Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. JUNI 1996
31
tilveran
Hvað má og
hvað ekki?
Ef hárið fitnar er það ekki vegna þess hve oft hárið er þvegið. Það er lík-
lega sjarapóinu að kenna. Of sterkt sjampó eyðileggur náttúrulegar oliur
hársins og þær safnast saman í hársverðinum. Skiptið um sjampótegundir.
Veljið nokkur af uppáhaldssjampóunum ykkar. Ef þið notið alltaf sömu teg-
und af sjampói safnast afgangsefni saman í hárleggnum og hárið verður lint
og líflaust. Það hjálpar að skipta um sjampótegund. Það er gott fyrir hárið
að notuð séu fjölbreytt efni. Upplýsingamar eru fengnar úr bæklingi sem
Tilveran fékk frá The Body Shop.
Ekki nota
uppþvottalög
Notið sjampó sem ætlað er fullorðnum. Barnasjampó era mjög mild og
henta ekki eins vel hári fullorðinna og mild fjölskyldusjampó. Notið ekki
uppþvottalög til að þvo ykkur um hárið. Eiginleikar hans til að hreinsa fitu
úr óhreinum pottum og pönnum eru ekki þeir sömu og þeir sem eiga að
hreinsa óhreinindi úr hári. Ef þið eigið ekki sjampó er ýmislegt úr eldhús-
inu sem getur hreinsað hárið betur en uppþvottalögur og er ekki eins skað-
legt.
Sítrus-
ávöxtur
Skerið sítrusávöxt í þunnar sneiðar og nuddið í hársvörðinn. Þarna er
komið vel ilmandi hreinsiefni fyrir hárið. Skolið hárið úr safa úr sítrusá-
vexti eða sítrónu og ediki blönduðu saman og þynntu út og hárið verður glj-
ándi.
Burstið
reglulega
Burstið og greiðið reglulega til að nudda hársvörðinn, losa dauðar húð-
frumur og dreifa náttúrulegum olíum niður eftir hárinu. Það hjálpar til að
vemda hárið. Notið bursta með stinnum hárum sem fest era í gúmmíkennt
efni. Bíðið þangað til hárið er þurrt áður en þið burstið það. Veljið grófa
greiðu til að greiða niður úr flóknu hári og koma í veg fyrir flækjur í lið-
uðu hári. Greiðið ekki blautt hár meira en nauðsyn krefur því það er mjög
viðkvæmt. Rykkið ekki í flókið hár, greiðið í gegnum það.
-sv
N Y O G ElNFOLD GJALDSKRA FYRlR INNANLANDSSÍMTOL
Nú er callt að helmingi ódýrara
að hrmgja innanlands
SinitaJ a miílii
Reykjavikur og
Postur og srmi hefur einfaldað gjaldskra fyrir innanlands- Akureyrar kostar
simtöl. Nu eru aðeins tveír gjaldflokkar: og næturtaxtínri 2 kroriur og atta
hefst klukkan 19.00. Það jafngildir 50'.- lækkuri a simtol- aura a mmutu eftir
um fra kl. 19.00 til 23.00 og 33-'.- lækkun a sirntolurn fra klukkan 19.00.
kfukkan 23,00 til 08.00 a þeirn simtöium sem tiiheyrðu
gjaldflokki 3.
POSTUR OG SIMI
Penliumtölvur frá *r 108.900,-stgr.
• Intel Triton högun á móðurborði, flash BI0S
• Móðurborð ræður við alla núverandi,
og væntanlega Pentium örgjörva
• 256K Asynchronus skyndiminni
• Stuðningur við Pipelined Burst
• Stuðningur við ED0 minni
• 64 bita PCI skjákort, S3Trio64
Fenlium margmiðlunarlöluur
Irá kr. 124.900,-stgr.
HP400 Kr. 10.000,- sigr.
HPOGOc Kr. 29.000.-stgr.
Heimilistæki hf
TÆKNI-OG TÖLVUDEILD
SÆTUN 8 SÍMI 568 1500
Söluaðilar:
Póllinn, ísafirði,
Tölvustjarnan, Akureyri,
Hljómsýn, Akranesi.
• 16 bita hljóðkort
• Hljóðnemi
• 4x hraða geisladrif
• Hátalarar, 100 watt PMP0
• Voyetra margmiðlunarhugbúnaður
• Hugbúnaðarpakki
• Works, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur
• Money, heimilisbókhald
• Encarta 95. alfræðiforrit
• Microsoft Golf
• MSScenes
• Dangerous Creatures
HP prentaratillioð
• Kaupendum á Laser tölvum
er boðið upp á HP prentara
á ótrúlegu verði:
Whp% HEWLETT*
mL'tiM PACKARD
iBfLASER
computer
10 árá íslandi