Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996
43
Lalli og Lína
DV Sviðsljós
Cindy var alls
ekki rænt
Ofurfyrirsæt-
unni Cindy
Crawford var
þá ekki rænt
eftir allt sam-
an. Það segir
að minnsta
kosti blaða-
fulltrúi henn-
ar. Breska
æsiblaðið Sun hafði það eftir
móður Cindyar og DV hafði það
eftir Sun að stúlkunni hefði ver-
ið rænt fyrir tveimur mánuðum,
skömmu eftir komuna til París-
ar, en henni hefði síðan tekist,
með miklu harðfylgi, að losna úr
klóm glæpamannanna. Svona er
þaö nú.
Dean Martin
fyrirmyndin
Dean Martin
yrði senni-
lega glaður
að heyra að
leikarinn og
óskarsverð-
launahafmn,
Kevin Spac-
ey, hefði tek-
ið hann sér
til fyrirmyndar enda segir
Spacey að Dean hafi verið fram-
úrskarandi leikari á sínum tíma.
Hann nefnir myndirnar Rio
Bravo og Some Came Running
máli sínu til stuðnings. Ekki
laust við að Kevin hafi rétt fyrir
sér.
Andlát
Þóroddur Th. Sigurðsson, fyrrver-
andi vatnsveitustjóri, lést í Land-
spítalanum 14. júní.
Axel Valdimarsson lést í Sjúkra-
húsi Reykjavikur 13. júní.
Örn Eiríksson loftsiglingafræðing-
ur, Sæbraut 21, Seltjarnamesi, lést í
Landspítalanum 15. júní.
Jónas Þ. Ásgeirsson, Kópavogs-
braut lb, Kópavogi, lést á heimili
sínu 14. júní.
Áslaug Guðmundsdóttir frá Vals-
hamri á Skógarströnd lést 6. júní.
Útfórin fór fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Jarðarfarir
Kristín Friðriksdóttir, Grenimel
10, Reykjavík, sem lést í Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 13. júní, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni fimmtu-
daginn 20. júní.
Kristmundur Gíslason frá ísafirði,
Kirkjulundi 6, Garðabæ, sem andað-
ist 8. júní, verður jarðsunginn frá
Vídalínskirkju í Garðabæ miðviku-
daginn 19. júní kl. 15.
Elínborg K. Stefánsdóttir, Klepps-
vegi 120, Reykjavík, er lést sunnu-
daginn 9. júní, verður jarðsungin
frá Áskirkju þriðjudaginn 18. júní
kl. 13.30.
Jóna Guðrún Guðmundsdóttir,
Bakkagerði 13, Reykjavík, sem lést
9. júní, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni miðvikudaginn 19. júni
kl. 13.30.
Kristrún Jóhannsdóttir, Espigerði
4, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju miðvikudaginn 19.
júní kl. 13.30.
Áslaug Valdimarsdóttir, Hlíðarási
3, Mosfellsbæ, sem lést 7. júní, verð-
ur jarðsungin frá Hallgrímskirkju
þriðjudaginn 18. júní kl. 13.30.
Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún)
frá Brautarhóli, Svarfaðardal, til
heimilis í Seljahlíð, Hjallaseli 55,
verður jarðsungin í Seljakirkju,
Klyfjaseli 20, miðvikudaginn 19.
júní kl. 13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
branas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 14. júnf til 20. júní, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugavegs-
apótek, Kirkjuteigi 21, sími 552-4045, og
Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74,
sími 553-5212, opin til kl. 22. Sömu daga
frá kl. 22 til morguns annast Lauga-
vegsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöö sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 112,
HafnarQörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum ailan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga tii kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 18. júní 1946
Þúsundir Reykvíkinga
fagna 2ja ára afmæli
lýöveldisins.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiönum
aUan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. ,
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki i sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud,- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 1519.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víös vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tima.
Spakmæli
Sá sem er ekki
nægjusamur og spar-
samur verður alla ævi
þræll peninganna.
Horatius
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opinn aUa daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard,- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalb: í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug-
ard.
Þjóöminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. júní
Vatnsbcrinn (20. jan.-18 febr.):
Ekki taka neinar úrslitaákvarðanir nema það sé nauðsynlegt.
Atburðir dagsins gætu breytt stöðunni eða þú gætir skipt um
skoðun i ákveðnu máli. Bið gæti aukið bjartsýni þína.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars);
Þú lendir í einhverri samkeppni í dag svo þú skalt ekki láta
of mikið uppi um áætlanir þínar. Dagurinn gæti orðið erfið-
ur ef litið er til ástarmála.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hópvinna hentar þér illa í dag, þér gengur betur í samvinnu
við aðeins einn einstakling. Einbeittu þér að þessari sam-
vinnu.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þér hættir til í dag að vera of kærulaus varðandi mikilvægt
mál sem virðist leiðinlegt. Reyndu að einbeita þér að þvi að
ná góöu sambandi við ókunnuga í dag, þaö gæti komið þér
vel.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Dagurinn verður viðburðasnauður og allt gengur sinn vana-
gang. Á næstunni fer að lifna yfir félagslífi og ástarmálum og
ferðalag er á dagskrá.
Krabbinn (22. júni-22. júU):
Það er mikið um að vera í félagslífinu og ef þú vilt stækka
vinahópinn er þetta góður tími til þess. Taktu óvæntum frétt-
um með fyrirvara ef þú ert ekki viss um að þær séu réttar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Nú er gott tækifæri til aö breyta einhverju sem þig hefur
lengi langað til að breyta. Farðu samt varlega, þolinmæöi
þrautir vinnur allar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað slær þig út af laginu svo þú verður óviss og efins um
ákvörðun sem þú þarft að taka. Þaö lagast er Ifður á daginn
og þú skalt bfða mað ákvarðanir þangað til.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Auk vina þinna og fjölskyldu eru margir í kringum þig sem
er reiöubúnir að hjálpa þér viö ýmislegt. Happatölur era 6,18
og 34.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fjölskyldulífið er gott. Dagurinn er góður til ýmissa samn-
inga og viðræðna innan fjölskyldunnar sem og annars staðar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Heimili þitt er helsti vettvangur fyrir skipulagningu ein-
hverra breytinga. Líklegt er að vel til takist við breytingar
núna. Einhver hlutur úr fortíðinni skýtur upp kollinum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugur þinn er skýr í dag og þú ert fljótari aö hugsa en aðrir
í kringum þig. Vertu þolinmóður. Þú þarft að hafa framkvæði
í félagslifinu.