Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Page 20
32 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996 ^ilveran Sundfatatískan á íslandi: Meira um bikiní þetta sumarið Þeir eru margir fastagestir sund- lauganna sem synda allt árið og láta ekki veðrið á sig fá. Þeir eru þó ef- lau sundlaugarbakkanum í sól og blíðu. Þess er krafist að menn séu í sund- fótum ætli þeir að synda. Að sögn starfsmanna sundlauga eru sundföt orðin ansi breytilegt hugtak og ekki gengið mjög hart í eftirliti vegna þessa. Ljóst er þó að stutt- erma- » bolur * telst | ekki { til — sund- v, fata, svo s*- dæmi sé tekiö. Á sumrin verð- ", ur sundfatatísk- an meira áberandi en á veturna og því tilefni til að kynna sér hvað íslenskir sundmenn telja ákjósanlegt í vatninu. Margir í bransanum Þekktir sundfataframleiðendur á borð við Speedo, O'Neil, Sunflair og Arena fylgjast með tískunni og bjóða alltaf upp á það nýjasta. tísku gætir. Meira er um bíkini Tískuframleiðendur sem hekktir hetta snmarið en fvrri ár Skærir í þess samkeppni. Dæn um þetta eru ítölsk hönnuðirnir hj Benetton og Stefar el. Sundföt eru lík framleidd með séi þarfir ýmissa huga, kvenna sem . og ófrískra kvenna, svo dæmi séu tekin. Fólk sem yfirstærðir á ■ vandræðum sundfatavalið, i vegna þess að h hefðbundnu fn leiðendur sinna ] ekki og líka vegi þess að oft finn því það ekki eig neitt val. Konun sem nota yfir- stærðir finnst oft sundbolur það eina sem greina kemur. K' valið óneitanlega Þegar úrval si skoðað kemur í ljós að ákveðinnar blaðamaður DV og ljósmyndari í -saa ~'Tr,r 1 i j • -a Á Þoli ekki þröngar skýlur „Ég bara þoli ekki þröngar buxur, hvorki sundskýlur né nærbuxur, og vinir mínir eru á sama máli. Við göngum i boxers-sundbuxum og boxers-nærbuxum,“ segir Gunnar Þórðarson og bætir við að hafi menn einhvern tímann prófað víðar buxur sé ómögulegt að taka aftur upp skýlurnar. Það sé heldur ekkert erfiðara að synda í svona víðum buxum eins og margir haldi. Gunnar eltist ekkert við tískuna í þessum efnum - endurnýjar ekki fyrr en buxurnar eru orðnar upplit- aðar. „Ég tek eftir því ef menn eru i flottum boxers en annars pæli ég ekkert í því sem aðrir ganga í.“ Honum finnast sundbolar ríkjandi í kventískunni. Konurnar ættu þó að vera í bikiníi á sólardögum að hans mati. „Það er ægilega ósmekklegt að sjá konur hvítar að framan með svart bakið.“ -saa Þóra Huld Magnúsdóttir: Alltaf í svört- um sundbol „Ég er nú bara alltaf í mínum svarta sundbol, ja, nema í dag, ég fékk þennan lánaðan hjá vinkonu minni því ég komst ekki heim að sækja minn,“ segir Þóra sem er 18 ára. Hún lætur bolinn sinn duga í mörg ár. „Mér finnst flott að sjá konur í bikiníi og vöxturinn skiptir ekki endilega máli. En einhvern veginn hef ég ekki áhuga á að vera í bikiníi, kannski seinna.“ Þóra seg- ir líka meiri möguleika á að hún klæðist bikiníi á erlendri sólar- strönd. Hvað herrasundfötin áhrær- ir finnast Þóru allar gerðir sund- buxna ganga ,-saa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.