Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 43 Sviðsljós Lalli og Lína 1M& •Eaweí? ' «>KFS/DisU SULLS Ég sagði þér að ég væri á fundi, Lína..ég sagði þér bara ekki með hverjum. Skilur við hefur ákveðið að yfirgefa Hugh Grant, ári eftir að hann var staðinn að verki með vændiskon- unni Divine Brown. Liz hefur undanfarið sést í för með auðkýfingnum Henry Brocklehurst og gengur ekki hnífurinn á milli þeirra. Þau Liz bjuggu saman um tíma áður en Hugh kom til sögunnar. Andlát Ingibjörg Steingrímsdóttir, Þór- unnarstræti 97, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 17. júní. Haraldur Helgason, Öxl við Breið- noltsveg, lést í Landspítalanum 14. júní. Þórunn Bergsteinsdóttir, Grettis- götu 35b, hefur lokið jarðvist sinni. Þorgrimur Bjarnason frá Dals- mynni, Elliheimilinu Grund, andað- ist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. júní. Jarðarfórin hefur farið fram. Steinunn Snorradóttir, Hjálmholti 4, Reykjavík, lést á hjúkrunardeild Vifílsstaðaspítala 16. júní. Einar Örn Björnsson, Mýnesi, Eiðaþinghá, lést 17. júní i Fjórð- ungssjúkrahúsinu Neskaupstað. Vilborg Guðmundsdóttir, Hamra- hlíð 11, lést að morgni 16. júní í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Kartín Einarsdóttir Hudson, Juli- ette, Atlanta, USA, lést á heýnili sínu 21. maí. Útfórin hefur farið fram frá Fossvogskapellu í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ásgeir Sigurjónsson, Víðimel 21, lést í Landakoti 15. júní. Jón Guðfinnsson, Smáratúni 2, Selfossi, lést á Ljósheimum 15. júni. Einar Guðlaugsson, Skeljatanga 27, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu 16. júní. Haraldur Snæland Sigurðsson, fyrrverandi leigubifreiðarstjóri, lést í Landspítalanum aðfaranótt fostu- dagsins 14. júní. Laufey Arnórsdóttir, Hjallaseli 27, Reykjavík, andaðist á heimili sínu að kvöldi 15. júní. Anna Halldóra Guðjónsdóttir ljósmóðir frá Eyri, Ingólfsfirði, lést á Elliheimilinu Grund 18. júní. Jarðarfarir Útför Gunnlaugs Sigurbjörnsson- ar bifreiðasmiðs verður gerð frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 13.30. Kristrún Jóhannsdóttir, Espigerði 4, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju miðvikudaginn 19. júní kl. 13.30. Sigurjón Daviðsson, Álfhólsvegi 34, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju, Kópavogi, fóstu- daginn 21. júní kl. 13.30. Sigríður Einarsdóttir frá Þingeyri verður jarðsett frá Þingeyrarkirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 14.00. Hulda Svanlaugsdóttir, Austur- byggð 17, áður Eyrarvegi 12, Akur- eyri, er látin. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 13.30. Ragnheiður Þorsteinsdóttir frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, síðast til heimilis á Fi-amnesvegi 13, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 20. júní kl. 10.30. Kristín Friðriksdóttir, Grenimel 10, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtu- daginn 20. júní, kl. 15.00. Hrefna Kolbeinsdóttir, áður Hverfisgötu 53, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. júní kl. 15.00. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. júni til 20. júni, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Kirkjuteigi 21, sími 552-4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Lauga- vegsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. ■ Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyflaþjónustu í slm- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 19. júní 1946. Rússa-fulltrúinn beitir neitunarvaldi sínu í UNO. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sfma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili. Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrlmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fátæktin er sjötta skilningarvitið. Þýskt máltæki Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga kl. 14-17. Höggmynda- garöurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er oþið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, slmi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. júní Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Atburðir morgunsins gætu haft í for með sér nýjar hugmynd- ir. Best er að einbeita sér að framtíðinni og hafa báða fætur á jörðinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fiskar hafa tilhneigingu til að sýna litla samúð með öðrum. Hafðu í huga þegar einhver leitar til þín eftir félagsskap að hinir smæstu hlutir geta valdið fólki miklu hugarangri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gætir verið svo upptekinn af þínum eigin högum að þú hugsar þig ekki nægilega um áður en þú gefur einhverjum svar við spumingu eða tillögu. Fylgstu vel með fjármálunum. Nautið (20. apríl-20. mai): Þetta er góður tími til framkvæmda, sérstaklega ef þær snerta aðra. Leggðu áherslu á samvinnu innan fjölskyldunnar. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú getur verið vongóður varðandi félagslifiö og góður timi er núna til áætlanageröa, einkum ef ferðalag er á dagskrá. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hafðu varann á þér því einhver gæti reynt að svikja þig þó hann virðist vinsamlegur. Láttu vera að taka afstöðu í deilu- málum annarra. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Eitthvað sem þú heyrir fær þig til að hugsa þig um i sam- bandi við ákveðinn aðila. Þú þarfnast fjölbreytileika og ættir ekki að helga þig um of einu viðfangsefni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta gæti orðið liflegur dagur. Þægilegt andrúmsloft gæti skapað vilja til sátta í gömlu deilumáli. Vogtn (23. sept.-23. okt.): Það er gott útlit fyrir vináttu og kunningskap. Taktu virkan þátt í félagslífi og nýttu hvert tækifæri til að hitta fólk. Þú gætir gert góð kaup í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóvj: Þér hættir til að ýkja í fullyrðingum um áætlanir þínar eða afrek. Einhver annar gæti gert hið sama til að fá aðdáun þína. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Dagurinn er góður fyrir samskipti við aðra. Þú gætir ruglað aðra í ríminu ef þeir finna efa hjá þér varðandi óskir þínar. Farðu því varlega. Steingeitin (22. des.-19. janj: Ekki líta á góðvild annarra sem sjálfsagðan hlut. Fylgstu með að allt sé eins og um var samið, sérstaklega ef ferðalög eiga í hlut. Farðu varlega i sambandi við sameiginlegar Qárfesting- ar. t •c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.