Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 30
42
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ1996
Afmæli
Bragi Sigurjónsson
Bragi Sigurjónsson bifvélavirki,
Birkigrund 63, Kópavogi, varð sex-
tugur í gær.
Starfsferill
Bragi er fæddur á Geirlandi í
Kópavogi sem þá tilheyrði Seltjarn-
arneshreppi. Hann lauk unglinga-
prófi frá Mýrarhúsaskóla 1950, var
við nám í Austurbæjarskólann í
Reykjavík og lauk námi í bifvéla-
virkjun frá Iðnskólanum í Reykja-
vík 1958 og fékk meistararéttindi í
þeirri grein 1962.
Hann hóf störf hjá Skógræktarfé-
lagi Reykjavíkur vorið 1948 ásamt
foður sínum og bróður þegar hafist
var handa við að girða Heiðmörk-
ina. Þar vann hann á sumrin með
námi allt árið til 1955 er hann hóf
iðnnám. Hann var lærlingur og
starfsmaður hjá Strætisvögnum
Reykjavíkur og eftir það verkstæð-
isformaður hjá Strætisvögnum
Kópavogs til 1962, verkstæðisfor-
maður hjá Kr. Kristjánsson hf.
1962-1965, hóf vörubílaakstur á eig-
in bíl frá Þrótti 1966. Árið 1973 stofn-
aði hann Bifreiðaverkstæðið Kamb
og var jafnframt með jarðvinnuvél-
ar. Hin síðari ár hefur hann ein-
göngu starfrækt fyrirtækið Kamb
sem verktakafyrirtæki með jarð-
vinnuvélar.
Bragi var í stjórn
Þróttar i mörg ár og for-
maður félagsins
1985-1993. Hann var
einnig nokkur ár í stjórn
Landsambands vörubíl-
stjóra.
Fjölskylda
Bragi kvæntist 20.6.
1959 Ragnheiði Dórótheu
Árnadóttur, f. 1.9. 1939,
skrifstofumanni I
Reykjavík. Þau hafa búið í Kópa-
vogi allan sinn búskap, í Bræðra-
tungu 2 1960- 1976 og síðan í Birki-
grund 63. Ragnheiður er dóttir Árna
Hanssonar, f. 1907, fyrrverandi
húsasmiðs í Kópavogi, Hanssonar,
formanns og bónda í Holti á Brim-
ilsvöllum, Ámasonar, og Helgu, f.
1908, d. 1990, húsfreyju í Kópavogi,
Tómasdóttur, sjómanns og bónda,
Bakkabúð á Brimilsvöllum, Sig-
urðssonar.
Börn Braga og Ragnheiöar: Árni
Brynjar, f. 19. 12. 1959, bændaskóla-
kennari og bóndi á Þorgautsstöðum,
Hvítársíðu, kvæntur Þuríði Ketils-
dóttur, f. 1966, bónda á Þorgauts-
stöðum, synir þeirra eru Ketill
Gauti, f. 1988, og Bragi Heiðar f.
1994; Helga Björk, f. 1. 3.
1963, bankagjalkeri; And-
vana stúlka, f. 6.2. 1970;
Sigurjón Rúnar, f. 1.1.
1972, vörubílstjóri; Guð-
rún fflín, f. 12.7. 1979,
menntaskólanemi.
Systkini Braga: Unnur, f.
1923, d. 1987, húsfreyja í
Reykjavík; Anna, f. 1925,
fyrrverandi starfsmaður
á Landakotsspítala;
Svava, f. 1927, d. 1985,
húsfreyja í Reykjavík;
Ólafur Geir, f. 1928, d.
1966, vörubílstjóri hjá Skógræktar-
félagi Reykjavíkur; Helga Marín, f.
1930, húsfreyja í Reykjavík; Sigrún,
f. 1931, símavörður í Seljahlíð;
Fanney, f. 1934, snyrtifræðingur í
Reykjavík.
Foreldrar Braga: Sigurjón Ólafs-
son, f. 31.12. 1898, d. 27.5. 1964, vöru-
bílstjóri og bóndi, og Guðrún
Ámundadóttir, f. 10.4. 1896, d. 6.7.
1972, húsfreyja.
Ætt
Faðir Sigurjóns var Ólafur, skó-
smiður í Reykjavík, f. 1865, d. 1933,
Ólafsson, síðast vinnumanns á
Kirkjubæjarklaustri, f. 1837, d. 1864,
Árnasonar, bónda á Undirhrauni, f.
