Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 39 Hringiðan Jón Stefánsson, kórstjóri Langholtskirkju, hélt ára afmæli sitt á laugardaginn. Hér hlusta an hans, hún Ólöf Kolbrún Haröardóttir, á ræóu Hjörleifs Jónssonar í afmælisveislunni. Ríkey Ingimundardóttir opnaöi sína 36. einkasýn- ingu í Perlunni á laugardag- inn. Á sýningunni eru yfir hundraö verk og til marks um afköst Ríkeyjar varö hún aö fara heim meö nokkur verk sem hún ætl- aöi aö sýna vegna þess aö Perlan var orðin full. Rakel Mattíasdóttur var haldið gæsateiti á Ingólfskaffi á föstudagskvöldiö. Meö Rakel á myndinni eru vinkonur hennar, þær Margrét Lárusdóttir og Lísa Björk Óskarsdóttir. Hljómsveitin Q4U rifjaöi upp gamla tíma á Ingólfstorgi á föstudaginn þegar síödeg- istónleikar Hins hússins voru haldnir þar. Ellý og félagar höfðu greinilega engu gleymt síöan pönkiö var upp á sitt besta. Mæögurnar Unnur Sólrún Bragadóttir j og Jenný Nishanthi ’B ] Siguröardóttir voru Ní mættar þegar sýning Rí- keyjar Ingimundardóttur var opnuð í Perlunni á laugardaginn. DV-mynd Hari Þaö var haldin nærfatasýning í Tunglinu á föstudagskvöldiö. Þar sýndu glæsilegar stúlkur hverju kyn- systur þeirra eiga aö klæðast undir fötunum. WWabriel HÖGGDEYFAR ath. okkar verö Þessi unga dama, hún Krist- björg Jónasdóttir, var að kríta götulistaverk á gangstéttina viö Laugaveginn. Þaö var allt í iagi enda langur laugardagur og gott veöur. HJÖLKOPPAR 12-13-14-15” Verö frá 2.200. í góöa veðrinu á laugardaginn reyndu þeir Freyr Halldórsson og Ár- sæll Valfells fyrir sér á kanó á Naut- hólsvík. Þriöji vinurinn fór líka á kanó en hann varö aö stytta ferö sýna allverulega þegar hann hvolfdi bátnum og varö náttúrulega renn- blautur. 40% VERÐLÆKKUN Gardínur (sólhlífar) 90 cm, 2.600. Nú 1.500 stk. 50 cm, 1.800. Nú 1.200 settiö 30 cm, 720. Nú 440 stk. Hliðarlistar og brettakantar Verö frá 450 met Drifliöir v/hjól nýkomnir TRIDON varahlutir í miklu úrvali / Þeim Karen Erlu Sverr- / isdóttur og Heiörúnu / Harðardóttur fannst ' gott aö kæla sig í vatn- Inu í Fjölskyldu- og hús- dýragaröinum á laugardag- inn enda var veðrið af- bragös gott. liPvarahlutir HAMARSHÖFÐA 1, Sími 567 6744

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.