Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 18. JUNI 1996
DV
Menning
Gulltáraþöll á listahátíð
Forsýningar á leiksýningunni
Gulltáraþöll verða á Listahátíð í
Reykjavík á Litla sviði Borgarleik-
hússins laugardaginn 22. júní og
sunnudaginn 23. júní nk. Sýningin
er sérstaklega ætluð bömum og er
byggð á ævintýraheimi íslenskra
jgmé V „
KENWOOD
kraftur, gœði, ending
Armula 17, Reykjavik, simi 568-8840
=SZ
þjóðsagna. I þær má sækja margt,
gleði og gaman og þrungnar örlaga-
sögur. Sagan Gulltáraþöll er
skemmtilegt dæmi um rikt ímynd-
unarafl og kímni sagnaheimsins.
Leiksýningin verður til úr tveimur
aðferðum leikhússins, annars vegar
spunavinnu leikaranna og hins veg-
ar aðferðum sem sóttar eru í smiðju
austurevrópskar brúðuleikhúshefð-
ar.
Helstu aðstandendur sýningar-
innar eru Ása Hlín Svavarsdóttir
leikstjóri, Gunnar Gunnarsson sem
LÆSILEG OPNUNARTTLBOÍ),
Nokkrir aöstandenda leiksýningarinnar Gulltáraþallar.
skrifar handritið, Helga Amalds sér
um leikmynd, búninga og grímur og
Eyþór Arnalds sem semur tónlist.
Leikarar em Ásta Arnardóttir, EU-
ert A. Ingimundarson og Helga
Braga Jónsdóttir. -ggá
Leggings kr.
Víð Pils kr.
Blússur kr.
2.690)
2.990.
Fatabrejrtingar og Viðgerðir
^Salóme
MiAv/gnryi A-\ gý
iafnarfirði
Dauðinn hengdur upp
Eins og vegfarendur hafa tekið
eftir þá var strengdur upp 3x6
metra dúkur á hús Héraðsdóms
Reykjavíkur í Austurstræti þann 12.
júní sl. Dúkurinn sýnir barnslík í
kistu en myndin var tekin af Pétri
Brynjólfssyni í kringum 1910. Dúk-
urinn er settur upp í tengslum við
sýningarnar „Eitt sinn skal hver
deyja“ sem nú standa yfir á Mokka
og Sjónarhóli að Hverfisgötu 12 þar
sem hinn umdeildi bandaríski lista-
maður Andres Serrano sýnir Úr lík-
húsi. Á Mokka gefur hins vegar að
líta ljósmyndir af látnum Islending-
um, en myndimar spanna tímabUið
frá 1886 tU 1956 og er þetta sam-
starfsverkefni Mokka og Þjóðminja-
safns íslands.
í leyflsbréfi frá Fasteignum ríkis-
sjóðs segir meðal annars: „Varðandi
auglýsingu vegna Listahátíðar í
Reykjavík . . . Veitt er leyfi til að
hengia upp nefndan dúk. FaUist er á
málsrök í erindinu en leyfiö er ekki
fordæmisgefandi. Dúkinn skal taka
niður fyrir 3. júlí n.k.“ -ggá
Fyrirtæki til sölu
Atvinnutækifæri
Höfum verið beðnir að annast sölu á eftirtöldum fyrirtækjum.
VERSLUN í KÓPAVOGI sem er bæði matvöruverslun, sjoppa og vídeoleiga
í eigin húsnæði. Fyrirtækið er mjög vel staðsett, við fjölfama götu.
Mikil velta og möguleikar til að auka hana enn þá meira.
Þama er tækifæri fyrir fjölskylduna að skapa sér trausta og arðvænlega atvinnu.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu.
SÓLBAÐSSTOFA í HAFNARFIRÐI. Vorum að fá til sölu sólbaðsstofu
á góðum stað við Reykjavíkurveginn í Hafnarfirði. Upplagt tækifæri fyrir ungt
fólk að skapa sér eigin atvinnurekstur. Mjög hægstætt verð. Upplýsingar aðeins
veittar á skrifstofu.
H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, (3. hæð) Reykjavík
Sími: 588-8787. Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00.
Dúkurinn utan á Héraðsdómi Reykjavíkur sem vakiö hefur óskipta athygli
vegfarenda í miðbænum. DV-mynd JAK
Maria Callas í Islensku óperunni
í íslensku óperunni er undirbún-
ingur hafinn fyrir næsta starfsár.
Ákveðið hefur verið að halda sýn-
ingum á óperu Jóns Ásgeirssonar,
Galdra-Lofti, áfram í haust og er
fyrsta sýning fyrirhuguð um miðjan
september.
Eitt stærsta verkefni haustsins er
samvinnuverkefni íslensku óper-
unnar við Bjarna Hauk Þórsson og
Sigurð Helga Hlöðversson. Um er að
ræða leikritið „Masterclass með
Mariu Callas" en það var frumsýnt
á Broadway síðastliðið haust. Var
það tilnefnt til þriggja Tony-verð-
launa og hlaut þau öll. ísland verð-
ur annað landið utan Bandaríkj-
anna til að frumsýna verkið en það
var sýnt í Helsinki fyrr í þessum
mánuði og sló strax í gegn. Leikrit-
ið gerist á söngnámskeiði hjá Callas
þar sem bæði koma fram leikarar
og söngvarar. „Masterclass" verður
frumsýnt í íslensku óperunni föstu-
daginn 4. október og verður höfund-
ur verksins, Terrence McNally, við-
staddur frumsýninguna. McNally
fékk einnig Tony-verðlaunin i fyrra
og er það í fyrsta sinn sem sami höf-
undur vinnur tvö ár í röð.
Prafusöngur fyrir einsöngvara og
söngvara í Kór íslensku óperunnar
verður föstudaginn 21. júní og allir
sem hafa áhuga eru hvattir til að
skrá sig fyrir miðvikudaginn 19.
júní í síma 552-7033. -ggá
á t vróma/erði!
TENSaí
TVR202
• Tveir myndhausar
• Hreinsihaus
• Valmyndakerfi
• Rauntímateljari
• Upptökuminni
• Kyrrmynd/hægmynd
• Scart-tengi
... og margt fleira
... aðeins 25.900 stgr.
AKAI
VSG735
• Fjórir myndhausar
/tveir hljóðhausar
• Nicam Stereo
• Long Play,
þ.e. 8 tíma upptaka
á 4 tíma spólu
• Hreinsihaus
• Valmyndakerfi
• Rauntímateljari
• Upptökuminni
• Kyrrmynd/hægmynd
• Tvö Scart-tengi
... og margt fleira
...aðeins 34.900 stgr.
TENS3Í
TVR304
• Fjórir myndhausar
• Long Play,
þ.e. 8 tíma upptaka
á 4 tíma spólu
• Hreinsihaus
• Valmyndakerfi
• Rauntímateljari
• Upptökuminni
• Kyrrmynd/hægmynd
• 2 Scart-tengi
... og margt fieira
...aðeins
59.900 stgr.
MEÐ ^JrUhjIoXr^lG'|
SjÓWOJPSMIDSTÖÐIU
SIÐUMULA 2 • SIMI 568 90 90