Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 25
MANUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 37 A/OM/Sn/AUGLYSIIUGAR 5 50 5000 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, piön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíi.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Gerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis insiTHF©Rm Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. z_JM_ TT. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JC6 smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Oryggis- hurðir CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Steinsteypiisögiiii G.T. Steypusögun, múrbrot, kjarnaborun Sögum fyrir dyraopum og gluggum Kjarnaborum fyrir lögnum Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla Síniar 892 9666 og 557 4171 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN . • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og géri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamfcyiðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JONSSON e LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Er stíflað? - stífluþjónusta Virðist rennslið vafaspil, vandist lansnir kunnar: httgurinn stefnir stöðugt til stífluþjónustunnar. VISA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, þaðkerum og niðurföllum. Nota ný og fulikomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og rg; 852 7260, símboði 845 4577 yisA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /S7\ 896 1100*568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Fréttir ^ Keppni lauk um helgina: ^ Arni Gunnarsson Islands- meistari í svifdrekaflugi íslandsmóti í svifdrekaflugi lauk að Búrfelli í Landsveit um helgina. Árni Gunnarsson bar sigur úr být- um á mótinu sem er haldið á vegum Svifdrekafélags Reykjavíkur. Þrír voru taldir sigurstranglegast- ir fyrir mótiö: Árni Gunnarsson, Jó- hann ísberg og Jóhann Rósmann. Árhi var þó talinn eiga mesta mögu- leikana, enda á hann núverandi ís- landsmet í langflugi (93 km frá Úlf- arsfelli upp á Holtavörðuheiði) og er margfaldur íslandsmeistari. Jón er fyrrverandi íslandmeistari en Jó- hann hefur hins vegar alltaf haft aðra höndina á bikarnum. Keppnin byrjaði vel með frábæru veðri á miðvikudag og voru þá flog- in nokkur góð flug. Jóhann flaug alla leið að Hvolsvelli en það flug reyndist lengsta flug mótsins, 42 kílómetrar. Þrátt fyrir þaö vann Árni mótið á samanlögðum stigum. Svifdrekaflug hófst á íslandi árið 1976. Félagar eru skráðir um 50 og af þeim eru 35 manns virkir. Félag- íslandsmeistarinn í svifdrekaflugi, Árni Gunnarsson, aö fara á loft. DV-mynd KPS ið hefur verið starfandi frá árinu 1979 og eru markmið þess að kynna svifdrekaflug á íslandi og sjá um kennslu. Einnig sér félagið um skipulag móta hérlendis sem og er- lendis. í svifdrekaflugi sameinast margir þættir sem nútímamaðurinn er að sækjast eftir. Mikil útivera og góður félagsskapur Það er ólýsanleg tilfinning að vera kominn í 1.000-3.000 metra hæð og hafa útsýni i allar áttir, langt inn á hálendi og út á sjó þar sem öll nátturuöflin gefa þér tækifæri til að fljúga eins langt og landið leyfir en takmarkast aðeins af reynslu og út- sjónarsemi flugmannsins. Svif- drekafélag Reykjavíkur á félags- heimili við Úlfarsfell og heldur þar námskeið reglulega. Fundir eru haldnir fyrsta fimmtudag mánaðar- ins allan ársins hring. -JS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.