Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996
37
Ca 45 fm sumarbústaður í Þrastaskógi
í Grímsnesi til sölu, rafmagn og vatn.
Uppl. í síma 426 7034.
Sumarhús til leigu, 3 vikur lausar. Upp-
lýsingar í síma 464 3561.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aöeins 25 krónur.
Sama verð íyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Ráðskona óskast á býli á Suðurlandi í
2-3 mánuði. Fátt í heimili, góð að-
staða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80004.
Starfsfólk óskast til ræstinga í leikskól-
anum Gullborg við Rekagranda. Upp-
lýsingar veitir Hjördís í síma 562 2455.
Baader-maður óskast á frystitogara.
Úppl. í síma 4811444 eða 893 3644.
%£ Atvinna óskast
21 árs reyklaus stúlka óskar eftir iang-
tímastarn sem fyrst. Er vön þjónustu-
störfum, afgreiðslu, fiskvinnslu, út-
keyrslu og hefur þekkingu á tölvum.
Allt kemur til greina. S. 557 5005.
Það sem mig vantar er vinna.
Verð í september 18 ára.
Ef hjá þér er hana að finna.
Hafðu þá samband við Kára.
Hef reynslu í eldhúsi. Sími 554 4223.
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga ki. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótík & unaðsdraumar.
• Nýr USA myndbandalisti, kr. 300.
• Nýr myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðahsti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
• Nýir CD ROM’s.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Art tattoo.
Þingholtsstræti 6.
Sími 552 9877.
Kiddý og Helgi tattoo.
EINKAMÁL
X) Einkamál
Á Rauða Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
TDrgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Skráning í síma 588 5884.
Óska eftir að kynnast heiðarlegri og
ijúfri konu á aldrinum 20-35 ára sem
hefur áhuga á að búa í sveit. Böm
ekki fyrirstaða. Svör sendist DV,
merkt „Sumar 5844.
Bláa línan 904 1100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Fjárhagsl. vel stæð kona v/kynnast vel
stæðum, frambærilegum, myndarl.
manni, 50-60 ára, sem vini og félaga.
Svör sendist DV, merkt „Flott 5835.
Nýja Makalausa li'nan 904 1666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
MYNDASMÁ-
AUGLY SINGAR
& Allttilsölu
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Chiropractic
Amerísku heilsudýnurnar
Svefn & heilsa
★★★★★
Listhúsinu Laugardal
Athugið! Sumartilboð - svefn og heilsa.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m7ramma.
Kng, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup.
Tröppur yfir giröingar. Tröppur og stig-
ar, gagnvarið efni. Vönduð vinna, sími
554 0379 í hádegi-kvöldin.
Amerísk rúm.
Englander queen og king size heilsu-
ním. Orfá rúm eftir. Emm við símann
til kl. 21. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709
eða bílasíma 897 5100.
Til sölu 10feta hjólhýsi m/fortjaldi,
ísskáp, eldavél og fl. Upplýsingar í
síma 565 4100, 565 1502 eða 852 7196.
BHartílsHu
Nýinnfluttir, amerískir, sjálfskiptir,
fjölnota bílar til sölu. (50% lánsmögu-
leikar). + þjónusta. Uppl. í s. 564 3744.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Þessi húsbíll, Chevrolet Van, árg. ‘74,
til sölu. Bíllinn er með innréttingu,
ísskáp, vaski, gashellu og vinnuborði.
Svefnaðstaða fyrir fjóra. Bíllinn er
nýskoðaður og í góðu lagi. Verð 460
þús. Hægt að fá að greiða með skulda-
bréfi. Uppl. veittar í símum 588 8787
á daginn og 553 7981 á kvöldin.
Toyota Hilux double cab, dísil, ‘92,
ekinn 81 þús., lengdur milli hjóla,
splittaður, aukaolíut., CB-talstöð, 35”
d., álf. Verð 1.980.000. Uppl. í síma
557 3555 eða 853 2510.
Nissan Micra ‘95, 5 dyra, beinskiptur,
samlitir stuðarar, kastarar, vindskeið,
flarstýrðar læsingar, vökvastýri og
veltistýri. Bein sala. Verð 915 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 554 3087.
Saab 900 turbo 16, árg. ‘90, stórglæsi-
legur og skemmtilegur bíll með öllum
fáanlegum búnaði. Einn eigandi,
reyklaus, skoðaður ‘97, rauður, ekinn
80 þúsund km. Verð 1.350 þús.
Upplýsingar Bílahúsið í húsi Ingvars
Helgasonar, sími 525 8020.
