Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Page 22
30
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1996
[MJCÍ)K]Qí3^m
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
‘ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færð þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
augtýsingu
í svarþjónustu
yf Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færð þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
^ Þegar skilaboðin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Glæsileg 4ra herb. íbúð meö sundlaug
á Costa del Sol og á Kanaríeyjum,
aöeins 100 pund vikan. Sími/Fax
00-350-51477.
Leigjendur, takið eftir! Þiö eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
3 herbergja íbúð í steinhúsi neðarlega
við Laugaveg til leigu. Uppl. í síma
5512203.
Björt 2ja herbergja íbúð til leigu á Sel-
tjamamesi. Laus strax.
Úpplýsingar í síma 565 7776.
Einstaklingsíbúö í Grafarvogi til leigu
frá og með 1. ágúst. Svör sendist DV,
merkt „AA 5923.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Nýuppgerð lítil 3ja herb. íbúð við mið-
borgina til leigu. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Útsýni-5913.
Til leigu huggulegt herbergi í hjarta
borgannnar. Leiga 18 þús. með hita.
Uppl. í síma 561 9134 e.kl. 19.
@ Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.
22 ára karlmaður í fastri vinnu óskar
eftir einstaklingsíbúð í miðbæ
Reykjavíkur. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 897 9391. Þórður.
3 manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir 3-4 herbergja íbúð á höfuðborg-
arsvæðinu frá og með 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 565 5165.
3-4 herbergja íbúð, helst í Kópavofþn-
um, óskast til leigu frá 1. sept. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 421 1854 eftir kl. 18.
Hjón meö 2 börn óska eftir 4-5
herbergja íbúð sem fýrst. Oruggar
greiðslur. Upplýsingar í síma 552 1729
eftirkl. 19.
Reglusamt par meö bam bráðvantar 3
herbergja íbúð á leigu, á svæði 104,
105 eða 108, fýrir 1. ágúst. Uppl. í síma
587 1629 eða 894 4850.
Reyklaust og reglusamt par m/lítiö barn
óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma587 5129.
Óska eftir einstaklingsíbúð eöa stóru
herbergi, helst í vesturbænum. Lang-
tímaleiga. Algjörri reglusemi heitið.
S. 562 8486 eða 896 1994. Siguijón.
2ja—3ja herbergja íbúö óskast á svæði
101 eða 107, annað kemur til greina.
Uppl. í síma 552 2924 eftir kl. 20.
Tvær ungar námskonur óska eftir 3ja
herbergja íbúð, nálægt miðbænum, frá
1. ágúst. Upplýsingar í síma 462 5558.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir i Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfiim yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Úpplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Til sölu góður sumarbústaöur f landi
Hallkelshola, Grímsnesi. Eignarland
1 hektari, stærð bústaðar er um 58 fm,
með sólstofu, mikill gróður, innbú
fýlgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í
síma 587 3351 eða 852 0247.
Til söl J heilsársbústaöur í landi
Norðurkots í Grímsnesi. Til sýnis
laugardaginn 6. júlí, frá kl. 13-19.
Upplýsingar um nánari staðsetningu
í síma 892 9027. Sjón er sögu ríkari.
Til sölu heilsárshús í Grímsnesi, 60 fm,
3 svefnherb., wc, eldh., stofa og heitur
pottur fýlgir. Rafm. + vatn. Selst
m/öllu innbúi. 1 ha. eignarlands. Mik-
ill gróður. S, 567 6486, 853 8669.
Fullbúnir sumarbústaöir til leigu i Kjós.
Sérstakur kynningarafsláttur.
Upplýsingar hjá Litlabæ ehf. í síma
533 4563,897 9240 og 557 8558.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjarn-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Til sölu 0,72 hektara sumarbústaðar-
land við Laugarvatn. Verð 450 þús.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
893 2946.
Óska eftir aö kaupa sumarbústaö á
hagstæðu verði, þarf að vera hægt að
flytja. Upplýsingar í síma 553 8216 eða
553 5200.
Húsvöröur óskast. Verslunarkjami
óskar eftir að ráða laghentan aðila til
húsvörslu, þrifa og minni háttar
viðhalds. Vaktavinna. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr, 41452.______
hjrói höttur, Hafnarfiröi.
Oskum eftir að ráða bílstjóra og vanan
pitsubakara strax. Sími 896 9798, Haf-
liði. Hrói höttur, Hjallahrauni 13.____
Óska eftir manni á aldrinum 16-20 ára
til að vinna föstud. og laugard. út júlí.
Þarf að geta byijað í dag. Svarþjón.
DV, sími 903 5670, tilvnr, 40156.
Sumarstarf. Oska eftir starfsmanni til
léttra prentstarfa í sumar. Upplýsing-
ar í síma 551 1506.____________________
Vil ráöa vélvirkja eða mann vanan vél-
smíðum. Upplýsingar í síma 466 2391,
466 2525 og 466 2692,__________________
Bónstööin Súperbón, Súðarvogi 48, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 896 1656.
