Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ1996
45
í Gallerí Úmru sýnir bandaríski
listamaðurinn Robert Shay skál-
ar sem hafa að geyma frásagnir
og á skálin að tákna dugnað og
eljusemi sem þarf til að lifa.
U
háfirt \
i R e v k i n v í k
,96
Myndlistarsýningar
Páll á Húsafelli
Listasafn Sigurjóns.
Hreinn Friðfinnsson
Sólon íslandus.
Karl Kvaran
Norræna húsið.
Carl Andre
Önnur hæð.
Pia Rakel Sverrisdóttir
Norræna húsið, anddyri.
Benedikt Gtmnarsson
Gallerí Stöðlakot.
Náttúrusýn í íslenskri myndlist
Kjarvalsstaðir.
Húbert Nói
Gallerí Sævars Karls.
Kocheisen og Hullman
Gangur
Snagar
Form Ísland/Gallerí Greip.
Sigríður Sigurjónsdóttir
Loftkastalinn.
William Morris og verk hans
Þjóðarbókhlaðan.
Osvaldo Romberg
Perlan.
Eftirsóttir einfarar
Gallerí Hornið.
Jón Axel Björnsson
Gallerí Borg.
Andres Serano
Sjónarhóll.
Dauðinn i íslenskum veru-
leika
Mokka.
Rachel Whiteread
íslensk grafík.
Robert Shay
Gallerí Úmbra.
Ragna Róbertsdóttir
Ingólfsstræti 8.
Svavar Guðnason
Listasafn ASÍ.
Silfur í Þjóðminjasafhi
Þjóðminjasafn íslands.
Austiurísk myndlist: Egon
Schiele og Arnulf Rainer
Listasafh íslands.
Tolli
Gallerí Regnboginn.
Fjörvit
Nýlistsafnið.
Notkun jarð-
fræðikorta
Hið íslenska náttúrufræðifé-
lag efhir til námskeiðs í notkun
mismunandi jarðfræðikorta
næstkomandi laugardag kl.
13.00-18.00. Kynnt verða
berggrunns-, jarðgrunns- og
vatnafarskort sem unnin hafa
verið af höfuðborgarsvæðinu.
Síðan verður farið út á mörkina
í Elliðaárdal, Álftanes og suður
fyrir Hafnaitjörð og leiðbeint
þar um notkun kortanna.
Samkomur
Forsetaframbj óðendur
tala í Kvennakirkju
Kvennakirkjan heldur upp á
kvenréttindadaginn með messu
í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl.
20.30. Forsetaframbjóðendumir
Guðrún Agnarsdóttir og Guðrún
Pétursdóttir tala um lífsgildi,
trú og konur. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir flytur stutta
prédikun.
Siglufjörður
Kópasker
Húsavík
id & Dalvík\
) Sauöárkrókur J
s Tl* Akureyrl
Mývatnssvelt
Egilsstaöir
1. GR Grafarholti
2. GR Korpu
3. Golfkl. Ness
4. Golfkl. Kjölur
5. Golfkl. Bakkakots
6. Golfkl. Keilir
7. Golfkl. Kópav/Garðab
8. Golfkl. Setberg
9. Golfkl. Oddfellowa
íöröur Q
indveröarnes
'kíöjaberg
O Hella
k ■Jv-
Olafsvik
Golfvellir á Islandi
Kefla
Sandgeröl
Húsafell
'orgarnes -~~0'
tvík .
Vogar
Grindavík
Heimild: Goifsamband islands
Vestmannaeyjar
Scobie á Kaffi Reykjavík
Kaffi Reykjavík er skemmtistaður í
fornfrægu húsi í gamla bænum. Staður-
inn hefur undanfarin misseri verið einn
sá allra vinsælasti og um helgar eru yfir-
leitt biðraðir af fólki fram eftir nóttu.
Kaífi Reykjavík býður upp á lifandi tón-
list á hverju kvöldi. Um helgar er þar yfir-
leitt mikil stuömúsík sem heyrist en á
virkum dögum er yfirleitt allt á rólegum
nótum.
I kvöld er það hin kunni söngvari, Ric-
hard Scobie, sem mætir með gítarinn sinn
og skemmtir gestum staðarins. Richard
Scobie hefur komið víða við og er þekktur
Skemmtanir
rokksöngvari en getur einnig sýnt á sér
rólegri hlið. Um þessar mundir er hann í
hljómsveitinni Spooky Boogie sem kynnir
sig sem fönkaðasta diskóflokk landsins.
Með honum þar eru kunnir kappar, með-
al annars Stefán Hilmarsson, Björn Jör-
undur og Sigurður Gröndal. Þá hafa þeir
einnig komið fram sem dúett, Björn Jör-
undur og Richard Scobie.
Richard Scobie skemmtir gestum á Kaffi Reykjavík í kvöld.
