Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996
Fréttir
17
Glcesileg sumartilboð Kápusölunnar
Dragtarjakkar kr. 3900. Bein pils kr. 3.900.
Stuttfrakkar kr. 5.999. Terlínfrakkar kr. 5.999.
SfCápUSalan ^&norrabraut 56 2? 562 4362
Hér afhendir Asgeir Haraldsson,
læknir é Barnaspítala Hringsins,
írisi Másdóttur lykla að íbúð Barna-
spítala Hringsins. DV-mynd ÞÖK
Hringnum
áskotnast
íbúð
Þann 13. júní var að viðstöddum
gestum, þ.á m. frú Vigdísi Finn-
bogadóttur, forseta íslands, form-
lega tekin i notkun íbúð fyrir for-
eldra sjúkra barna af landsbyggð-
inni er þurfa að dveljast í Reykjavik
um lengri eða skemmri tíma. íbúðin'
er dánargjöf Eiríku A. Friðriksdótt-
ur hagfræðings, sem lést fyrr í vet-
ur, til Barnaspítala Hringsins. Það
voru foreldrar Steinunnar Ingvars-
dóttur frá Egilsstöðum, þau íris
Másdóttir og Helgi Gíslason, sem
fengu afhenta lykla að íbúðinni og
munu þau dvelja þar fyrst um sinn.
Steinunn lenti í slysi í maí og var í
hálfan mánuö á spítala. Núna þarf
hún að fara á spítalann reglulega og
verður því að dvelja í Reykjavík
enn um sinn. Móðir Steinunnar seg-
ir að íbúðin auðveldi veruna í höf-
uðborginni.
Aðrir erfmgjar Eiríku létu sína
hluta ganga til íbúðarinnar þannig
að gera mætti hana sem best úr
garði til að þjóna tilgangi sínum.
Fyrir á Bamaspítali Hringsins
húsnæði, tvö herbergi með aðgangi
að eldhúsi, sem aðstandendur
tveggja barna geta nýtt. Að auki á
styrktarfélag krabbameinssjúkra
barna húsnæði fyrir eina fjölskyldu.
Að sögn Herthu W. Jónsdóttur eru
um 30% þeirra 3000 barna, sem
leggjast inn á Bamaspítala Hrings-
ins, utan af landi. Húsnæði það sem
Eiríka gaf Hringnum hefur mikið
gildi fyrir fjölskyldur þessara barna
og kemur sér því vel.
Eiríka fékk fálkaorðuna fyrir
rannsóknir á barnaslysum. Orðunni
var skilað til forseta íslands við
þetta tækifæri, eins og ætlast er til.
Hin seinni ár skrifaði Eiríka mik-
ið í DV um neytendamál. -saa
*Skemmtilegt Hátíðlegt *
*Regnhelt *Auðvelt*
Kentafmt
^.Tjaldaleigan .. , » />
Skemmtilegt hf.
Krókhálsi 3, 112 Reykjavík
Sími 587-6777
Smáauglýsingadeild DV er opin:
♦virka daga kl. 9-22
♦laugardaga kl. 9-14
•sunnudaga kl. 16-22
Tekiö er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag
Ath.
Smáauglýsíng í Helgarblaö DV þarf þó aö
berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag
Smá-
auglýsingar
DV
5505000
i
500
sinnum
dregtöí
Lottó 5/38
Ferðavinninmr
í léttum leik
10 UTANLANDSFERÐIR!
-vertu viðbúin(n) vinningi
í tilefni af 500. útdrættinum í Lottóinu gefum við
Lottóspilurum tækifæri til að vinna 10 utanlandsferðir
að andvirði 50.000 kr. hver.
Það eina sem pú parft að gera er að kaupa 10 raða miða
í Lottóinu eða meira. Þd færð þú afhent sérstakt leikspjald
sem pú fyllir út og afhendir d sölustaðnum.
Dregið verður úr nöfnum heppinna pdtttakenda í beinni
útsendingu íLottóinu, laugardagskvöldið 29. júní.
Leikurinn stendur yfir
dagana 18. til 22. júní
næstkomandi.
Starfsfólk sölustaða Lottósins
veitir allar nánari upplýsingar.
Vertu med - draumurinn gæti ordið uð veruleiku