1802, d. 1846, Ásgrímssonar. Móðir
Ólafs Ólafssonar var Þórunn, hús-
freyja Blesahrauni og Geirlandi á
Síðu, f. 1838, d. 1901, Sigurðardóttir,
síðast bónda á Eintúnahálsi, f. 1796,
d. 1867, Oddssonar.
Móðir Sigurjóns var Þóranna,
húsfreyja i Reykjavík, f. 1875, d.
1940, Jónsdóttir, bónda í Mörk, f.
1830, d. 1900, Bjarnasonar, bónda á
Fossi og Heiði, f. 1798, d. 1870, Ein-
arssonar. Móðir Þórönnu var Sig-
ríður Þórhalladóttir, húsfreyja í
Mörk, f. 1834, d. 1907, bónda í Mörk
og víðar, f. 1799, d. 1870, Runólfsson-
ar.
Faðir Guðrúnar var Ámundi,
bóndi á Kambi í Villingaholts-
hreppi, f. 1864, d. 1963, Sigmunds-
sonar, bónda á Kambi, f. 1825, d.
1901, Jóhannssonar, bónda í Efra-
Langholti, f. 1791, Einarssonar.
Móðir Guðrúnar var Ingibjörg,
húsfreyja á Kambi, f. 1868, d. 1940,
Pálsdóttir, síðast bónda og hrepp-
stjóra á Selalæk á Rangárvöllum, f.
1834, d. 1870, Guðmundssonar,
bónda á Keldum, f. 1794, d. 1883,
Brynjólfssonar. Móðir Ingibjargar
var Þuríður, síðast húsfreyja á Sela-
læk, f. 1832, d.' 1869, Þorgilsdóttir,
bónda á Rauðnefsstöðum, f. 1799, d.
1878, Jónssonar.
Bragi Sigurjónsson.
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson vél-
fræðingur, Starrhólma 4,
Kópavogi, varð sextugur í
gær.
Starfsferill
Jón er fæddur á ísafirði
og ólst þar upp. Hann er
gagnfræðingur frá Gagn-
fræðaskóla ísafjarðar
1954, vélvirki frá Vél-
smiðju Hafnarfiarðar 1958
og vélfræðingur frá Vél-
skólanum í Reykjavík 1961.
Jón var vélstjóri á togurum og
hjá Skipaútgerð ríkisins 1960-63.
Hann hóf störf hjá Kassa-
gerð Reykjavíkur 1963 og
hefur verið verkstjóri
viðhaldsdeildar frá 1980.
Jón bjó á ísafirði til 1954,
í Hafnarfirði 1954-64 og
Kópavogi frá þeim tima.
Hann hefur starfað með
Kiwanishreyfingunni frá
1980 (Eldey í Kópavogi og
var forseti þar 1992-93).
Fjölskylda
Kona Jóns er Hanna Ósk Jóns-
dóttir, f. 1.10. 1938, húsmóðir. For-
eldrar hennar: Jón Egill Sveinsson
Jón Sigurðsson.
og Steinunn Óskarsdóttir.
Börn Jóns og Hönnu: Guðrún V.
Jónsdóttir, f. 24.2. 1956, aðstoðarm-
aður tannlæknis, maki Helgi H.
Jónsson, vélvirki, þau eru búsett í
Kópavogi og eru börn þeirra Jón
Óskar Magnússon, Andri Már
Helgason og Hanna Ósk Helgadóttir;
Sigurður Jónsson, f. 2.1. 1961, tón-
listarkennari, hans börn eru Saga
Juvia og Parrekur Snær; Steinar
Jónsson, f. 5.9. 1962, starfsmaður í
Kassagerð Reykjavíkur, maki Ellen
Emilsdóttir, dóttir þeirra er Mar-
grét Vala en böm hans eru Tinna
Dögg og Elvar Freyr; Brynja Jóns-
dóttir, f. 1.8.1972, nemi, maki Sigur-
björn Einarsson.
Systkini Jóns: Sigríður, látin; Sig-
rún Lovísa, Jóhanna, Guðmundur
Breiðfjörð, Katrín, Guðrún Þorgerð-
ur, látin.
Foreldrar Jóns: Sigurður Sigurðs-
son, f. 1896, d. 1987, vigtarmaður á
ísafirði, og Guðrún Guðmundsdótt-
ir, f. 1895, d. 1982, húsmóðir. Þau
bjuggu á ísafirði.
Jón er staddur í Barcelona.
