Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Page 24
36
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996
SVAR
MDÆMCLDœTjZ^
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
OV
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
^ Þá færð þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færð þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
yf Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Suzuki hjól og Arai hjálmar GSX-R 750,
Bandit 1200, DR 650 SE, TS 50 XK,
FA 50, AE 50. Til afgr. strax, gott verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.
Tl sölu Honda Mb, 70 cc, þarfnast smá-
lagfæringar. Uppl. í síma 456 7093.
Reiðhjól
Reiðhjólaviðgeröir. Gerum við og
lagfærum allar gerðir reiðhjóla.
Fullkomið verkstæði, vanir menn.
Qpið mán.-fós. kl. 9-18. Bræðumir
Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489.
Öminn - reiðhjólaviðgeröir. Bióðum 1.
flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið-
hjólum. Opið 9-18 virka daga og 10-16
laugardaga. Öminn, Skeifunni 11,
verkstæði, sími 588 9891.
^41 Sendibílar
Sendibill - Greiðabíll (L-300) ‘89 með
talstöð og mæli ásamt hlutabréfi til
sölu. Upplýsingar í síma 892 5558.
Toyota LiteAce ‘87 dísil, ekinn 135 þús.
km í góðu ástandi. Uppl. i síma 565
0386 e.kl. 18.30.
Simi 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi.
Tökum í umboðssölu og óskum eftir
öllum gerðum af hjólhýsum, tjald-
vögnum og fellihýsum. Höfum til sölu
notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Holl-
andi. Látið fagmann með 14 ára
reynslu verðleggja fyrir ykkur.
Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1,
Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795.
Nýlegt 8 feta pallhús m/upphl. toppi,
svefnpláss f. 4, gasmiðstöð, eldavél og
ísskápur. Verð aðeins 450 þús. Kostar
nýtt 700 þús. S. 892 4410 og 896 0629.
Combi Camp ‘80, í góðu standi, með
fortjaldi. Verð 120 þús. Skipti á felli-
hýsi koma til greina. Sími 555 1458.
Óska eftir að kaupa fortjald á Combi
Camp familiy tjaldvagn ‘85. Uppi. í
síma 566 7679 á kvöldin.
JP Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
*91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, “90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hil-
ux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Pri-
mera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87,
‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift
‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Terc-
el ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX
‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau.
10-16. Visa/Euro.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá
Japan. Erum að rífa MMC Pajero
‘84-’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Tferrano, Rocky
‘86-’95, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85—'93,
Galant ‘86-’90, Justy 4x4 ‘87—’91,
Mazda 626 ‘87 og ‘88, 323 ‘89, Bluebird
‘88, Micra ‘91, Sunny ‘88-’95, Primera
‘93, Civic ‘86-’92 og Shuttle 4x4, ‘90,
Accord ‘87, Corolla ‘92, Pony ‘93.
Kaupum bfla til niðurr. Isetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.__________
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nylega rifnir bílar, Su-
bam st., ‘85-’91, Subam Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91,
Benz 190 ‘85, Bronco 2 ‘85, Saab
‘82-’89, Tbpas ‘86, Lancer, Colt ‘84—’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chiysler Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monsa ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Pony ‘90, LeBaron ‘88, BMW 300,
500 og 700 og fl. bflar. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka
daga og 10-16 laugardaga.____________
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt - Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90—’91,
Accord ‘82-’84, Corolla 1300 ‘88, Tferc-
el ‘84, Samara ‘86-’92, Orion ‘87, Puls-
ar ‘86, BMW 300, 500, 700, Subaru
‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa
‘88, ICadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87,
Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra ‘86,
Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87,
Mazda E 2200 4x4 ‘89. Kaupum bfla.
Opið virka daga 9-19. Visa/Euro.
Aðalpartasalan, s. 587 0877, Smiðjuvegi
12 (rauð gata). Vomm að rífa Galant
‘87, Mazda 626 ‘87, Charade ‘87, Monza
‘87, Subam Justy ‘87, Sierra ‘87,
Toyota Tercel ‘87, Honda Civic ‘87,
Saab 99 og 900, Lada 1500, Samara ‘92,
Nissan Micra ‘87 o.fl. bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30,
Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Colt,
Lancer, Swift, BMW 316-318-320, 518,
Civic , Golf, Jetta, Charade, Corolla,
Vitara, March, Mazda 626, Cuore,
Justy, Escort, Sierra, Galant, Favorit,
Samara o.fl. Kaupum nýl. fjónbfla.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84r-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCraiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, simi 555 4940.
