Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. JUNI 1996 41 Hringiðan Síðdegistónleikar Hins hússins voru haldnir í annað sinn í sumar á föstudaginn. Þar spilaði meðal annarra kanadíska hljómsveitin Uisce Beatha sem spilar írska þjóðlagatónllst í rafmögnuðum útsetn- Ingum. DV-myndir Hari Kynning var á nýju ilmvatni frá Glannl Versace á Astro á laugardagskvöldið. Félagarnir Brynjar Kjærnested og Ingólfur Jónsson ilmuðu þetta kvöld af Green Jeans ilmvatninu fyrir karimenn. 28. þing norrænna meltingar- og hjúkrunarfræðinga var hald- ið 13.-15. júní. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, tók á móti gestum þingsins á laugar- daginn. Hér færir Unnur Ragn- arsdóttir Vigdísi blóm í þakkar- skyni fyrir móttökurnar. Hljómsveitin Lester Bowie's Brass Fantasy hélt tónleika í Loftkast- alanum á laugardags- kvöld. Lester, sem var klæddur eins og læknlr á vakt, lék á trompet- inn af mikilli innlifun. Lester Bowie ræðir hér við hinn unga píanósnilling, Jevgení Kissin, eftir tónleika sína í Loftkastalanum á laugardagskvöldið. Halldór Braga- son blúsari og Signý Pálsdóttir, framkvæmdastjóri listahátíðar, fylgj- ast með. Ragna Sigrúnardóttir opnaði sýningu á verkum sínum í Gallerí Fold á laugardag- inn. Með Rögnu á myndinni er eiginmaður hennar, Todd Licea. Zilia píanókvartettinn hélt tónleika í Listasafni islands á föstudagskvöldið. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir, Sigurður Nordal, Vignir Jóhannsson og Erling Vignisson sóttu tónleikana. Þær Guðrún Bergmann og Hrefna María komu alla leið frá Akranesi til þess að heyra í og sjá einn fremsta píanósnilling þessarar aldar, Jevgení Kissin, spila á Listahátíð í Reykjavík í Háskólabíói á laug- ardaginn. ( t Nýl ilmurinn frá Gianni Ver- sace var kynntur á Astro á laugardagskvöldið. Eybjörg Einarsdóttir, Max Robba og Þórný Jónsdóttir stóðu fyrir kynningunni á þessum tveimur ilmvötnum, Green og Yellow Jeans. ^ítókaupsveislur - ÚHsamkomur - skemmlortr- tónleikar - sýnlnger - kynnlngar og «. og # og « ISfeaHPá - veblutjfiid og ýmsir fylgihlutir fiJZT ^ Ekki treysta á veðrið þegar ^SSJ skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur oa leigiö stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.