Gönguferð
við Flúðir
Á Suðurlandi er landslag þannig
að hægt er að velja um margar og
fjölbreyttar gönguleiðir og eru Flúð-
ir og nágrenni engin undantekning.
Gönguleiðir
Hér á kortinu má sjá eina góða
gönguleið sem liggur meðal annars
á Galtafell. Margar fleiri leiðir er
hægt að velja um, auk þess sem á
Flúðum er vel búið að ferðamönn-
um og þar er meðal annars
skemmtilegur golfvöllur. Það var
Einar Þ. Guðjohnsen sem stikaði
gönguleiðina sem kortið sýnir og er
hana að finna í bókaröð sem hann
samdi, Gönguleiðir á íslandi.
Sonur Brynju
og Andrésar
Myndarlegi drengurinn á mynd-
inni fæddist á fæöingardeild Land-
spítalans 4. júní kl. 21.18. Hann var
Barn dagsins
við fæðingu 3970 grömm að þyngd
og mældist 52 sentímetra langur.
Foreldrar hans eru Brynja Darja
Ivanovich og Andrés Zoran og er
hann fyrsta barn þeirra.
Edward Burns, Mike McGlone og
Jack Mulcahy leika þrjá bræður
með ýmis vandamál.
McMullen-
bræðurnir
The Brothers McMullen, sem
Laugarásbíó hóf sýningar á í síð-
ustu viku, er frumraun leikstjór-
ans Edwards Burns og hefur
myndin vakið mikla athygli og á
hinni virtu kvikmyndahátíð Ro-
berts Redfords í Sundance var
hún valin besta kvikmyndin í
fyrra.
I myndinni segir á gamansam-
an máta frá þremur bræðrum og
hvaða augum þeir lita lífið og
ástina. Þeir eru kaþólskir og ald-
ir upp á trúuðu heimili en eiga
samt í erfiðleikum með að
Kvikmyndir
ákveða hvað er rétt fyrir þá. Sá
elsti, Jack, er giftur og er hrifinn
af eiginkonu sinni en er að halda
fram hjá henni, sá í miðið,
Barry, hleypur frá hverri
stúlkunni á fætur annarri og sá
yngsti, Patrick, sem er trúaðast-
ur þeirra á hann erfiðleikum
með að ákveða sig í ástamálun-
um. Þeir bræður eyða saman
tíma á æskuheimili þeirra og
þar eru málin rædd og hlutirnir
leystir á farsælan hátt.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Innsti ótti
Laugarásbió: McMullen-bræð-
áU
Saga-bíó: Allir i boltanum
Bíóhöllin: Á hæpnasta svaði
Bíóborgin: Trainspotting
Regnboginn: Skítseiði jarðar
Stjörnubíó: Dauðsmannseyja
Krossgátan
Lárétt: 1 kvennabósa, 8 barn, 9
gestagang, 10 bergmálaði, 11 gyltu, 12
hungur, 14 nudd, 15 augnhár, 17 ljúka,
19 innan, 21 málar, 23 rimi, 24 tré.
Lóðrétt: 1 gripahús, 2 fugl, 3 stétt, 4
skap, 5 eldstæði, 6 tröll, 7 áhuga, 13
sprota, 15 matargeymsla, 16 spíri, 18
lægð, 20 drykkur, 22 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þref, 5 ask, 8 Jórunn, 9
ómynd, 11 ei, 12 fela, 14 lið, 15 nistið,
17 ara, 19 otir, 20 angurs.
Lóðrétt: 1 þjófnað, 2 róm, 3 er, 4
funa, 5 andlit, 6 sneiðir, 7 kliðar, 10
yls, 13 eira, 16 tog, 18 an.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 120 18.06.1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,610 66,950 67,990
Pund 103,240 103,770 102,760
Kan. dollar 48,730 49,030 49,490
Dönsk kr. 11,4320 11,4920 11,3860
Norsk kr 10,2670 10,3230 10,2800
Sænsk kr. 10,0170 10,0720 9,9710
Fi. mark 14,3670 14,4520 14,2690
Fra. franki 12,9700 13,0440 13,0010
Belg. franki 2,1402 2,1530 2,1398
Sviss. franki 53,5100 53,8000 53,5000
Holl. gyllini 39,2800 39,5200 39,3100
Pýskt mark 44,0700 44,3000 43,9600
ít. lira 0,04335 0,04361 0,04368
Aust. sch. 6,2600 6,2990 6,2510
Port. escudo 0,4276 0,4302 0,4287
Spá. peseti 0,5210 0,5242 0,5283
Jap. yen 0,61610 0,61980 0,62670
írskt pund 106,160 106,820 105,990
SDR 96,38000 96,96000 97,60000
ECU 83,1800 83,6800 83,21000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270