Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1996 47 Kvikmyndir Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Slmi 551 9000 THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló i gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. „CUTTHROAT ISLAND" „DAUÐAMANNSEYJA" Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Martin Lawrence, sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í giænýjum spennugrínsumarsmelli. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanfórnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. HACKERS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og „Cliffhanger“. Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island'1. Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin („Die Hard 2, Die Harder", „Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own“, „Accidental Tourist“, „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love“, „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave“, „Junior", Eddie“). Sýndkl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. SPILLING Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 7.05. B.i. 12 ára. SÁLFRÆÐITRYLLIR „KVIÐDÓMANDINN" Kona í hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 5 og 11.15. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 6.45 og 9. JDÐ/œr APASPIL Sýnd kl. 5 og 7. BARIST í BRONX ’, 9 og 11. ára. BROTIN ÖR Sýnd kl. 9og11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Jim Carrey vill losna úr gúmmíféshlutverkinu Jim Carrey er einangraður maður. Ekki er allt fengið með tuttugu milljón dollur- um í launaumslaginu. Gúmmífésið Jim Carrey veit allt um það, maðurinn sem varð allt í einu heimsfrægur og moldríkur fyrir að láta eins og fifl í mynd um gæludýraspæjara. „Ég hef verið mjög einangraður," sagði hann við vel valinn hóp blaða- og fréttamanna um daginn. „Ég er hræddur um að ég geti ekki lengur horft á og skoðað. Allt sem ég geri er afrakstur þess að horfa á og skoða. Fólk er ekki eins og það á að sér að vera í kringum mig. Það er stórfurðu- legt.“ Carrey hefur líka áhyggjur af því að fest- ast í svona gúmmífésgamanhlutverkum eins og Ace Ventura og geta ekki fengið tækifæri til að þroskast sem listamaður. „Ég komst inn um dymar með því að stunda fiflagamanleik og allt í lagi með þaö en mig langar til að gera fleira. Mig langar til að gera „Herra Smith fer til Was- hington," sagði hann og vísaði þar til myndar frá 1939 með Jimmy Stewart i aðalhlutverkinu um venjulegan mann sem er kjörinn á þing og baráttu hans við spillingaröflin á þeim bæ. í nýjustu myndinni, Cable Guy, þræðir Carrey mÚliveg milli fiflagangs og alvarlegri leiks. HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 Martin Vale (Richard Gere). slægur lögfræöingur. tekuf aö sér [að verja ungan mann som sakaður er um morð á biskupi .Málið er talið að fullu upplýst, sakborningurinn var handtekinn, ataður blóði fórnarlantbsins. En ýmislegt kemur i ljós við rannsókn máisins setn bendir til að drengurinn sé saklaus... EDA HVAD? Hörktispennandi tryllir með mögnuðu plotti. Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ cabirdcaqe HaB@ Bráðskeinmtileg gamanmynd uni brjála'ðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams. Gene Hackman, Nathan l.ane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt -l vikur í toppsætinu i Bandaríkjumim í vor. Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. LOCH NESS íntyndaðu þér að þú Itafir séð framtiöinu, Þú vissir aö mannkyn væri dauðad:emt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum mymlir jtú segja frá? llver myndi trúa þér? llvort myndir þú llvja? Hvar myndir þú féla þig? Iler hinna 12 apa er aö korna! Og fyrir fimm milljarða inanna er tiniinn liðinn... að eiiifu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad l’itt og Madeleine Stowe. Bönnuð innan 11 áro. Sýnd kl. 9.15 og 11. Bein útsending á stóru tjaldi frá öllum leikjum EM. Kl. 15.30 og kl. 18.30. Aðgangur ókeypis. SAM SAM FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grin, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D'abo. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 9, og 11. í THX. B.i. 16 ára. TOY STORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7. BABE Sýnd laugard. og sunnud. m/isl. tali kl.,3. SAGA-I ÁLFABAKKA 8, Sl'Ml 587 8900 TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) BIRDCAGE Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurfor um heiminn að undanfórnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera ,Trainspotting“ að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. f THX. Bráöskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene^ Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. f THX. EXECUTIVE DECISION 1Í4 ■ 4 I SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 BlllllÖIJ ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. í THX. B.i. 14 ára. THE GRUMPIER OLD MEN ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7.05 ÍTHX. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Grifflth, Nicolette Sheridan, Charles Durning. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítiö af skynsemi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. í THX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. Sýndkl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. TOYSTORY Sýnd m/ísl. tali kl. 4.50. DEAD PRESIDENTS Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan, Charles Duming. Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi. Sýndkl. 5, 7, 9 og11. í THX DIGITAL.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.