Háseti óskast á skelveiðiskip. Gert út
frá Flateyri. Uppl. í síma 853 8182.
Erótík & unaösdraumar.
• Nýr USA myndbandalisti, kr. 300.
• Nýr myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
• Nýir CD ROM’s.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr,
Erótískar videomyndir og CD-ROM
diskar á góðu verði. Fáið verðlista,
við tölum íslensku. SNS-Import,
P.O. Box 5, 2650 Hvidovre, Danmark.
Sími/fax 0045-43 42 45 85.
IINKAMÁL
f) Einkamál
22 ára karlmaður vill kynnast konu á
svipuðum aldri með vinskap í huga.
Helstu áhugamál eru kvikmyndir og
tónlist. Viðkomandi þarf að vera heið-
arleg og hreinskilin. Svör sendist DV,
merkt „Heiðarleiki ‘96-5924”._______
Bláalínan 904 1100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hríngdu núna. 39,90 mín.____________
Ert þú karlmaður sem v/k karlmönnum.
Láttu drauminn rætast í síma 904 1895,
39,90 kr. mín.______________________
Nýja Makalausa línan 904 1666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Safaríkar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
Jg Bílartílsölu
Skoda Forman ‘93, bíll í sérflokki,
skoðaður ‘98, ekinn 58 þús., reyklaus,
útvarp/segulband, vetrardekk. Á sama
stað til sölu farsími. Upplýsingar í
| síma 896 0856 eða 562 5657.
Tll sölu Llnclon Contlnental, exluslve
series, árg. 92, ekinn 40 þús. mílur.
Bíll með öllu. Upplýsingar hjá Bíla-
sölu Keflavíkur, 421 4444, eða á kvöld-
in, 4215815.
Húsbílar
Ford Econoline 350 EFi, 6 cyl., árg. ‘87,
til sölu. Innfluttur nýr, ekinn aðeins
99 þús. km, 2 ára lakk + ryðvöm.
Ný 33” dekk. Toppbíll. Gott verð,
skipti. Upplýsingar í síma 462 4166 eða
4613260
JlgV Kerrur
LOGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryggishemill,
snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Mótorhjól
Til sölu Suzuki Intruder 750 GL,
árg. ‘91, innflutt frá USA ‘95, lítið
ekið, lítur út sem nýtt. Upplýsingar í
síma 553 7940 og 568 7518. Oli.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöur til sölu, ca 90 km frá
Rvík, í Eyrarskógi, Borgarfirði.
Bústaðurinn er 43 m2 + 18 m2 svefn-
loft og stendur á 0,5 hekt. leigulóð.
Kalt vatn allt árið, hitaður með gasi,
sólarrafhlaða og rafm. við lóðarmörk.
Mikill og fallegur gróður. Verð 3,5
m. Uppl. hjá fasteignasölunni Laufás,
s. 533 1111, hs. 565 4147 eða 855 0301.
pgU Verslun
Ath. breyttan opnunartíma I sumar.
10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu
heimasíðu okkar á Intemetinu.
Netfang okkar er www.itn.is/romeo.
Við höfum geysilegt úrval af glænýj-
um og spennandi vömm f/döm-
ur/herra, s.s. titrurum, titrarasettmn,
geysivönduðum, handunnum tækjum,
hinum kynngimögnuðu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum,
yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett,
tímarit o.m.ft. Einnig glæsil. undir-
fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er
sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Emm
í Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300.
Marshall-rúm. 15% kynningarafsl.
Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa-
gormar laga dýnuna að líkamanum.
Nýborg, Amiúla 23, s. 568 6911.
Hefuröu prófaö aö kaupa á bamiö þitt
í Do-Re-Mi? Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fýrir þig. Þú kem-
ur með sumarskapið og við útvegum
sumarverðið. Emm í alfaraleið. Bláu
húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Laugav.
20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum,
s. 481 3373, Lækjarg. 30, Hf., s. 555
0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Þýskir fatask- I úrvali lita, hagst. verð.
Nýborg hf., Ármúla 23, s. 568 6911.
f) Einkamál
904 1666
10 0% I r ú n II ö u r
Ekki vera feimin(n).
Hringdu núna!
Ýmislegt
Gullsport Islandsmótiö í kvartmílu 1996.
Skrán. 3., 4., 5. og 8.7., kl. 20-22.
Kvartmílukl. s. 567 4630/567 4811
Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis
tækifæri og uppákomur. Gerum fóst
verðtilboð í stærri og smærri grill-
veislur fýrir fyrirtæki, starfsmannafé-
lög, félagasamtök, ættarmót, opnun-
arhátíðir, afmæli, ejnstaklinga o.fl.
Hafið samb við Karl Omar matreiðslu-
meistara í s. 897 7417 eða 553 3020.
0 Þjónusta
Bílastæöamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bílastæði fyrir fýrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 897 3025.