Ellert H. Jónsson
Ellert Högni Jónsson sjómaður,
Suðurvangi 4, Hafnarfirði, er fertug-
ur í dag.
Fjölskylda
Ellert er fæddur í Hafnarfirði og
ólst þar upp. Hann gekk í Öldutúns-
skóla en hefur síðan stundað sjó-
mennsku lengst af.
Ellert hóf sambúð 1990 með Helgu
Halldórsdóttur, f. 6.6. 1953, ritara.
Foreldrar hennar: Halldór Guð-
mundsson pípulagningarmeistari og
Anna Steinunn Jónsdóttir. Þau eru
búsett í Akurgerði 8 í Reykjavík.
Ellert var áður kvæntur (í aprO
1973) Heiðveigu Helgadóttur, f. 21.4.
1955. Þau skildu 1988.
Dóttir Ellerts og Helgu er Elín
Ósk, f. 26.12. 1990. Böm Ellerts og
Heiðveigar: Erla, f. 24.5. 1973, sam-
býlismaður hennar er Birgir Snær
Valsson, f. 21.10. 1974, börn þeirra
eru Vala Björk, f. 4.1. 1992, og Heið-
ar Smári, f. 29.10. 1994; Gunnar, f.
28.10. 1974, sambýliskona hans er
Fanney Elínrós Guðmundsdóttir, f.
28.5. 1976, dóttir þeirra er Þórdís
Helga, f. 11.3. 1995.
Systkini EOerts: Jón Þórir, f. 24.3.
1955; Vigdís Helga, f. 6.9. 1959; Haf-
þór Hafdal, f. 24.9. 1964; Katrín Sig-
ríður, f. 14.5.
1966. EOert á
þrjú hálf-
systkini.
Foreldrar
Ellerts: Jón
Hafdal, f. 8.5.
1935, at-
vinnurekandi í Hafnarfirði, og Guð-
ný Sigríður Sigurðardóttir, f. 29.5.
1931, d. 5.7. 1984, húsmóðir.
Hl hamingju
með afmælið
18. júní
90 ára
Jón Guðbjartsson,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Hermann Daníelsson,
Hrafnistu í Reykjavík.
Margrét Guðnadóttir,
Snorrabraut 58, Reykjavík.
80 ára
Óskar Jónsson,
ÞOjuvöUum 30, Neskaupstað.
75 ára
Gísli Guðjónsson,
Lindarbraut 16, Seltjamar-
nesi.
60 ára
Helgi Þorleifsson,
Hátúni 10, Reykjavík.
Sævar Magnússon,
Seljavegi ll. Selfossi.
Hjörleifur Ólafsson,
Seljugerði 1, Reykjavík.
50 ára
Ása Jóhannesdóttir,
Þórsgötu 25, Reykjavík.
Haraldur Jörgensen,
BlómsturvöUum 49, Neskaup-
stað.
Ásgerður Ingólfsdóttir,
Hafraholti 2, Isafirði.
Kolbrún Jónsdóttir,
Sunnuflöt 41, Garðabæ.
Kolbrún
dvelur á af-
mælisdag-
inn á Hotel
Cayré, 4,
BouLevard
Raspail -
75007 París,
sími: (1)
45443888,
fax: (1) 45449813.
Dagbjartur Bergþórsson,
Höfða, Þverárhlíðarhreppi.
Ólafur Sigurðsson,
ÁsvaUagötu 4, Reykjavík.
Vilhjálmur B. Kvaran,
Holtsbúð 28, Garðabæ.
Gísli Már Ólafsson,
Espilundi 15, Akureyri.
Ingimundur Tryggvi Magn-
ússon,
Melhaga 14, Reykjavík.
María Bjarnadóttir,
Hlíðargötu 24, Neskaupstað.
40 ára
Guðný Steindórsdóttir,
Hvammi, Bæjarhreppi.
Sigurður Ó. Aðalbjömsson,
Suðurgötu 88, Hafnarfirði.
Jón Halldór Jónsson,
Háaleiti 17, Keflavik.
Einar Ólafsson,
Skipholti 48, Reykjavík.
Lilja Richardsdóttir,
Heiðarvegi 11, Vestmannaeyj-
um.
Már Vilhjálmsson,
Grænuhlíð 16, Reykjavík.
Magnús Ólafur Halldórs-
son,
Ásbúðartröð 5, Hafnarfirði.
----------------7//////////AI
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag
Ath.
Smáauglýsing í Helgarblad DV þarf þó aó
berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag
Smá-
auglýsingar
DV
5505000