Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 18
Þó hversdagsleikinn sé samur og jafn geta hversdagslegustu hlut- ir fengið á sig annarlegan blæ suma daga. Maöur vaknar eins og venjulega. - Og það er eiginlega ekki fyrr en degi tekur að halla að maður viðurkennir það fyrir sjálf- um sér að deginum hafi fylgt þung undiralda, sama hversu slétt og fellt yfirborðið var. Frumsýningardagar Þetta eru „frumsýningardagar" og nákvæmlega svona var fimmtu- dagurinn 4. júlí í lifi mínu. Dagur- inn var bjartur og fagur, eins og svo ótrúlega margir dagar hafa verið að undanförnu. Eftir vel heppnaða sundferð hringir sím- inn. Leikstjórinn er á línunni: „Heyrðu, Tinna, fyrirgefðu, en ég ætlaði að vera búinn að minnast á i stíl hjá Flugfélaginu Lofti, það er yfirleitt lítill fyrirvari á hlutunum og ætt beint af augum, en hitt er auðvitað líka, að það myndi senni- lega gerast heldur fátt ef ekki væru til óragir menn og eldhugar, eins og þeir Loftkastalamenn eru. Nógu margir hafa setið löngum stundum í reykmettuðum stofum og talaö frá sér glóruna án þess að voga nokkum timann að taka þá áhættu að láta drauma sina rætast. Reyndar finnst mér „Loftkastal- inn“ skemmtilega sjálfshæðin nöfn á leikfélagi og leikhúsi. - Ég er búin að temja mér mikið umburð- arlyndi gagnvart óvæntum uppá- komum undanfarnar vikur, enda kemur þessi beiðni mér ekki úr jafnvægi og ég svara að bragði: „Ég finn ykkur á bryggjunni.“ Þetta er reyndar ekki frumsýning á „Á sama tíma að ári“, hún fór Dagur í lífi Tlnnu Gunnlaugsdottur: til nokkurrar furðu að ég hlakka miklu frekar til kvöldsins en kvíði því. Við erum búin að prufukeyra sýninguna úti á landi og við vitum að hún þræl- virkar. Auk þess er fátt skemmtilegra en að skemmta fólki og koma því til að hlæja'inni- lega. Enda fer svo að viðbrögð áhorfenda í Reykjavík em engu síðri en úti á landi. - Þessi óvenju- legi „frumsýningardagur" er að kveldi kominn og timi kominn til að taka á sig náðir - fyrir suma. - En „Nóttin er ung þó að lífið sé stutt“, eins og vinir mínir Stuð- menn létu eitt sinn hafa eftir sér og ég ákveð að gera þessi fleygu orð að mínum. „Ég finn mér til nokkurrar furðu að ég hlakka miklu frekar til kvöldsins en kvíði því. Við erum búin að prufukeyra sýninguna úti á landi og við vitum að hún þrælvirkar," Bjartur og fagur frumsýningardagur í Reykjavík á A sama tíma að ári það við þig, það er smá útvarpsvið- tal út af frumsýningunni í kvöld sem væri mjög gott að þú gætir komið í, útvarpsmennirnir eru á leiðinni, við verðum úti á bryggj- unni fyrir neðan Grandakaffi eftir svona fimm minútur!" - Það er allt fram á Húsavík þann 19. júní sl. Það var ógleymanlegt, notaleg stemning og frábærar möttökur. Núna er það hins vegar Reykjavík- urfrumsýning og ég verð að viður- kenna að ég hef á tilfinningunni að frumsýningargestir í Reykjavík séu hugsanlega tortryggnari og stífari. Lokatákk á textanum Eftir viðtalið á bryggjunni fer allur leikhópurinn (þ.e. ég og Siggi Sigurjóns) upp i Loftkastala og við rennum í gegnum textann. Loka- tékk á að allt hafi raðast rétt inn á minnið, eða öllu heldur ágæt að- ferð til að koma sér í stellingar og fara að gíra sig inn á þau Dóru og Georg fyrir kvöldið. Ég finn mér segir Tinna Gunnlaugsdóttir um sýninguna Á sama tíma að ári. Finnur þú fimm breytingar? 367 Já, en væri það ekki betra að þið keyptuð ilmvatn eða konfektkassa fyrir kennarann ykkar? Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir þrjú hundruð sextugustu og fimmtu getraun reyndust vera: 1. Ágústa Hjálmtýsdóttir Vesturbergi 111 111 Reykjavík 2. Lísa Rún G. Smárahvammi 3 220 Hafnóirfjörður Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: SHARP vasadiskó með útvarpi, að verðmæti kr. 7.100, frá Bræörunum Ormsson, Lágmúla 8, Reykjavík. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur, að verðmæti kr. 1.790. Annars vegar James Bond-bókin Gullauga eða Goldeneye eftir John Gardner og hins vegar bók Luzanne North, Fín og rík og liðin lík. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 367 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.