Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Side 33
LAUGARDAGUR 13. JULI 1996. spurningakeppni 41 Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir Stjórnmálamaðurinn er kona sem fædd er áriö 1953. Konan er dóttir fyrrum forsætis-, fjár- mála- og varnarmálaráöherra heimalands síns. Maöurinn sem um ræöir er ís- lenskur rithöfundur. Hann hefur sent frá sér Ijóöabækur en er þekktari fyrir leikritasmíö. Maöurinn sem hér um ræöir var kjörinn í miönefnd Kommúnista- flokksins í Sovétríkjunum áriö 1971. Hann stjórnaöi landbúnaö- armálum 1978-1983 og sat í stjórnmálanefnd flokksins. Byggingin sem spurt er um er íslensk stofnun sem ber sam- kvæmt lögum aö varöveita og hafa til sýnls almenningi íslensk- ar þjóöminjar í víöasta skilningi, jafnt gripi i samnefndu safni í Reykjavík, fornminjar og friöuö mannvirki og annast rannsóknir á þeim. íslensk tónlist eftir stríö greinist í meginatriöum í þrennt: 1 fyrsta lagi er þaö tónlist þar sem hefö- bundið hljómakerfi er endurnýj- aö, í ööru lagi tónlist á þjóöleg- um nótum og í þriöja lagi tónlist þar sem þessu hljómakerfi er kollvarpað. Tónskáldiö sem um er spurt vann aö þvi aö vikka sviö hinnar heföbundnu hljóm- fræöi. Spurt er um kvikmynd sem And- rei Konchalovskí leikstýröi áriö 1989. Um er aö ræöa tvær súperlöggur sem gabbaöar eru í steininn og brjótast þaöan út aftur tll þess aö vinna á bófun- um sem settu þá í gildruna. Henni var haldiö í stofufangelsi 1977-1984. Konan var leiötogi stjórnarandstöðunnar og stjórn- aöi henni úr útlegö 1984-1986. Leikrit hans einkennast af raun- sæislegum samtíöarlýsingum og samfélagsgagnrýni. Maöurinn lagöi áherslu á aö draga úr splllingu og skrifræöl í flokki og stjórnsýslu. Nýrri verkefni stofnunarinnar eru aö vernda hús og safna heimild- um um þjóöhætti og safna fom- gripum og listmunum. Tónskáldiö nam tónsmíöar í Bandaríkjunum og var Paul Hin- demith meöal kennara hans. Framlelöendur Batmans stóöu aö þessari mynd og þeir höföu þaö aö lelðarljósi aö sprengja upp sviðsmyndina fyrst og spyrja svo. Konan fetaöi í fótspor fööur síns og varö forsætisráöherra í heimalandi sínu. Hún varö fyrst islamskra kvenna til aö gegna þessari háu stööu. Eitt þessara leikrita er Pétur og Rúna. Einnig skrifaöi hann Skáld- Rósu sem er sögulegt leikverk um Rósu Guömunds- dóttur eða Vatnsenda-Rósu. Maöurinn sem spurt er um varö aöalritari Kommúnistaflokksins árið 1985 og forseti Sovétríkj- anna 1988. Upphaf stofnunarlnnar er rakiö til stofnunar Forngripasafns áriö 1863. Tónskáldiö vann að því aö stofna Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Eftir hann liggja ekki mörg tónverk en hann haföl áhrif á heila kynslóö tónskálda þar sem hann var kennari. Aöalhlutverkin í myndinni leika Kurt Russel og Sylvester Stallone. Hvaö heitir myndin? Hvaö eru roðskór? Hvaö eru vambar? Hvaö er Rímbegla? Húsiö er byggt á...? Hvaö þýöir aö sæta lagi? STIG STIG STIG Fróöleiksfúsum lesendum DV og þeim sem vilja láta Ijós sitt sKína gefst kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmálamann, rithöf- und og þekktan ein- stakling. Þá er spurt um byggingu í Reykja- vík, sógu og kvik- myndir. Loks eru fimm stað- reyndaspurning- ar. Svörin birt- ast síðan neðst á síðunni en hér fyrir neðan getur fólk skráð stig sin kjósi það að keppa sín í milli. -em SAjVTT: •Qpæjwæí cdjj3 qb í|qX(| |9e| ejæs qv 'ipues e Jð qisqh 'Jep|e ZT uin>(0| ejj |)|jpueq i )Ojq e))|8AQjeA e)S|ð Jð Qeq ‘|e)eui)) uin qjo3)|j hsuoisi ja e|3oqui!H ejXpe>|od ))æ jo jequieA ‘|QOJS)iqu|0)S jn j|Qeuines ‘jo>)s j|>|SUð|Si njð JoijSQoy -qseo pue o3uei j|)|ðq u|puAui>||A)( uossu|jejoq uof jo |uun3u|Ujndsn3os Q|A qjjbas •QiujesefujujQofq jo u|3u|33Xa Aofs)eqjoo fs))Aðfo3jðs l|eq>))M Ja ueuQSJðd e)H>)ðti uossQjndlS J|3J|8 J9 uu|jnpunjoq)|H ‘0))nqa J|zeuoa Jo uu|jnQeuie|euiuJof)s :joas MBiaWBÆKlJR NÝ ÚRVALSBÓK JOHN LUTZ SVÍKUR EKKI: Metsölubókin MEÐB.EIGJAIUDI ÓSKAST seldist upp á skömmum tíma. FYRRVERAHIDI er ný bók eftir sama höfund. Æsispennandi sálfræðileg spennusaga á næsta sölustað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.