöls og vaxta greíðir rífcú,sjóður verðbæturáí f ^ « < -
útni. $em fylgja h'æickun. erkanriað yérðaa^' \s/
avísitolu peirri, ertekur gildi t.jahúar 1986,' ' >'!. 7'
mkvæmthanariákvrrðiiitÍ 3 ów 8 ■p'rásicílmál<uá bafchijðí;:
_ ímálaá bakblið.'
nuna!
TIL SAMANBURÐAR:
Spariskírteini Sjóður 5
ríkissjóðs - vaxtarsjóður
Sjóður 8
- á oddinum
Sjóður 2
- tekjusjóður
VlltlMIUStANO