Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ1996 41 Hringiðan Fyrsta Islandsmeistarakeppnin i safnkortaspiium var haldin nú um helgina. Tómas Einarsson og Magn- ús Gísli Arnarsson tóku þátt í keppninni og sögðu þetta vera skemmtilegt spil. Siguröi Erni Péturssyni þótti það skemmtilegt l að fá aö klappa kan- k ínu hjá Kristínu Sig- Ig, urjónsdótttur, Hk starfsmanni Fjöl- rA skyldu- og hús- f A dýragarðsins, á \ laugardaginn. Systkinin Davið og Sandra Sigurgeirsbörn reyndu að klappa þess- um litla andarunga þegar hann kom upp aö bakkanum á Tjörn- inni í leit að brauömol- um. Margt hefur Njfg breyst síöan á ponktímabil- inu. Þeir sem voru —- aðal pönkararnir eru flestir orðnir ráðsettir foreldrar í dag. Þessi mynd var tekin á pönktónleikum sem haldnir voru á Ing- ólfstorgi á föstudaginn. Frikki pönkari hefur sennilega ekki getað fengiö pössun fyrir Villi- mey Líf, dóttur sína. Látbragðsleikarar úr Götu- leikhúsinu settu sett svip sinn á mannlífið á Laugaveg- inum á löngum laugardegi. Enda eru það áhugasamir ungir leikarar sem taka þátt í Götuieikhúsinu. Þær Auður Agla Olafsdóttir, Aníta Briem, Bjarn- heiður Kristinsdóttir, Regína Unnur Ólafsdóttir og Guðrún Helga Stins lögðu nú fæstar í skyrhrær- inginn í boðinu hjá Jóni Stefánssyni organleikara á laugardagsmorguninn. Sýningarstúlkur sýndu undirföt í Tunglinu á föstu- dagskvöldið. Sýn- ingastúlkurnar voru þó ekki ein- ar um að vera á nærklæðum því að barþjónarnir voru einnig á nar- íunum. Viktor Jóhanns- son fékk sleiki- brjóstsykur hjá Sunda ólympíu- kríli á löngum laugardegi á Laugaveginum. DV-mynd Hari Þeir Birgir Sverrisson og Egill Olafsson tóku einn rúnt um Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn á þessum líka glæsilega vörubíl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.