Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1996, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996
Kór Akureyrarkirkju syngur í
Langholtskirkju í kvöld.
Söngur án
undirleiks
Kór Akureyrarkirkju, undir
stjóm Bjöms Steinars Sólbergs-
sonar, heldur tónleika í Lang-
holtskirkju í kvöld kl. 20.30. Á
tónleikunum verður ílutt blanda
af íslenskri og erlendri tónlist.
Öll verkin á efnisskránni verða
sungin án undirleiks.
Á tónleikunum verður flutt
sama efiiisskrá og er hjá kóm-
um í Kanadaferð, en haldið
verður af landi brott á morgun.
Áhersla er lögð á að kynna
kirkjutónlist, íslensk ættjarðar-
lög og íslensk þjóðlög. Flutt
verður kirkjuverk eftir Róbert
A. Ottósson, Jakob Tryggvason,
Jakob Hallgrímsson, Þorkel Sig-
urbjömsson, Jón Hlöðver Ás-
kelsson, Hjálmar H. Ragnars-
son, Hugo Distler, Edward
Tónleikar
Grieg, Johannes Brahms og Fel-
ix Mendelssohn. Ættjarðarlögin
eru fjögur og em þau eftir Sig-
valda Kaldalóns, Pál ísólfsson,
Björgvin Guðmundsson og Jó-
hann Ó. Haraldsson. Þá flytur
kórinn þjóðlagaútsetningar eftir
Hróðmar Inga Sigurbjömsson,
Hafliða Hallgrímsson, Jón
Hlöðver Áskelsson og Hjálmar
H. Ragnarsson.
Söngferðin til Kanada tekur
hálfan mánuð og heldur kórinn
tónleika í Winnipeg, Gimli, Cal-
gary og Vancouver.
Forseta-
frambjóð-
endur tala í
kirkju
Kvennakirkjan heldur upp á
kvenréttindadaginn með messu
í Seltjamameskirkju í kvöld kl.
20.30. Forsetaframbjóðendumir
Guðrún Agnarsdóttir og Guðrún
Pétursdóttir tala um lífsgildi,
trú og konur. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir flytur stutta
prédikun.
Samkomur
Heimildarmyndir um
ísland
Alla daga nema sunnudaga
era sýndar ýmsar kynningar-
myndir um ísland í Norræna
húsinu kl. 17.30. Sýningar þess-
ar taka um það bil 30 mín. og
eru ýmist á einhverju Norður-
landamálanna eða ensku.
Gróðursetningarferð
Kvenréttindafélag íslands efn-
ir til gróðursetningarferðar í
Heiðmörk í dag kl. 16.00 og er
þátttakendum boðið í vorblót á
Hallveigarstöðum að lokinni
ferð.
Skemmtarúr
nokkurra ára skeið og leikið með ýmsum ásamt því aö
vera með eigiö tríó, hann er samt ekki búinn að vera
í sveiflutónlistinni jafn lengi og Rúnar Georgsson,
sem er meðal okkar allra bestu djassleikara og hefur
oftar en ekki sýnt snilldartilþrif á saxófóninn, bæði
hér heima og erlendis. Rúnar hefur um árabil verið 1
frestu röð islenskra djassleikarar en ekki veriö mjög
áberandi að undanfomu, en nú gefst gott tækifæri til
að sjá hann og heyra en þeir félagar hefja leik kl. 22
og er aðgangur ókeypis.
Rúnar Georgsson saxófónleikari myndar dúett ósamt
Agli B. Hrelnssyni sem leikur í Kringlukránni í kvöld.
Kringlukráin:
Píanó og saxófónn
Kringlukráin, sem er til húsa í sama húsi og Borg-
arkringlan, hefur verið vinsæll skemmtistaður frá því
hún var opnuð um sama leyti og bjórinn var gefinn
frjáls. Þessi ágæti skemmtistaður býður upp á lifandi
tónlist flest kvöld vikunnar og á miðvikudögum er
venjan að þekktir íslenskir djassleikarar kveðji sér
hljóðs og er engin breyting þar á í kvöld, en þá mynda
dúett Egill B. Hreinsson píanóleikari og Rúnar Ge-
orgsson saxófónleikari. Á dagskrá þeirra félaga eru
hefðbundnar djassperlur ásamt útsetningum Egils á
islenskum þjóðlögum.
Egill B. Hreinsson hefúr verið í djassinum um
Víðast er góð
færð
Færð á vegum er víðast hvar góð.