Mazda RX-7, ára. ‘88, GTU.
Fallegur bíll. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Upplýsingar í síma
565 5055 og 555 0772.
Saab 900i, árg. ‘88, aðeins ekinn 125
þús. km, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður
og speglar. Hagstætt stgrverð, 550
þús. kr. S. 897 4311 eða 551 4793 á
kvöldin.
Mitsubishi Galant GLS, árg. ‘87, ekinn
126 þús. Verð 400 þús. stgr. Úppl. í
síma 567 5935 eða 892 2080.
Húsbílar
Jeppar
4Runner ‘91, upph. fyrir 36” dekk, bein-
skiptur, sóllúga, 5:29 drif, læstur aft-
an, toppgrind, tvö kastarasett o.fl.
Verð 1980 þús. Upplýsingar í síma 565
1547, 565 1022 eða 892 3168.
J!§l Kerrur
Sú allra ódýrasta! Aöeins 24.900 kr.
Osamsettar í kassa, stærð 120x85x30,
burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar,
með ljósum. Allar gerðir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Póstsend.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
SKjoA&W QhXjlAsýi
Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7’ lúxushús.
Pallhús sfi, Borgartúni 22, s. 561 0450
og Ármúla 34, sími 553 7730.
Mótorhjól
Til sölu Honda VF 1000 F ekiö 17 þ.
mílur. Sk. ‘97, lítur vel út, verðhug-
mynd 300 þús. Góður staðgr afsláttur.
Uppl. í hs. 456 8242 eða vs. 456 8206.
(gfikga Pallbílar
Til afgreiðslu strax.
Scamper pallbílahús, stærðir 6 og 7
feta. Allur fáanlegur útbúnaður, þ. á
m. toppgrind. Hagstætt verð.
Skemmtilegt hfi, s. 567 4727, Krókh. 3.
Tölvur
Ótrúlegt Sega-tilboö:
Sega Mega drive leikjatölva með 6
leikjum á aðeins kr. 9.900 stgr.
Gott úrval af nýjum leikjum: Tby
Stoiy, Tinni, NBA Live ‘96, FIFA ‘96,
OOZE, Primal Rage, Maui Mallard,
Strumpamir, Vector Man, Svalur,
Grettir, Comix Zone o.fl. Einnig fjöld-
inn allur af eldri leikjum frá kr. 1990.
Japis, Brautarh./Kringlan, s. 562 5200.
f Veisluþjónusta
Tii leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöm-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar er
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. ListaCafé, sími 568 4255.
IKgJ Verslun
Stærðir 44-60. Góð föt á góðu veröi.
Nýtt kortatímabil. Stóri listinn,
Baldursg. 32, s. 562 2335.
/Nyborg
Marchall-rúm. 15% kynningarafsl.
Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa-
gormar laga dýnuna að líkamanum.
Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911.
Fasteignir
Sendibílar
RC-íbúöarhúsin eru íslensk smíði og
þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða
einangmn. Húsin em ekki einingahús
og þau em samþykkt af Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur
afgreiðslufrestur. Útborgun eftir sam-
komulagi. Hringdu og við sendum þér
upplýsingar. Islensk-Skandinavíska
hfi, Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045.
Hópferðabílar
Hópferðabílar, 14 farþega og 36 far-
þega, til sölu, eknir 40 pús. Upplýsing-
ar í síma 564 3744.
Benz 613, árgerö ‘85, sendibíll til sölu.
Upplýsingar í síma 893 6707.
*£ Sumarbústaðir
RC-heilsársbústaðirnir eru íslensk
smíði og þekktir fyrir mikil gæði og
óvenjugóða einangmn. Húsin eru
ekki einingahús og þau em samþykkt
af Rannsóknastofnun byggingariðn-
aðarins. Stuttxu- afgreiðsluffestur.
Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu
gg við sendum þér upplýsingqr.
Islensk-Skandinavíska hfi, Armúla 15,
sími 568 5550, farsími 892 5045.
Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir.
Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan
aldur barna. Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk-
un og gjafakort. Emm í alfaraleið.
Laugav. 20, s. 552 5040, í bláu húsi
v/Fákafen, s. 568 3919, Vestmannaeyj-
ar s. 481 3373, Lækjargötu 30, Hafnar-
firði. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
R/CeMódel
Dugguvogi 23, sími 5681037.
Fjarstýrð flugmódel í miklu lirvali.
Einnig bílar, bátar og margt fleira.
Opið 13-18 v.d., lokað laugardaga.