Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 24
36 MANUDAGUR 8. JULI 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu 7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færð þú aö heyra skilaboö auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hijóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö Þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hiusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MXÍCSaDæTBS 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 * Húsgögn Alþjóöasamtök kírópraktora mæla meö og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuffamleiðendum í heimi og hefur ffamleitt dýnur ffá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35,588 1955. Kerrur LOGLEG f HEMLAKERFI ÁKERRURí SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Aflir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Mótorhjól Til sölu er Suzuki GSXR 1100, árg. ‘92, ekið 22.000, litur hvítt og blátt. Mjög heillegt og gott hjól. Upplýsingar í síma 567 1975. Skipti á ódýrari eða dýrari bíl. m Sendibílar Atvinnutækifæri. Til sölu Mazda E-2000, árg. ‘91, sendibíll, lítið ekinn, fallegur bfll. Innifalið hlutabréf á stöð, talstöð, gjaldmælir og farsími. Upplýsingar í síma 893 0522. Toyota Hiace 4WD ‘93, bensín, ekinn 18 þús. km. Frábært eintak. Upplýs- ingar í síma 581 2219 og 587 3278. Sumarbústaðir RC-heilsársbústaðirnir eru íslensk smíði og þekktir fyrir mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, sími 568 5550, farsími 892 5045. Til sölu sumarhús í Dagverðarnesi, Skorradal. 20 m2 sumarhús, 7 m2 geymsluhús auk bamaleikskemmu er verða sett upp í júlí. Upplýsingar í síma 588 8862 eftir kl. 17. Varahlutir LnMÉfei ■ Litli risinn! Deka-rafg;eymar eru öflugustu geymar sinnar stærðar sem völ er á. Deka 1000, sem er 120 ah (1000 cca) við -18Q, hentar í allar gerðir jeppa og stærri bfla. Eigum einnig fyrirliggjandi Deka-rafgeyma í flestar gerðir bfla. Vistvænir geymar á hagstæðu verði. Bflabúð Rabba, Bíldshöfða 16, sími 567 1650. VARAHLUTAVERSLUNI KISTUFELL » Vélavarahlutir, véiahlutir, vélar. • Original varahlutir í miklu úrvali í vélar frá Evrópu, USA og Japan. • Yfir 40 ára reynsla á markaðnum. • Sér- og hraðpöntunarþjónusta. • Upplýsingar í síma 562 2104. Frábært verö! Eigum uppgerða fram- drifsöxla í flestar gerðir jeppa og fram- drifsbfla, t.d. GM, Chrysler og Subaru. Þeir öxlar sem ekki eru til á lager eru hraðpantaðir án aukagjalds. Utvegum uppgerðar stýrismaskinur á hagstæðu verði. Eigum vacuumdælur og membr- ur í flesta dísilbfla. Tökum gömlu hlut- ina sem greiðslu upp í nýja. Bílabúð Rabba, Bfldshöfða 16, sími 567 1650. Veisluþjónusta Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur. Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru- kynningar, fundarhöld og . annan mannfagnað. Ath. sérgrein okkar er brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir í sumar. ListaCafé, sími 568 4255. Verslun Ath. breyttan opnunartíma í sumar. 10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu heimasíðu okkar á Intemetinu. Netfang okkar er www.itn.is/romeo. Við höfum geysilegt úrval af glænýj- um og spennandi vömm f/döm- ur/herra, s.s. titmmm, titrarasettum, geysivönduðum, handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undir- fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Emm í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Stæröir 44-60. Tilboösdagar. Ný tilboð í hverri viku. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335. /Nýborg Marshall-rúm. 15% kynningarafsl. Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa- gormar laga dýnuna að líkamanum. Nýborg, Annúla 23, s. 568 6911. pról í Do-Re-Mi? Fallegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Þú kem- ur með sumarskapið og við útvegum sumarverðið. Emm í alfaraleið. Bláu húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Laugav. 20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum, s. 481 3373, Lækjarg. 30, Hf„ s. 555 0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.. I i 0 J. ) 0 Þýskir fatask. í úrvali lita, hagst. verð. Nýborg hfi, Armúla 23, s. 568 6911. R/C Módel Dugguvogi 23, sími 568 1037. Fjarstýrð flugmódel í miklu úrvali. Einnig bflar, bátar og margt fleira. Opið 13-18 v.d., lokað laugardaga. Vörubílar Til sölu Scania 142, árg. ‘87, og malar- vagn, árg. ‘94. Góður bfll og vagn. Uppl. í síma 854 0212. M. Benz 914 AK, 4x4, árg. ‘91, ekinn aðeins 32.500, læst drif, stálpallur með grind og yfirbreiðslu. Eins og nýr! Upplýsingar í síma 892 5767. Ýmislegt Gullsport Islandsmótiö í kvartmdu 1996. Skrán. 3., 4., 5. og 8.7., kl 20-22. Kvartmflukl. s. 567 4630/567 4811 Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis tækifæri og uppákomur. Gerum föst verðtilboð í stærri og smærri grill- veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé- lög, félagasamtök, ættarmót, opnun- arhátíðir, afmæli, einstaklinga o.fl. Hafið samb við Karl Ómar matreiðslu- meistara í s. 897 7417 eða 553 3020. Sjostangav Einstaklingar, starfsmannafélög, hópar. Bjóðum upp á 3—4 tíma veiði- ferð, aflinn grillaður og meðlæti með. Einnig útsýnis- og kvöldferðir. Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430. Þjónusta ii Bilastæðamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerðin. Látið gera við malbikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 5505900 auglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.