Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 7
MÁNTJDAGUR 8. JÚLÍ 1996 Fréttir G R A M A G J A F V E R 7 I>V Lögreglan á Suðurnesjum svelt hvað varðar rekstrarfé: Höfum misst of iöööö |k R Ó N A A F S L Á T T II R GRAM KF-263 GRAM KF-355E Kælir 272ltr. Frystir 62ltr. HxBxD: 174 x 59,5 x 60 cm. Verð áður 79.990,- GOÐIR SKILMALAR FRÍ HEIMSENDING TRAUST PJONUSTA /FOnix HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Eigandi bílhræs í austurbænum kom fyrir stuttu að læðu sem tekið hafði sér bólfestu í bílnum. Par hafði hún gotið 5 kettlingum. Læðan, sem greinilega er týndur heimilisköttur, hefur ól en er ekki merkt. Nágrannar vilja að eigend- ur gefi sig fram svo kisurnar geti átt eitthvert líf framundan. Eigendur geta haft samband í síma 553 3322. DV-mynd Sveinn margt ungt folk í umferðinni NU 49.990,- stgr. NU 69.990,- stgr. - segir Steindór Sigurðsson bæjarfulltrúi Kælir 197ltr. Frystir 55ltr. HxBxD: 146,5 x 55 x 60 cm. Verð áður 59.990,- Stálsmiðjan athugar ráðningu tíu Pólverja - iðnaðarmenn sáttir Stálsmiðjan mun að líkindum ráða í kringum 10 Pólverja til starfa í sérhæfðri járnsmíðavinnu á næst- unni. Talið er að ekki séu neinir at- vinnulausir járnsmiðir í landinu sem geta sinnt ákveðnum verkefn- um við fyrirtækið. Stálsmiðjan hef- ur stór verkefni þessa dagana, með- al annars við álverið, ásamt því að vinna mikið í skipum. Ingólfur Sverrisson, deildarstjóri hjá Iðnaðarmannafélagi Reykjavík- ur, segir menn þar á bæ sátta við þetta: „Þetta eru sérhæfðir járnsmiðir, fagmenn. Menn eru almennt með nóg að gera þessa dagana í þessari grein, sem betur fer. Svona atvinnu- leyfl eru tímabundin og þarf að fá sérstakt leyfi fyrir þeim. Ef þau plögg eru í lagi er ekkert nema gott um þetta að segja.“ -SF Steindór Sigurösson bæjarfulltrúi. 5505000 S má- auglýsingar Hágæða sjónvarpstæki með tvisvar sinnum fleiri mögnurum en f Hl Fl hljómtækjum DV, Suðurnesjum „Miklu fé hefur verið varið í gerð hraðahindrana sem eru gagnslausar að stórum hluta. Þær hindra ekki þá aðila sem keyra á ofsahraða inn- anbæjar. Sumar eru þannig að betra er að fara hratt yfir þær en aðrar eru stórhættulegar. Þessar hindran- ir ná ekki að stöðva þá sem keyra á ofsahraða," segir Steindór Sigurðs- son, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Steindór segir suma unga öku- menn aka á 150-160 km hraða inn- anbæjar og á Garðavegi. „Lögreglan hér er svo svelt af mannafla og rekstrarfé að krakkamir trúa því að hún hafi ekki efni á að standa á fæt- ur. Þau era farin að treysta því að hún sjáist lítið. Þetta hlýtur að enda með skelfingu því við erum búin að missa of marga í umferðinni. Það þarf hugarfarsbreytingu í þessum málum, það á ekki að leyfa krökk- um, sem eru nýkomnir með próf, að aka svo kraftmiklum bílum og bif- Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV hjólum sem raun ber vitni. Þar koma foreldrar til sögunnar," segir Steindór. -ÆMK TILBOÐ SEM VERÐUR EKKI ENDURTEKIÐ Hagnaður hjá Rifósi 15,5 milljónir Hingað til hefur verið litið á Hi Fi hljómtæki sem það besta sem hægt er að fá í hljómtækjum fyrir heimili. Venju- lega eru þau þannig úr garði gerð að 2 magnarar keyra hvorn hátalara eða hátalarasett. Toshiba Home Cinema sjónvarpstækin eru búin miklu hærri gæðastaðli. 5 magnarar keyra 6 hátalara. Sérstakir magnarar eru fyrir vinstri og hægri hátalarana til að gefa fullkomna stereoskiptingu. Sérstakur magnari er fyrir hina nýju, stóru bakhátal- ara til að gefa einstakan umhverfishljómburð. Sérstakur magnari er fyrir nýju framhátalarana sem gefa undraverð- an kraft beint frá sjónvarpsmyndinni. Og síðast en ekki sist sérstakur magnari fyrir SUB- Wooferinn til þess að ná fram enn dýpri og kraftmeiri bassahljóm. Allir magnararnir eru keyrðir upp með 55 vatta hljóðmögnun. Og það allra nýjasta í sjónvarpstækinu eru 5 nýhannaðar stafrænar rásir sem gefa skarpari og tærari mynd en sést hefur áður í heimabíói. Þetta tæki er algjör sprengja. Þú þarft ekki að leita lengra. TOSHIBA HDMeciheHI DV, Húsavík. Á aðalfundi laxeldisfyrirtækisins Rifóss hf. í Kelduhverfi í N-Þingeyj- arsýslu sem haldinn var á dögunum kom fram að hagnaður ársins 1995 fyrir skatta 22,2 milljónir og hreinn hagnaður 15,5 milljónir. Velta árs- ins 1995 var 81 milljón en til saman- burðar var velta ársins 1994 um 90 milljónir og hagnaður nánast sá sami. Á árinu 1995 var slátrað um 360 tonnum af laxi á móti 380 tonnum árið 1994 en lífmassi í búrum jókst á milli ára þannig að framleiðsla árs- ins 1995 var í raun um 400 tonn. Hjá fyrirtækinu voru um 13 ársverk á síðasta ári en fastir starfsmenn eru 7 talsins. Friðgeir sagði að menn þar á bæ litu framtíðina björtum augum, þó svo að þessi atvinnu- grein hefði átt erfitt uppdráttar hér á landi hin síðari ár. -AGA TOSHIBA Fyrstír með PRO-LOGIC Veldu tæki frá brautryðjanda á sviði sjónvarps- og videotækja, þá ertu með TOPP TÆKI í höndunum um langa framtíð. 28" tækin kosta frá kr. 89.822 »t9r. BSBS Einar SBk' Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 P 5622901 og 562 2900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.