Eram að rífa: Suzuki Swift ‘92, Civic
‘86, Lancer st. ‘87, Charade ‘84-’91,
Aries ‘87, Sunny ‘88, Subara E10 ‘86,
BMW 320 ‘85, Swift GTi ‘88, Favorit
‘92, Fiesta ‘86, Orion ‘88, Escort
‘84-’88, XR3i ‘85, Mazda 121, 323, 626
‘87-’88 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Tridon bilavarahlutir.
Stýrishlutar, vatnslásar, drifliðir,
bremsuhlutar, hjólalegur, vatnsdælur,
hosuklemmur, vatnshosur, tímareim-
ar og strekkjarar, bensíndælur,
bensínlok, bensínslöngur, álbarkar,
kúplingar og undirvagnsgormar.
B, Ormsson, Lágmúla 9, s. 533 2800.
• Partar, varahlutasala, s. 565 3323.
Kaplahrauni 11. Eigum fyrirliggjandi
nýja og notaða varahluti í flestar
gerðir bfla, húdd, bretti, stuðara, grill,
ljós, hurðir, afiurhlera, vélar, gír-
kassa, startara, altematora o.m.fl.
Visa og Euro raðgreiðslur,______________
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
• Tökum að okkur ísetningar og viðg.
Sendum um land aflt. VisaÆuro.__________
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfúm fynrliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro.
Vantar bensíndælu i Volvo 264 eða 244
með beinni innspýtingu. Dælan er ut-
an við tankinn og vinnur með um 5
kg þrýstingi. Þeir sem vilja selja
hafi samband i síma 475 8929 eða 475
8986, sem allra fyrst.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiðjuvegi
50, s. 587 1442. Eram að rífa: Favorit,
Cuore, Escort, Subaru ‘86, Colt turbo
o.fl. Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau.
10-16. Viðg. og ísetningar. Visa/Euro.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Eram flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200, Stjömublikk._____________
Bílakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
og 565 5315. Eram að rífa: Hyundai
Pony ‘94, VW Polo ‘91, Micra ‘87, Uno
‘87, Swift ‘88. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Subaru Legacy og Citroén CX.
Er að rífa Subaru Legacy ‘91, ekinn
70 þús., og Citroén CX, dísil, ‘84.
Uppl. í síma 897 5181 eða 566 8181.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar i Dodge Aries._______
Bílaskemman ehf., s. 483 4300. Eram
að rífa Pajero, Saab 900, Peugeot 309,
Micra, Tfetcer o.fl. Visa/Euro._________
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk í flest-
ar gerðir bifreiða. Euro/Visa.
Vaka hf., sími 567 6860.
V' Viðgerðir
Gerum við steyptar rennur og sprungur
á skeljasandshúsum. Enginn skurður,
engin brot. Erum með þakdúk á öll
flöt þök og skyggni. Básfell ehf.,
s. 567 3560,852 5993 og 892 5993.
Tökum að okkur almennar viðgerðir og
réttingar á fólksbílum og vörabflum.
Ódýr, góð og öragg þjónusta.
AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Ódýrar bremsuviðgerðir. T.d. skipt um
klossa framan á, 1800 kr. stgr. Einnig
skipt um dempara, kúplingar, tíma-
reimar, undirvagna o.fl. S. 562 1075.
Vmnuvélar
• Alternatorar og startarar í JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Broyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Fljót og öragg þjónusta.
H.A.G. hf. - tækjasala, sími 567 2520.
Ferguson 60 HX, árg. ‘91, með fylgihlut-
um, til sölu. Uppl. í síma 5512600
eða 552 1750.
fslandsbílar ehf. auglýsa:
Eigum á lager eða getum útv. eftirf.:
• Scania R143H, 6x4, Tbppline, 470 hö.
‘90, dráttarbfll í topplagi.
• Acerbi ‘91, 3ja öxla, mjög góður ál-
vagn, 441. heildarþungi.
• Scania R142H ic., 6x4 ‘87, dráttar-
bfll í góðu lagi og gleiðöxla malarvagn
m/hliðarsturtum.
• M. Benz 2448 6x4, ‘89, 480 hö., á
grind. Mjög vel útbúinn, t.d. EPS,
ABS, ASR, lyftihásing, olíumiðst. o.fl.
