Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1996 43 Dv Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIDI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning töd. 12. júlí, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aögöngumiöa er hafin. Miöasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miöapöntunum í síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiöslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Andlát Ásta Söberg, Kópavogsbraut 78, andaðist 4. júlí að Vífilstöðum. Þórlaug Ólavía Júlíusdóttir, Hringbraut 76, Hafnarfirði, lést í Borgarspítalanum 5. júlí. Soffía Steinsdóttir, Grandavegi 47, lést í Landspítalanum fimmtudag- inn, 4. júlí. Andrés Kristinn Hansson, fyrrv. vörubifreiðastjóri, Dalbraut 20, lést á Hrafnistu miðvikudaginn 3. júlí. Þórir Guðnason læknir, Stuttgart, lést 4. júlí. Hulda Jónsdóttir, Langagerði 70, lést i Landspítalanum 3. júlí. Magnús Snorrason frá Laxfossi, siðast bóndi í Árbæ, lést í Sjúkra- húsi Akraness fimmtudaginn 4. júlí. Borgþór Björnsson frá Grjótnesi lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 4. júlí. Birgir Guðmundsson, Lyngheiði 12, Kópavogi, lést miðvikudaginn 26. júní. Jarðarfarir Sigurlína Júlíusdóttir, sem lést á Sjúkrahúsi Suðurlands þriðjudag- inn 2. júlí, verður jarðsett frá Sel- fosskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 13.30. Jóhanna S. ívarsdóttir, Furu- grund 66, Kópavogi, verður jarð- sungin frá Bústaðakirkju mánudag- inn 8. júlí kl. 13.30. Katrín Ólavía Oddsdóttir, Álfhóls- vegi 8A, Kópavogi, verður jarðsung- in frá' Kópavogskirkju þriðjudaginn 9. júli kl. 13.30. Guðný Brynhildur Jóakimsdóttir frá ísafirði, Skúlagötu 78, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. júlí kl. 15.00. Pétur Guðmundsson frá Hrólfs- skála, sem andaðist í Landspitalan- um 2. júlí, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 9. júlí kl. 13.30. Dagbjört Jónsdóttir hússtjómar- kennari, sem lést 1. júli, verður jarðsett frá Fossvogskirkju, 10. júlí kl. 13.30. Sigríður Guðný Eyþórsdóttir (Dúfa), Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 9. júli kl. 15.00. TTrval límarit fvrir alla Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína OllHww MOtS* (Nttn^AiUi in< Úóeit&vziuef? Eg get þolað móóganir Laila, en kvartanir hans gera mig taugastrekkta. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 5. til 11. júli, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, simi 553 8331, og Arbæj- arapótek, Hraunbæ 102b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 8. júlí 1946 Flugvöllurinn afhentur íslendingum á laugardag Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfallaKjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Ki. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Ki. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fólk hefur þann ein- kennilega skilning, aö þaö segi sannleik- ann bara ef þaö skrökvar ekki. K.K. Steincke. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið aDa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- feilum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn verður rólegur og lífið gengur vel hjá þér. Öðrum gengur ef til vill ekki jafnvel og það gæti angr- að þig en reyndu að vera ekki of gagnrýninn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver skiptir um skoðun og það gæti valdið ringul- reið fyrri hluta dags. Ekki vera of lausmáll, sumir eiga eftir að tala of mikið er líður á kvöldið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ánægjulegt ferðalag í vændum, kannski til fjarlægra staða. Persóna sem þú hittir hefur mjög ákveðnar skoðanir, þér til lítillar ánægju. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ferð að hugleiða alvarlega eitthvað sem þú hefur lítið hugsað um áður. Einhver spenna liggur í loftinu í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Mál sem tengist viðskiptum gæti leyst í kvöld þvi þú neyðist til að taka á þvi. HeimUislífið gengur vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt vera bjartsýnn í sambandi við persónulega hagi þína. Rædd verður velferð einhverrar aldraðrar manneskju. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varaðu þig að sökkva þér ekki í sjálfsvorkunn og kenna öðrum um það sem miður fer. Það er að ein- hverjum hluta þér að kenna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir átt von á að græða í dag. Passaðu þig að fá ekki mikið lánað þó þér bjóðist það. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki setja fram hugmyndir þínar fyrr en þær eru fuU- mótaðar, hrósaðu eigin hugviti ekki um of. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varaðu þig á fólki sem viU stjórna þér og skipta sér að því sem þú ert að gera. Finndu meiri tíma fyrir sjálfan þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eðlisávísun þín bjargar þér frá skömm í neyðarlegri aðstöðu og þú sýnir á þér nýja hlið. HvUdu þig á með- an timi er tU. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög heppinn um þessar mundir og Uest ætti að fara eins og þú óskar þér. Þú færð óvenjulega mik- ið hrós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.