Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Síða 26
34
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996
Veiðivon
Langá á Mýrum:
Besta júníopnun
í manna minnum
„Veiðiskapurinn gengur feikna-
vel í Langá og núna eru komnir 311
laxar úr allri ánni. Það veiddust 150
laxar í júní sem er það besta í
manna minnum," sagði Runólfur
Ágústsson í gærdag er við spurðum
um Langá á Mýrum.
„í gær veiddi Spánverji stærsta
Brynjar Björn Ingvarsson meö 15
punda maríulaxinn sinn sem hann
veiddi á Gíslastöðum í Hvítá.
DV-mynd Ingvar
Elliðaárnar:
Hundrað laxa múrinn rofinn
Þrátt fyrir frekar lítið vatn í El-
liðaánum gengur mikið af fiski inn
í árnar. í gærkvöldi voru komnir
100 laxar úr ánni. Flugan verður
sterkari með hverjum deginum og
þá í smærri kantinum.
Búðardalsá:
30-40 laxar
í Arnarfossi
„Við fórum þarna í mýflugumynd
og reyndum stuttan tíma. Við feng-
um tvo laxa og sáum helling í Arn-
arfossi. Þar hafa líklega verið á
milli 30 og 40 laxar,“ sagði Sigurður
Sigurjónsson leikari en hann opn-
aði Búðardalsá á Skarðsströnd við
fjórða mann í vikunni.
„Sonur Amar Árnasonar, Óskar,
veiddi maríulaxinn sinn og var fisk-
urinn 8 pund. Svavar Rúnar Ólafs-
son veiddi líka 8 punda fisk og svo
fengum við nokkra silunga. Þetta
lofar góðu með áframhaldið hjá okk-
ur en veiðimenn eru á fullu að
renna þarna núna,“ sagði Sigurður
í gærdag en allt var á fullu fyrir
frumsýningu á leikritinu Á sama
tíma að ári. Frumsýning er í kvöld
og enginn veiðitúr strax.
Svavar Rúnar Ólafsson með fyrsta
laxinn úr Búöardalsá á þessu sumri,
8 punda lax sem hann veiddi á
maök, en meö honum er Valdimar
sonur hans. DV-mynd SS
Á Stóra sviði Borgarleikhússins
UPPSELT
2. syning sun. 14. júli kl.20 örla sæti
3. sýning fim. 18. julí kl. 20 öpfa sæti
4. sýning lös. 19. júlí kl. 20 örfa sæti
5. sýning lau. 20. julí kl. 20
Namu- 09 Gengisfélagar la 15% | y. \ K F; p | A( - afslatt a fyrstu 15 syningarnar.
kl*./l.. :/„r cutvf'*' Namu-osGengislelagarla 15% mKITIAL
i ________ alslalt a lyrstu 15 syningarnar.
Forsala aögöngumiða er haf n • Miöapantanir í síma 568 80ÓÖ
Allt í veiðiferðina
SELJUM VEIÐILEYFII:
ÞÓRISVATN
BRYNJUDALSÁ
og HRAUN í ÖLFUSI
Laugavegi 178,
símar551 6770
og 581 4455
Myndasögur
laxinn 21 punds fisk í Krókadíl og
fiskurinn fór alveg niður í sjó. Fisk-
urinn tók maðk. Laxinum var land-
að í fjöruborðinu. Það eru Spánverj-
ar sem era við veiðar núna og þeir
veiða bæði á maðk og flugu,“ sagði
Runólfur i lokin.
Gíslastaðir í Hvítá:
8 ára snáði
fékk 15
punda lax
„Þetta var meiri háttar. Sonur
minn veiddi 15 punda lax á Gísla-
stööum í Hvítá en hann er 8 ára.
Gleðin var mikil þegar fiskurinn
kom á land,“ sagði Ingvar Guð-
mundsson. Brynjar Björn, sonur
hans, veiddi fiskinn fyrir fáum dög-
um og var þetta maríulaxinn hans.
„Við höfðum fyrirfram gefið hon-
um afmælisgjöf, nýja stöng og hjól,
og hann setti í þennan 15 punda ný-
ranna hæng meö nýja veiðidótinu.
Baráttan stóð yfir í 25 mínútur og
var pilturinn ansi þreyttur á eftir
en stóð sig með prýði meðan á
slagnum stóð. Agnið var svartur
Tóbý,“ sagði Ingvar í lokin.
-G.Bender
U
3
P-H
i—H
2
æ
Ég var nú bara aðeins
að mýkja hann upp/
Þetta er nú sá asnalegasti \ Þetta er samt
þáttur sem ég hef nokkru j vinsælasti þátturinnj
sinni séð! í sjónvarpinu!
Og hvað segir það
um sjónvarps —
áhorfendur?
/te
fHVAÐ? \
Hann sem
gengur með
V SVUNTU! J
Að þeir vilja horfa á
asnalega þætti alveg
eins og við tveiri!
f Aðeins einn
( maður 1 þessu
/hverfi notar svuntu
V - og hann vinnur
( á kránni!
Áin rann bara tvisvar í
viku í gegnum þorpið.