Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Page 21
M
JDV ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996
tilveran
33
Sigurlaug Jóhannsdóttir:
Nota-
drýgra
bikiní
„Svona bikiní, með sundbuxum,
eru í tísku núna. Kosturinn við það
er að ég get notað það meira en
þessi hefðbundnu. Það er hægt að
fara í stuttermabol utan yfrr og þá
eru buxurnar notaðar sem stuttbux-
ur,“ segir Sigurlaug sem fyrir ein-
um og hálfum mánuði, á fyrsta sól-
ardeginum, keypti bikiní. Hún hef-
ur aldrei áður átt bikiní og fannst
tími til kominn að verða brún á
maganum. Sundbol sem hún á líka
ætlar hún ekki að nota í sumar,
a.m.k, ekki ef sól er. Sigurlaug var
að stíga upp úr lauginni eftir sund-
sprett og segir ekkert mál að synda
í svona bikiníi en margar konur
veigra sér einmitt við að synda í
bikiníi af hefðbundnu gerðinni.
„Mér finnst flott að sjá konur í bik-
iníi og finnst þær eiga að þora sýna
hvernig þær eru. Sumum líður
kannski ekki vel í þeim og klæðast
þá sundbolum og það er þá bara í
lagi líka. Sumum körlum fer betur
að vera í boxers en ég vil helst hafa
þá í einlitum sundskýlum. Sumir
eru í stuttbuxum niður á hné og það
er hrikalega hallærislegt," segir
hún og viðurkennir að hún komi oft
í laugamar til að horfa á annað fólk.
„Þá liggur maður í pottunum og hef-
ur bara gaman af. “-saa.
í sólinní
Costa dei gsei
a
hjólabátnum
á hótelinu
Sangria og cssno
í skoðunarferðum
með sóiaroiíunni
við sundiaugina
undir pálmatrénu
Buenos dias gsei
Sundföt í
yfirstærðum
Sumir eru stórir, aðrir iitlir en
hvernig svo sem fólk er vaxið vill
það geta fengið á sig sundföt í réttri
stærð. Allir vilja synda og sóla
sig.Til fjölda ára hafa aðeins fengist
svartir eða dökkbláir bolir f
yfirstærðumen sem betur fer hefiur
þetta breyst mikið til batnaðar. Nú
geta stórar konuyr hæglega fengið
litskrúðug sundföt, bæði bikiní og
boli. Þau sundföt sem hér sjást tii
hliðar við textann er hægt að fá í
yfirstærðum. DV-myndir JAK
Emelía Húnfjörð:
Karlana
„Þaö er um aö gera aö hafa
þau sem minnst svo maður
verði sem mest brúnn,“ seg-
ir Emelía um það hvaöa bik-
iní falli að hennar smekk.
Karlmennina vill Emelía
hafa í síðum, helst þröngum
buxum. Hún segist fylgjast
vel með fólkinu í sundi, enda
komi menn mikið til að
horfa. Henni fínnast „box-
ers“ algengastar í dag, a.m.k.
á þeim sem hún helst horfi á,
þessum ungu. „Þegar sól er
klæðast konurnar meira bik-
iníi. Þær eru miklu ófeimn-
ari í dag en áður, sérstaklega
þessar ungu,“ segir Emelía
sem klæddist öðru tveggja
Sikinía sinna þennan sólrika
dag, enda kom hún ekki til
að synda. -saa
á seglbrettinu
á ströndinní
á Spáni
PÓSTUR OG SlMI
C'
Eftirtalin lönd í Evrópu veita
íslendingum möguleika á að nota GSM:
Austurríki, Belgía, Bretland, Danmörk, Eistland, Finnland,
Frakkland, Grikkland, Holland, írland, Lettland, Litháen,
Luxemborg, Noregur, Portúgal, Spánn, Sviss, Svíþjóö,
Tyrkland, Ungverjaland, Þýskaland.
1 -