Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 26
38
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vörubílar
• Scania R142H ic., stellari ‘87, vel út-
búinn dráttarbíll í mjög góðu ástandi.
T.d. 2 lofitfj. stólar, Blue cab innrétting
m/2 kojum, olíumiðstöð, góð dekk,
sérstyrktur f. stóran krana o.fl., sk. ‘97.
• Malarv. m/hliðarst., góður, sk. ‘97.
Islandsbílar ehf., sími 587 2100.
Bílasalan Hraun, simi 565 2727.
Benz 1633, árg. ‘83, ek. 500 þús., nýjar
túrbínur, góð dekk, gámagr., ágætur
kassi, góður bíll. Skipti á minni ód.
bíl. Selst með eða án kassa. Verð til-
boð. Uppl. á Bílasölunni Hrauni, s. 565
2727, Rafn, og 482 1562, Magnús.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22 * laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
K^~ Ýmislegt
BLÁA-LÍNAN
904-11001
0 Þjónusta
Bílastæöamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 897 3025.
Veggjakrotið burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
--------------------------
oW mllli Nm/n,
10%
aukaafslátt af Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV
pv
550 5000
ÞJONUSTUAUCLYSmCAR
550 5000
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF
ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
VERKSMIÐJU- 0G BILSKURSHURÐIR
RAYNOn
• Amerísk gæöavara
• Hagstætt verö
VERKVER
Smiöjuvegi 4b, 200 Kópavogi
•S 567 6620 • Fax 567 6627
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Oröfum og skiptum um jarðveg I
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmfbeltum
meö fleyg og staurabor.
Ýmsar skófiustæröir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiöar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
É&ŒbmíiuÉ
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON
• MURBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
V/SA (
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnír í eldra húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
PJ0NUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGIN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarörask
24 ára reynsla eriendis
insrnir
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœknl áöur en
lagt er át í kostnaöarsamar framkvaemdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stíflur.
/7iiC
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22
esfa <'
oftt miifi híminx
V/r
til birtingar nœsta dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Smáauglýsingar
n
550 5000
LOKSINS - TYGGJO - LOKSINS!
M
Er Chroma Trim tyggjóiö besta
leiðin tii að losna við aukakílóin?
Eykur brennslu. Eykur orku. Byggir upp vöðva-
vefina. Dregur úr matarlöngun.Þú þarft ekki aö
breytamataræöinu, né stunda æfingar.
APÓTEKIN,
STÚDÍÓ DAN ÍSAFIRÐI,
eöa sími 567 3534.
TEFLON A BILINN MINN
VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI
Almennt verö
Okkar verö
MUNIÐ 0KKAR VINSÆLU SAFNK0RT.
Einnig bjóðum viö þvott og hágæöa vélbón frá kr. 980.-
BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF.
Bíldshöfða 8, símar 587 1944 og 587 1975
Þú þekkir húsiö, þaö er rauður bíll uppi á þaki
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
^ 852 7260, símboði 845 4577 $
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
ÆR 8961100*568 8806
ai
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
V/SA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir ktinnar:
htigurinn stejhir stöðugt til
stífluþjónttstunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760