Á nokkrum leiðum era vegavinnu-
flokkar að störfum við lagfæringar
og era bílstjórar beðnir um að virða
hraðatakmarkanir sem þar era, þá
era bílstjórar einnig beðnir að fara
Færð á vegum
varlega þar sem ný klæðing er, en
hún getur valdið steinkasti. Vegir
um hálendið eru flestir lokaðir enn
þá. Þó er orðið fært fyrir jeppa og
fjallabila í Eldgjá úr Skaftártungu
og í Landmannalaugar að vestan-
verðu. Einnig er fært í Emstrur úr
Fljótshlíðinni og fært orðið um Kjal-
veg og Kaldadal og sama er að segja
um veginn í Laka og einnig í Herðu-
breiðarlindir.
Ástand vega
O Hálka og snjór E Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
Lokaö'rStt3ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum
Bróðir Sigríðar Litli drengurinn, sem á mynd- að þyngd og 51 sentímetra langur. inni sefur vært, fæddist á fæðingar- Foreldrar hans era Magnea Vil- deild Landspítalans 31. maí kl. 9.38. hjálmsdóttir og Magnús Magnús- Hann var við fæðingu 3345 grömm son. Hann á eina systur, sem heitir Sigiiður Lia og er fjngurra ára
Barn dagsins
^ í45
Leslie Nielsen í hlutverki njósn-
arans Steele er hér að bjarga sér
úr einni af mörgum klípum sem
hann lendir í.
Á hæpnasta
svaði
Sam-bíóin tóku til sýningar
um helgina gamanmyndina Á
hæpnasta svaði (Spy Hard). í
myndinni leikur Leslie Nielsen
njósnarann Dick Steele. í byrjun
myndarinnar hefur Steele yfir-
gefið leyniþjónustuna. Þetta
gerðist þegar hans eina sanna
ást, og félagi í njósnum, var felld
í bardaga við erkióvin hans,
Ranchor hershöfðingja. Steele er
fenginn til starfa aftur þegar það
kemur í ljós að hershöfðinginn
er sprelllifandi og enn brjálaðri
en áður. Yfirmenn hjá CIÁ telja
aö Steele sé sá eini sem geti ráð-
Kvikmyndir
-------------------------
ið við hershöfðingjann og stööv-
að hann í að ná heimsyfirráðum.
Eins og nærri má geta gengur
mikið á þar sem Leslie Nielsen
fer og bregður hann sér í ýmis
gervi. Mörg atriðin eru kunnug-
leg úr öðram kvikmyndum, enda
hikar Nielsen ekkert við að
koma með sína útgáfu af þekkt-
um persónum og nægir að nefna
James Bond í þessu tilliti.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Innsti ótti
Laugarásbíó: McMullen bræð-
urnir
Saga-bíó: Allir í boltanum
Bíóhöllin: Á hæpnasta svaði
Bíóborgin: Trainspotting
Regnboginn: Skítseiði jarðar
Stjörnubíó: Dauðsmannseyja
Krossgátan
T~ r~ r~ 5 U
> j \ 9
\o
TT n .V
/íf j UT
i? ig J
J 2ö“
Lárétt: 1 hásæti, 7 magur, 8 vík, 10
slungin, 11 sjó, 12 liðugur, 14 eins,
15 vitlausi, 16 þreytt, 17 fæddur, 19
knæpur, 20 beita.
Lóðrétt: 1 blað, 2 byrjandi, 3 fjötur,
4 athugulir, 5 brún, 6 leikfóngin, 9
fiktið, 12 manneskjur, 13 kven-
mannsnafn, 18 féll.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 flagara, 8 jóð, 9 eril, 10 óm-
aði, 11 sú, 12 sult, 14 nið, 15 brá, 17
enda, 19 út, 21 litar, 23 rein, 24 álm.
Lóðrétt: 1 fjós, 2 lómur, 3 aðal, 4 geð,
5 arinn, 6 risi, 7 alúðar, 13 tein, 15
búr, 16 áli, 20 te, 22 tá.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 122
19.06.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Saia Tollgengi
Dollar 66,690 67,030 67,990
Pund 102,990 103,520 102,760
Kan. dollar 48,700 49,000 49,490
Dönsk kr. 11,4190 11,4800 11,3860
Norsk kr 10,2630 10,3200 10,2800
Sænsk kr. 10,0890 10,1450 9,9710
Fi. mark 14,4340 14,5190 14,2690
Fra. franki 12,9630 13,0370 13,0010
Belg. franki 2,1379 2,1507 2,1398
Sviss. franki 53,4400 53,7300 53,5ffl|L
Holl. gyllini 39,2400 39,4700 39,31DF
Þýskt mark 44,0100 44,2300 43,9600
ít. líra 0,04352 0,04379 0,04368
Aust. sch. 6,2500 6,2890 6,2510
Port. escudo 0,4274 0,4300 0,4287
Spá. peseti 0,5209 0,5241 0,5283
Jap. yen 0,61610 0,61980 0,62670
Irskt pund 105,960 106,620 105,990
SDR 96,37000 96,95000 97,60000
ECU 83,1600 83,6600 83,21000
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270