• Volvo F10 ic. ‘85, 6x2, fínn dráttarb.
• NCRKO, 40 feta, ‘85 ffysti- og
kælitrailer m/Thermo King frystivél,
2ja gleiðöxla, opnanleg vinstn hlið.
• Scania R143H, 450 hö., 6x4, ‘89, á gr.
• MAN 15-200 ‘75, 4x4, m/kassa og
lyftji, tilv. í hesta-/heyfl. Góður bfll.
• Ódýr sorppressukassi á 10 hj. bfl.
MAN 22-190 getur fylgt.
• Norfridge 7 metra plastffysti- og
kælikassi, tvöfóld pallettubreidd.
• Vélarvagn, 2ja öxla, ódýr.
• Flatv. 3ja ö., loftfy, einf. hjól, skjólb.
• Flatvagnar, 2ja öxla m/án gámalása.
• Loftfjaðr., 6x2, afturendi á MAN.
• Beislisdollý m/snúningsl. eða drátt-
arstól, breytir trailervagni í beislisv.
Vinsaml. hringið eða komið við eftir
frekari uppl. Aðstoð við fjármögnun.
Islandsbflar ehf., Jóhann Helgason
bifwm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
Scania P113 H ‘93,4 öxla, 2 drifa,
með efnispalli og parabeÚ-fjöðrun.
• Scania P 113 H ‘92, 2 drifa stellbfll
með stól, pallur getur fýlgt.
• Scania R 142 ‘88, 2 drifa, stellbfll
með palli, nýuppgerð vél, 450 hö., ný
dekk. ABS bremsukerfi, sjálf-
smurður.
• Scania P93, 250 hö., ‘94, kassi
oglyfta.
• Scania P 92 ‘86 með fóstum 7 metra
palli, lyftu.
• Volvo FL 10 ‘92, 2 drifa, með
efnispalli.
• Volvo F12 ‘85, 4 öxla, 2 drifa,
stellbfll.
• M. Benz 4635 ‘91-’92, með skífú, 2
drifa eða 3 drifa, pallur getur fylgt.
• M. Benz 2636 ‘85, 2 drifa, stellbfll.
• MAN 26 361 ‘88,3 drifa með skífu.
• MAN 1972 ‘91, með fóstum palli.
• MAN 19422 ‘91, með loftfjöðrun
og skífú.
Asamt mörgum öðrum vörabflum.
AB-bflar ehf., vörabflasala, verkstæði.
Stapahrauni 8, sími 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj.,1. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á
ökuritum. Pantið tímanlega. Veitum
einnig alla aðra þjónustu við stærri
ökutæki. Bfla- og vagnaþjónustan,
Drangahrauni 7, sími 565 3867.
Scania 112 H ‘86, ek. 160 þ., 4ra öxla,
nýr pallur og dekk, með/an 2ja hæða
180 lamba kassa. Skipti möguleg. S.
468 1288 á kv. og 854 1737. Ragnar.
Scania 113, árg. ‘93, til sölu, með palli,
4ra öxla (8x4), ek. 110 þús., og
nýr vélavagn, 3ja öxla, loftpúðar.
S. 568 8600 og 853 2300. Frímann.
Vélahlutir, sími 554 6005.
Varahlutir, vélar, gírkassar, nýjar og
notaðar gaðrir, plastbretti og fleira.
Meiller-pallur. Utvegum vörabfla.
Vélaskemman, Vesturvör 23, 564 1690.
Til sölu ökumannshús á Volvo F 12,
ýmsir aðrir varahlutir í vörabfla.
Utvegum: vinnubfla, vagna o.fl. tæki.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað
í Mörkinni 3 (Virkuhúsinu),
130-160 m2, fallega innréttað. Góð
aðkoma og frí bflastæði, getur losnað
fljótlega. Uppl. í síma 568 7477. Helgi.
Eining í Heild II, Skútuvogi, alls 340 fin,
til leigu 1. september, stór vöruhurð,
góð lofthæð, gámapláss. Upplýsingar
í síma 567 6699.
Skrifstofuherbergi tjl leigu
v/Suðurlandsbr. Útsýni yfir Laugar-
dal. Einnig eitt herb. v/Armúla með
sér bflastæði. Uppl. í s. 553 8640. Þór.
