Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Qupperneq 13
„Ég kynntist íslenska hestinum
hjá fóður mínum, Adrian Schickler,
sem er með íslenska hesta í Þýska-
landi,“ segir Felix Schickler, kvik-
myndagerðarmaður frá Þýskalandi,
sem notaði bil sem myndaðist í ílug-
áætlun hans á leiðinni til Kanada til
að skreppa á fjórðungsmótið á
Gaddstaðaflötum.
Faðir minn á eitt af elstu hross-
unum í Þýskaíandi. Það er hvít
hryssa sem er 36 vetra. Hann keypti
hryssuna fyrir þrjátíu árum, en hún
var þá sex vetra. Hann er ekki með
mörg hross, en þegar ég var lítill
reið ég út á íslenskum hestum og
kynntist þeim vel, en nú er minni
tími til útreiða.
„Ég hef verið að safna efni í heim-
ildarmynd um íslenska hestinn og
tek hluta af efninu sjálfur. Hér leit-
aði ég til Plús Film sem myndar fyr-
Felix Schickler og Daníel Jónsson sem er einn þeirra knapa sem munu
koma fram í heimildarmynd um íslenska hestinn. DV-mynd E.J.
Melanie Griffith á von á sér í september:
Fræga fólkið færði barninu
gjafir fyrir fæðinguna
Sinn er siður í landi hverju.
Bandaríkjamenn virðast heimsækja
fólk sem á von á barni og færa því
smálegar gjafir fyrir fæðinguna þó
að slíkt tiðkist ekki hér á íslandi
fyrr en eftir að barnið er komið í
heiminn.
Hjónakornin Melanie Griffith og
spænskættaði sjarmörinn Antonio
Banderas, sem eiga von á bami í
september, fóru ekki varhluta af sið
Bandaríkjamanna nú nýlega og
fengu í heimsókn til sín allt fræga
fólkið í Ameríku, Naomi Campbell,
Arnold Schwarzenegger, Mariu
Shriver og fleiri og öll höfðu þau
einhverja pakka í fórum sínum
handa litla baminu.
Engum sögum fer af því hvað var
í pökkunum en ekki er nokkur efi á
því að Melanie og Antonio verða
ekki í vandræðum með útbúnaðinn,
galia og skiptiborð, vöggu og snudd-
ur og allt það sem lítil böm þurfa,
þegar bamið fæðist í haust.
Melanie Griffith og Antonio Bander-
as verða ekki á flæðiskeri stödd
þegar erfinginn kemur í heiminn í
september því að fræga fólkið er
búið að heimsækja þau og færa
þeim smálegar gjafir fyrir fæðing-
una.
ir mig.
Ég hef leitað að efni í mörgum
bókasöfnum og fór í Þjóðarbókhlöð-
una og einnig keypti ég margar
bækur um íslenska hestinn á ís-
landi.
Svo hef ég leitað til þekktra hesta-
manna í Þýskalandi og víðar til að
sjá hvað þeir eru með af kvikmynd-
um um íslenska hestinn.
Þetta á að vera 45 mínútna heim-
ildarmynd sem ég hyggst selja
þýska sjónvarpinu og hugsanlega
fleirum, því ég er með dreifingafyr-
irtæki og sambönd víða um heim.
KENWOOD
kraftur, gœði, ending
Ashkenazy mjög agaður
Ég er að fara til Kanada að
mynda úlfa i heimildamynd sem ég
er að gera um þá. Meðal annars
ætla ég að mynda indíána dansa
úlfadans með hauskúpur úlfa á
höfðinu.
Ég lauk nýverið við heimildar-
mynd um Vladimír Ashkenazy og
fór með honum um allan heim á
einu ári. Ég hef selt myndina víða,
svo sem til Þýskalands, Sviss,
Kanada, og Japan og stjóm Listahá-
tíðar fékk hjá mér efni í kynningu
fyrir komu hans hingað. Ashkenazy
er mjög agaður, mjög vinsæll lista-
maður og ákaflega vel stæður.
Efni með honum hefur selst best
allra klassíkera í Japan síðustu tíu
árin,“ segir Felix Schickler.
-E.J.
Sími 562 2262
Á 4 stöðum - 4 x betra
26 • Reykjavík • S.562 2262
14 • Reykjavík • S.567 2900
Skeifunni 5 • Reykjavík • S.581 4788
Bæjarhrauni 6 • Hafnarfirði • S.565 5510
7T“jRECNBOCA
LJframköllun
Hafnarstræti 106, pósthóif 196,602 Akureyri, sími 462 6632
Laugavegur 53b, pósthólf 8340,111 Reykjavík, sími 5612820
Framköllun á 24 myndum
+ 24 mynda 100 ASA
Kodak litfilma á aðeins kr.
1.196.-
SERTILBOÐ
5 daga framköllun á 24 myndum
Gildir eingöngu á Laugarvegi 53b.
(Ath. Filma fylgir ekki sértilboði)