Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Qupperneq 30
38 á vefnum LAUGARDAGUR 13. JULI1996 V : NeUtape: d c ml mmnmmi rofni bitni það á endanum á innan- landssambandi. „Svo eru tæknileg- ar ástæður fyrir því að eðlilegt ástand kemst ekki á fyrr en einum til tveimur tímum eftir bilunin hef- ur verið lagfærð. það er ekki hægt að byggja alvöru- samband á svona þjónustu," segir Sigurður að lok- um. cz?\Z Þegar sambandið rofnar við útlönd þá er alveg ómögulegt að nálgast þessar skemmtilegu myndir af Demi Moore á slóðinni WWW.diskrite.com/demi/frames.html ■ 'Jr Sambandsleysi við útlönd: ff Ofremdarástand u segir framkvæmdastjóri OZ. Samband rofnar tíu sinnum á tveimur mánuðum Frá 9. maí síðastliðnum hefur sambandið við útlönd rofnað tíu sinnum. Það hefur valdið fyrirtækj- um og einstaklingum, sem treysta á Intemetsamband við útlönd marg- víslegum óþægindum. Síðast gerðist þetta síðastliðinn þriðjudag en þá var sambandslaust við útlönd í 14 klukkutíma vegna bilunar i mannlausri símstöð í Dan- mörku. Tefst hjá Pósti og síma Sigurður Jónsson, markaðsstjóri Internets á íslandi, INTÍS, segir að oft tefjist það hjá Pósti og síma eða viðskiptaaðlilum fyrirtækisins er- lendis að skipta yfir á varasamband. „Þeir hafa talið sig vera að bjarga málunum en það hefur ekki dugað til. Þegar Cantat- strengurinn bilar er farið yfir á gervihnattasamband. Það er reyndar hægvirkt og óviðun- andi til lengdar en við höfum þurft að búa við það ansi oft. Það er svo verra að þessi skipting á varaleið- ina tekur oft marga / klukkutíma. Það ( er greinilegt að þessi varaleið hefur ekki virkað sem skyldi." Sigurður segir enn fremur að þegar sambandið rofni til útlanda þagni varla síminn hjá INTÍS en fyrirtækið getur fátt ann- að gert en að veita upplýsing- ar. „Þegar sambandið rofnaði klukkan átta síð- astliðin þriðjudagsmorg- un fengust engar upp- lýsingar hjá Pósti og síma um hvað væri að. Það var ekki fyrr en klukkan eitt að þeir sögðu að eitt- hvað væri að sambandinu milli Svíþjóðar og Danmerkur," segir Sigurður. Hann bætir því við að þegar sambandið til útlanda Þarf að vera í lagi Magnús Ingi Óskarsson, fram- kvæmdastjóri OZ, segir að það ríki ófremdarástand í þessum málum á íslandi: „Það er óþægilegt fyrir fyr- irtæki sem er með 30 manns í vinnu og treystir mikið á samband við Bandaríkin að þurfa að sætta okkur við að þegar samband rofnar við Skandinavíu rofni það líka við Norður-Ameríku.“ Hann segir þó að bilanir eins og þessar hafi ekki skemmt ímynd fyrirtækisins er- lendis. Harmar óþægindi Hrefna Ingólfsdóttir, upplýsinga- og blaðafulltrúi Pósts og síma, segir að vissulega hafi Cantat strengur- inn bilað þrisvar á skömmum tíma og fyrirtækið harmi það. „Það er auðvitað í allra þágu að þessi mál séu í lagi. Það sem gerðist siðastlið- inn þriðjudag þegar Internetsam- bandið við útlönd lá niðri í 14 klukku- stundir var að ómönnuð símstöð í Danmörku bilaði. Ólíkt því sem gerist hérlendis sendir stöð- in ekki frá sér viðvör- un um að bilun hafi átt sér stað. Því komust boð frá ís- landi til Danmerkur en þau komust ekki yfir til Svíþjóð- ar og áfram út í heim. Það er vont að vita af því að viðskiptavinir okk- ar þurfi að líða fyrir tæknilega örð- ugleika og rugling erlendis, eins og gerðist síðastliðinn þriðjudag," seg- ir Hrefna. -JHÞ 5§1 Heimasfðá í*V»4lfl£a aí'— éi- ~ — il“ M— W—'~ sssass'-"— Islenska stjórnsýslan Æ fleiri ríkisstofnanir eru nú á Internetinu og æðsta valda- stofnun landsins, Alþingi, hefur heimasíðu á slóðinni http://www.alt- hingi.is/ Það sem er sennilega merkast við þá ágætu síðu er að þar má fletta upp í þingræð- um og þingskjöl- um með oröaleit. Einnig má fá ítarlegar upplýs- ingar um starfs- hætti þingsins, þingmenn og einnig eru teng- ingar á þing annarra ríkja svo fátt eitt sé nefnt. Stjómarráð íslands hefur heimasíðu á tilraunastigi á slóðinni http: //www.stjr.is/ en einungis sex ráðuneyti hafa heimasíðu. Þær virðast allar vera meira eða minna á til- raunastigi en samt sem áður má fá haldgóðar upplýsingar frá þeim sumum. Heimasíða Reykjavíkurborgar er á slóð- inni http://www.rvk.is/ og hafa rúmlega 18 þúsund manns heimsótt þá síðu síðan í októ- ber 1995. Síðan verður að teljast nokkuð góð enda mikið af gagn- legum upplýsingum á henni. Til dæmis má skoða litmyndir af sumu því sem söfn borgar- innar hafa upp á að bjóða og skoða dagskrá þeirra. íslenski fjárhundurinn Auðvitað er til síða helguð íslenska fiár- hundinum og er hún á slóð- inni http://www.is- mennt.is/fýr- stofn/fjari/ Svifdrekar ^U;S. NEWS wonio MEWS P yNNI 'ntenactive w spoots SH0WBI2 JUtítBnUtt* --WEHIHER UCHriOlOGV i FOOD 6 HEALTH -STftE Comenn | iearcli WeiMce Pái'e Heu Joly 11,1996 -- Uydaad 52S ■.» EDT (0929 OMT) TaaHirdv Evacuations under way as Bertha hovers off coast Nearljr I nullion urjpd to flee UUOm troUk <4 0* swsmtt tnvsn imsom tk** 0» cc wt oíttw Uam4 , V«i nmv Wtcin, jiMtotiú |ub «<4 eantmouMs v*m Uu> - Kftr.toui VhÁtrMvj u Hvwk* 4mv uk • H.iuncgn. Btrtw 'mv wtwa hsíiuílí • ■ • tlvUitían <6* rvt o( úi* tVintf Jitt M VMch toi lonly ipdMn ud Irrr irporu Hontem BciUa «t 5 a.b. EDT QmásÍMJBm Mu IhuMVUi Uniiu Dfmii(iM|M<: IOSV* B uiVOlkaAt C«m41uIii IttU.TJBV Heimasíða CNN fréttastöðvarinn- ar er http: //www.cnn.com/. Þar er umfiöllun um mál sem hæst ber. Bæði má fá myndir og hljóð og gef- inn er listi með skyldu efni. Hægt er að koma sínum skoðunum á fram- færi með því að senda CNN tölvu- póst og er úrval hans á síðunni. BBC hefur slóðina http: //www.bbc.co.uk/. Þar eru upplýs- ingar um dagskrá stöðva BBC og þau mál sem eru i brennidepli. Sér- staklega má benda á „One world on- line“ en þar er alþjóðlegt efni um menntun, fréttir og umhverfis- vernd. Time tímaritið er á http://pathf- inder.com/time/. Þar geta menn les- ið nýjustu útgáfu tímaritsins eða leitað í gagnasafni blaðsins að aðstoð við lesendur. Listi um um tímarit um alla skapaða hluti er á http://www.dc.enew- s.com/. Þar má finna upplýsingar, lesa efni og gerast áskrifandi að um tvö þúsund tímaritum. Norska blaðið Dagbladet býður margvislegt efni á slóðinni http: //www.telepost.no/dagbl@det.no/. Þar má lesa úrval af heimsfréttum og norskum fréttum. Þýska blaðið Die Welt hefur slóðina http: //www.welt.de/. Þar má finna sér- þýskt efni eða alþjóðlegar fréttir. Fjölmargar tengingar á fiölmiðla í Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu má finna á heimasíðu samtaka rikja í Suðaustur-Asíu. Slóðin er http: //www.cnh.net/b/aeis/service.htm. Svifdrekafélag Reykjavíkur hefur heimasíðu á slóðinni http: //www.tm.is/sdfr/ og þar er fiöldi tenginga á alþjóðlegar heimasíður um svifdrekaflug. Sérstaklega skal bent á mynda- safnið sem er á Hang Gliding WWW server en það er ótrúlega glæsilegt. Enn fremur má skoða almennar upplýsingar um starf- semi félags- ins, félaga- tal og úrslit móta. Fréttami ilar á Internetinu greinum um valin málefni. Breska vikuritið The Economist er á http://www.europe.econom- ist.com/. Þar má lesa efni úr nýjasta tölublaði, skoða ritdóma um bækur, skrifa og skoða bréf til ritstjóra blaðsins. Þaðan má einnig komast í D.comm, tímarit sem er eingöngu gefið út á Internetinu. Þar eru frétt- ir úr tölvuheiminum og tæknileg Þar má einnig finna upplýsingar um efni tengd fiármálum Asíu og heimsins. Fyrirtaks tengingar eru á síðu Ásgeirs Eggertssonar en hann er með tengingar á fréttamiðla úti um allan heim. Slóðin er http://akureyri.ismennt.is/~as- gegg/frettir/. -JHÞ Stjórnmál Það er ekki mikið til af ís- lenskum heimasíðum sem tengjast stjórnmálum. Sjálf- stæðisflokkurinn er með heimasíðu á slóðinni http: //www.centrum.is/x-d/ og Fram- sóknarflokkurinn er á slóðinni http://www.islandia.is/framsokn/ Alþýðubandalagið hefur slóð- ina http: //strengur.is:80/~abl/ Þessar siður eiga það sammerkt að á þeim má yfirleijt senda flokkunum eða þingmönnum hans bréf, fræðast um stefnu- mál flokkanna og fá upplýsing- ar um þá þingmenn sem sitja fyrir flokkinn á Alþingi. Þjóð- vaki og Guðmundur Árni Stef- ánsson halda úti heimasíðum en efni þeiiTa virðist frekar úr- elt. Björn Bjamason mennta- málaráðherra hefur síðu á slóð- inni http: //www.centrum.ls/bb/ Umsjón Jón Heiðar Þorsteinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.