Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Qupperneq 46
» afmæli
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 JLlV
111 hamingju með
afmælið 13. júlí
80 ára _________________
Sigurjón Guðmundsson,
Hólmgarði 24, Reykjavík.
Kristín Stefánsdóttir,
Skaftahlíð 10, Reykjavík.
75 ára
Hörður Vígfusson,
Mosabarði 11, Hafnarfirði.
70 ára
Þorbjörg Theódórsdóttir,
Skálabrekku 1, Húsavík.
Sveinn B. Ólafsson,
Rauðageröi 64, Reykjavik.
Ruth Ólafsson,
Kleppsvegi 134, Reykjavík.
60 ára_______________________
Bjami Guðmundsson,
Hringbraut 56, Reykjanesbæ.
Karvel Steindór Pálmason,
Traðarstíg 12, Bolungarvík.
Rannveig Ingvarsdóttir,
Beykilundi 9, Akureyri.
50 ára
Þorgrímur Stefánsson,
Hraunbraut 12, Kópavogi.
Sigurður Gunnarsson,
Kvistabergi 19, Hafnarfirði.
Ása S. Gunnarsdóttir,
Digranesvegi 18, