Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 37
DV LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1996
45
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vantar öryggisnet fyrir buröarrúm.
Upplýsingar í síma 483 4493. Jóna.
Dýrahald
Landfroskar - landfroskar. í fyrsta
skipti á Islandi eru til sölu litfagrir
landfroskar. Eingöngu til í Fiskó,
ávallt skrefi framar. Sendum út á land.
Opið laugardaga og sunnudaga frá 12
til 16. Fiskó, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 3364.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fúglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Flatcoated retriever hvolpar óska eftir
góðum heimilum. Frábærir vinir,
bamgóðir og góð heimilisdýr. Uppl. í
síma 557 4490.
Persneskir kettlingar. Foreldrar
sænskir/norskir, innfluttir, margir lit-
ir. Skiptum greiðslum. Upplýsingar í
síma 553 5368.
Silfur-persakettlingar til sölu,
loðnir og þrifnir, mjög fallegir. Seljast
ódýrt. Hægt að skipta greiðslu.
Sími 5513732.
Til sölu lifandi aligæsir og -endur.
Einnig til sölu á sama stað 150 1 fiska-
búr með dælum og hitara og pireana-
fiskur. Upplýsingar í síma 475 1312.
Gullfallegir 9 vikna silki-terrier hvolpar
til sölu. Ættbók frá HRFI fylgir.
Uppl. í símum 486 5540 og 567 5312
Systur.
Td sölu tvær dvergkanínur + búr.
Uppl. í síma 566 8702 e.kl. 17.
Fatnaður
Fallegir brúöarsk., úr silki + leðri.
Isl.búning. f. herra, drakt. í stór. stærð.
+ hattar, allt f. brúðina. Fatal. Gbæ.
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Heimilistæki
Vegna flutnings er til sölu 1 1/2 árs
þvottavél (AEG 6251). Með spamaðar-
prógrammi, 700-1000 snúningar o.fl.
Uppl. í síma 588 6095.
Bauchnecht ísskápur meö frystihólfi til
sölu, hæð 172 cm. Upplýsingar í síma
554 3631 eftir kl. 17.________________
Nýleg þvottavél I góöu standi til sölu á
kr. 25.000. Skipti á stórum ísskáp
möguleg. Uppl. í síma 552 2795.
Snowcap isskápur meö frystihólfi til
sölu á 11.000 kr. Upplýsingar í síma
421 5100 eftir k). 17.
Til sölu lítill ísskápur meö frystihólfi,
í góðu standi. Verð 5.000 kr.
Upplýsingar í síma 552 7189.
Lítill ísskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 5516133.
Til sölu Philco þvottavél. í góðu
ástandi. Uppl. í síma 581 4491.
____________________Húsffjgn
Hjónarúm frá Ingvari og Gvifa, 160x200
cm, nýuppgerðar, tvöfaldar dýnur,
eins og nýtt. Verð 30-35 þús. kr.
Upplýsingar í síma 554 1041.
Stórt boröstofuborð og 6 stólar, skenkar
og stór svefnbekkur m/rúmfataskúffu,
hvítlakkaður með bláu áklæði. Tilboð
óskast. S. 897 7125 eða 552 6761,
Sófaborö og sjónvarpsborö úr gleri og
gylltur, þrmöfoa standlampi til sölu.
Allt mjög vel með farið og selst saman
á 40 þ. S. 5814314 eða 553 7557 e.kl. 17.
Til sölu amerískt bamarimlarúm,
blástursbakaraofn og amerískt stofú-
borð og endaborð. Upplýsingar í síma
552 5663.
Til sölu hvítar, frístandandi rörberahillur
úr krómi, tilvalið í unglingaherbergi.
Á sama stað óskast skatthol. Upplýs-
ingar í síma 421 3406.
Vatnsrúm og álfelgur. Til sölu vatns-
rúm, king size, m/2 náttb. úr furu, vel
með farið. V. 35 þ. Einnig 4 stk. 15”
American Racing alfelgur. S. 564 3319.
Ársgamall amerískur king size gafl,
náttborð og kommóða í stfl, v. 90 pús.
Nýlegur Simo bamavagn, verð 25 þús.
S. 554 3394 eða í símboða 845 1593.
Svefnsófi frá Línunni, með Futon dýnu,
til sölu, stærð 140x200 cm. Uppl. í síma
588 7227 eftirkl. 14.__________________
Vel meö farin tekkboröstofuhúsgögn til
sölu; skenkur, borðstofúborð og hom-
skápur. Uppl. í síma 567 4056.
Antik hillusamstæöa til sölu.
Verð 130 þús. Uppl. í síma 483 3836.
Eldhúsborö og stólar til sölu.
Verð 5 þús. LJppl. í síma 555 4414.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gemm
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum- að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
© Dulspeki - heilun
Reikinámskeiö í Rvk. Reiki 1 og 2,
26. og 27. júlí, kr. 12 þús. Reikimeistar-
anámskeið 28. júlí, kr. 20 þús. Bækl-
ingur með 35' spumingum og svörum
um reiki liggur frammi í versluninni
Betra líf, Laugavegi 45. Bergur
Bjömsson reikimeistari, s. 898 0277.
Garðyrkja
Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök-
ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn.
Enn fremur flölbreytt úrval tijá-
plantna og runna, mjög hagstætt verð.
Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún-
þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995.
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð-/gæðasamanb. Útv. mold í garð-
inn. Fljót og góð þjón. 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Úöun, tijá-
klippingar, hellulagnir, garðsláttur,
mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór
Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623.
Almenn garövinna.
M.a. þökulagnir, garðúðun, hellu-
lagnir, gróðusetning o.fl.
Upplýsingar í síma 893 1940. Viðar.
Garövinna, fráqangur lóöa.
Hellulagnir, hleðslur, sólpallar, skjól-
veggir. Snyrting lóða, jarðvegsskipti,
hitalagnir. Ami, simi 551 6006.______
Gæöatúnþökur á góðu veröi.
Heimkeyrt og híit inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.___________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfúm einnig gröfúr og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, sími 566 6086
og 552 0856.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, sjórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Alþrifaþjónusta Sævars, sími 897 5175.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum. Bíll-
inn að innan og öll almenn þrif.
vb Hár og snyrting
Til sölu innrétting úr hárgreiöslustofu,
tveir speglar, tveir stólar, einn skápur
og peningakassi. Uppl. í síma 462 6226.
Uliiiif \ Húsaviðgerðir
Hvers konar viögerðir og viöhald., Parket, flísar, þök o.fl. Ábyrgð á vinnu. Tímavinna eða tilboð. Upplýsingar í síma 557 1562.
Húsasmiðameistari getur bætt viö sig verkefnum, úti og inni. Tilboð - tímavinna. Upplýsingar í síma 565 5775.
* Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Nudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun - svæðameðferð - orkubrautarmeðferð (kinesiologi). Láttu líkamann lækna sig sjálfan, hann er besti læknirinn. Nuddstofa Rúnars, Sogavegi 106, tímapantanir í s. 588 2722 og 483 1216.
Þjónusta
Gerum viö steyptar rennur og sprungur
á skeljasandsnúsum. Enginn skurður,
engin brot. Erum með þakdúk á öll
flöt þök og skyggni. 10 ára ábyrgð á
efni og vinnu. Básfell ehf.,
s. 567 3560,852 5993 og 892 5993.
Stevpusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikursögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagljörð.
Sími 893 4014 og fax 588 4751.
Þessir þrifnu!_______________________
Húsasmiðir. Tökum að okkur alla
viðhalds-, nýsmíði utanhúss sem inn-
an. Gerum tilboð. Erum sanngjamir
og liprir. Góð og ömgg þjónusta. Uppl.
í síma 567 2097/897 4346.____________
S. 587 6320 og 897 3025.
Háþrýstiþvottur, malbiksviðgerðir,
bílastæðamerkingar, iðnaðargólf öll
almenn málningarþj., þrif og vöm
gegn veggjakroti. B.S. Verktakar.____
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Bifhjólakennsla.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjólak.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Jóhann Davíðsson, Toyota Corolla,
s. 553 4619, bflas. 853 7819. Bifhjólak.
Hannes Guðmundsson, Ford Escort
‘95, s. 581 2638.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SXL ‘94, s. 552 8852 og 897 1298.
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96,
s. 565 1187, bflas. 896 5087.
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002.
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega. Haukur 896
1296, Snorri 892 1451, Hreiðar 896
0100, Jóhann 853 7819 og Guðbrandur
892 1422. Skóli fyrir alla.____________
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er, Visa/Euro.___________
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.____________
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042,566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu “94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Öruggt ökunám, færri slys.
Escort Ghia “96.
Guðm. H. Jónsson,
S. 555 1236 og 854 2636.
TÓM$TUNDW|
OG UTIVIST I
■
Byssur
Gæsaveiöimenn, athugiö!
Við erum byijuð að taka við pöntun-
um í eitt besta gæsaveiðiland á
Islandi, að Skeggjastöðum í V-Land-
eyjum. Aðeins 1 1/2 tíma akstur frá
Reykjavík. Verð er 6 þús. á mann.
Innifalið í verði er aðgangur að landi,
leiðsögn, gervigæsir, fæði og gisting.
Tbkið er við pöntunum f síma 487 8576.
Riffilskot, skammbyssuskot.
CCI cal. 22. short, long og magnum.
Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W
skammbyssuskot. SPEER hágæða
rjffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð-
ur magnafsláttur, sendum í póstkröfú.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Remington-rifflar í miklu úrvali, cal. 243,
270 og 308, með þungum/léttum hlaup-
um og viðar/fiberskeftum. Hagstætt
verð. Veiðihúsið, sími 562 2702.
Sportbúö, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Einhleyptar rússneskar haglabyssur,
12.500 kr.
Ferðaþjónusta
• Hótel Djúpavík býður ykkur velkomin
á Strandir. Við bjóðum m.a. upp á:
• Gistingu og allar veitingar.
• Bátaleigu.
• Fallegt umhverfi.
Sími 4514037 ogfax 4514035. .
• Skeljungsstöðin sér um:
• Bensín og olíuvörur.
• Ferðavömr og viðgerðarþjónustu.
Sími 4514043.
Fyrir veiðimenn
Stórlaxaveiði i Hvammsvík í Kjós.
Veiðimenn athugið. Mikið af vænum
regnboga og laxi. Nýbúið að sleppa í
vatnið. Opið frá kl. 9-21. Hestaleiga,
golf, grillaðstaða, tjaldsvæði o.fl.
Tökum á móti einstaklingum og
hópum. Uppl. í síma 566 7023.
Sæmundaró og Núpá. Eigum nokkra
daga lausa í ágúst í Sæmundará, g;ott
hús, netin upp. Einnig silungsveiði-
leyfi í Núpá, Snæfellsnesi, með góðri
laxavon, verð 4.800 kr. stöngin.
Sími 562 1224 og 553 6167.______________
Reynisvatn. Veiði- og útivistarperla
Reykjavíkur er opin alla daga frá kl.
07-23.30. Seljum flestar veiðivörur og
ánamaðka.. Reynisvatn er þar sem fólk
kemur aftur og aftur. S. 8 543 789.
Hressir maökar meö veiöidellu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832.__________________________
Langadalsá - Skógarströnd.
Ein af skemmtilegri silungsám lands-
ins. Upplýsingar um veiðileyfi hjá Sig-
þóri í síma 562 4214.___________________
Lax- og silungsmaökar til sölu.
Áralöng reynsla. 100 stk. = heim-
keyrsla. Upplýsingar í síma 568 6562.
Geymið auglýsinguna.
Laxmaökar.
Silungsmaðkar.
Uppl. í síma 586 1171. Olöf.
Geymið auglýsinguna.
Meöalfellsvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Hálfúr d. 1100 kr., heill d. 1700 kr.
Veiðii. seld á Meðalfelli. S. 566 7032.
Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2
stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði-
hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan
Borgarfirði, s. 894 3885 og 435 1262.
Sportbúö, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Frábærir veiðijakkar á frábæm verði,
veiðihjól og stangir auk báta og
björgunarvesta._________________________
Veiöileyfi til sölu í Setbergsá á Skógar-
strönd, lax og silungur, áin hefur ver-
ið hvíld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl-
skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 554 5187.
Veiöileyfi í Vola og Baugsstaöarósi,
sjóbirtmgur og Tax. Gott veiðihús fylg-
ir. Uppl. í versluninni Veiðisporti,
Selfossi, sími 482 1506.
Lax- og silungsveiöi í Breiödalsá. Sum-
' síma 475 6770.
Nýtíndir ánamaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 581 3190.
Geymið auglýsinguna._________________
Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Maökartil sölu.
Upplýsingar í síma 587 1436.
Golfvömr
Tvö hálf sett, karl og kven, til sölu,
nánast ónotuð, vandaðar töskur og
kerrar fylgja. Upplýsingar í síma
562 2125 á milli kl. 16 og 20.
hf- Hestamennska
Hestaþing Snæfellings veröur haldiö aö
Kaldármelum dagana 26. og 27. júlí.
Gæðingakeppni, unghrossakeppni,
opnar kappreiðar og kynbótasýning
(lokaskrán. 19. júlí). Opin töltkeppni.
Skráningargjald, verðlaun fyrir 1.
sæti kr. 40.000. Skráning og uppl. í
síma 438 6893. Síðasti skráningardag-
ur þriðjudagurinn 23. júlí. Kvöld-
stemning bæði föstudags- og laugar-
dagskvöld. Inngangseyrir kr. 1.500.
íslandsbankamót. Opið mót í hesta-
íþróttum verður hatdið laugardag 17.
og sunnudag 18. ágúst næstkomandi
á íþróttasvæði Dreyra í Æðarodda,
Akranesi. Keppt verður í öllum grein-
um hestaíþrótta þar sem 5 eða fleiri
þátttakendur skrá sig til leiks. Skrán-
ing er í símum 433 8903, 431 2959 og
431 2879, íþróttadeild Dreyra.________
Stóðhesturinn Valberg frá Arnarstöö-
um, sem var í 3. sæti 5 v. stóðhesta á
fjórðungsmótinu á Hellu, verður til
afnota í Irpholtsgirðingu, Villinga-
holtshr. frá 14. júlí. F. Valbergs: Gassi,
Vörsabæ, m. Kolfinna, Arnarstöðum.
Gildismat 122, S. 486 3344, 486 3334.
4 v. stóöhesturinn Garri frá Grund, bróð-
ir Gusts frá Grund, m. Flugsvinn, f.
Kveikur, verður til afnota í Hjálm-
holtsgirðingu frá 17. júlí. Uppl. gefúr
Óli Pétur Gunnarsson í Litlu-Sandvík,
s, 482 2977.__________________________
Til sölu rauö, 8 vetra meri undan Eldi
950, tamin, falleg, góð, viljug og fyrir
alla. Sanngjamt verð. Einnig 4 vetra
meri, vindótt, frumtamin. Upplýsingar
í síma 552 4274 e.kl. 21._____________
1. verðlauna stóöhesturinn Hjörvar
90187300 frá Amarstöðum verður til
afnota á Sperðli, V-Landeyjum, frá og
með 14, júlf. Uppí. í síma 487 8070.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt tand. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Knapar, 10-15 ára. Námskeið 25.-31.
júlí fyrir krakka á eigin hestum.
Reiðskólinn Hrauni í Grímsnesi.
Sími 486 4444, ___________________
Óska eftir aö kaupa hesthús, helst í
Víðidal, 12 hesta hús æskilegt. Má
þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 567 7908.________________________
Get bætt viö mig nokkrum hrossum í
hagbeit. Góð aðstaða. Upplýsingar í
síma 557 6341.________________________
Hrossabeit til leigu. Góð hrossabeit í
Rangárvallasýslu, seld á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 581 2687._________
Mertrippi, vel ættuö, til sölu, 1, 2, 3, 4,
5 og 6 vetra. Upplýsingar í síma
554 2636 eða 487 5536.________________
Murneyri ‘96.
Opin töltkeppni. Vegleg verðlaun.
Skráning í síma 482 2460._____________
Til sölu eöa leiqu nokkrir hlutar í Platon
84151001. Upþlýsingar gefúr Benedikt
í síma 483 4451.______________________
Til sölu tveir góöir fjölskylduhestar
og nýr GSM-sími. Úppl. í síma
587 1808 til kl. 16 og allan sunnud.
Óska eftir aö kaupa 5-6 vetra reiðfær
trippi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80147.
;risku
Serta dýnurnar eru mesti lúxus
sem hægt er að láta eftir sér !
Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær
fást aðeins.í Húsgagnahöllinni ! Margar dýnugerðir
oq stærðir. Verðið er hagstætt og alíir i
)ið er hagstætt og
dýnu við sitt hæfí.
Serta -14 daga skiptiréttur
og allt að 20 ára ábyrgð.
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.