Til leigu 210 fm + 80 fm húsnæði viö
Armúla, á jarðhæð, m/innkeyrsludyr-
um. Leigist saman eða sitt í hvoru
lagi. Uppl. í s. 553 2244 og 893 4628.
Til leigu við Kleppsmýrarveg 20 fm og
40 frn á annam hæð fyrir skrifstofu
eða léttan iðnað. Lítil geymsla í kjall-
ara. Sfmar 553 9820 og 553 0505.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla á jaröhæð, upphitað,
vaktað. Besta húsnæðið, odýrasta
leigan. Rafha-húsið, Hafharfirði, sími
565 5503 eða 896 2399.______________
Geymsluhúsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
gf Húsnæði í boði
Garðabær. Til leigu stór 2-3 herb. íbúð
(70 m2) í miðbæ Garðabæjar. Verð 37
þús. Leigist frá 1.7. nk. Áhugasamir
sendi nafn og símanúmer til DV fyrir
25. júnf nk., merkt „Hrísmóar 5840.
Einstaklingsíbúð til leigu í Seljahverfi,
samtals 40 m2, á jarohæð í einbýlis-
húsi. Sérinngangur, aðgangur að baði
og þvottahúsi. Uppl. í síma 557 5893.
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þér það forskot sem það gefúr
Íiér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan,
ögg. leigum., Laugav, 3, s. 511 2700.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem era að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
Leigjendur, takiö effir! Þið erað skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s, 5111600.
Til leigu 2 herbergja fbúð á 4. hæð á
svæði 111. Laus strax, leiga 37 þús.
með hússjóð. Aðeins áreiðanlegt fólk
kemur til greina. Uppl. í síma 557 2963.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Til leigu 2ja herb. íbúð, ca 50 m2, í
Seláshverfi. Upplýsingar í síma
567 4355 e.kl. 17.
g Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leigusali g
sem þú hringir í til þess að leigja í
ina þína, þér að kostnaðarlausL
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulist,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
30 ára maður óskar eftir einstaklin;
eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og
öraggum greiðslum heitið. Meðmæ
ef óskað er. Sími 557 9380 eða 896 6249
Okkur bráövantar 4-5 herb. íbúö frá og
með 1. júlí í eitt ár. Eram fimm í fjöf
skyldu. Höfúm góð meðmæli. Uppl. í
síma 587 6441.______________________
Reglusöm eldri kona óskar eftir íbúö
miosvæðis í Rvfk, getur veitt heimilis-
aðstoð. Svör sendist DV, merkt
„Reglusöm-5838._____________________
Reglusamt par meö eitt barn óskar
eftir 3^4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 553 1973 eftir kl. 17.30.
*£ Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr, 437 2125.
Gúmmíbátur með utanborðsmótor, verö
frá kr. 105.000, Mercury utanborðs-
mótorar: 2,5, 4, 5, 8, 9,9, 10, 15, 20, 25,
30, 40 ha. á lager. Quicksilver gúmmí-
bátar: 260, 270, 330, 380 og 430. Höfúm
einnig fyrir sumarbústaði mikið úrval
af 12 volta vatnsdælum. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, s, 562 1222.____
Leigulóðir til sölu undir surparhús að
Hraunborgum, Grímsnesi. A svæðinu
er m.a. sundlaug, gufúbað, heitir pott-
ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á
sumrin. Uppl. í s. 553 8465 og 486 4414.
Keyri vörur út á land. Geri fóst verð-
tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000,
Blönduós, 38.000. Stór bfll, loka á
timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Sumarbústaöalóðir til leigu skammt frá
Flúðum í Hranamannahreppi. Heitt
og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs-
ingar í síma 486 6683._______________
Sumarbústaöur til sölu I Grímsnesinu,
byggður 1974, þarfnast viðhalds.
Ahugasamir kaupendur hafi samb.
v/svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80074.
Til leigu. Nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús-
inu era 3 svefnherb., hitaveita, heitur
pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991.
Til sölu Aladdin oliuofn, 3 góð kókos-
teppi, rúm, kommóða, borð á hjólum
og 2 viðarstólar með bogadregnu baki.
Upplýsingar í síma 553 0005 eftir kl. 16.
Til sölu f Hraunborgum f Grímsnesi
skemmtileg homlóð á friðsælum stað
nálægt þjónustumiðstöð. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 565 6077.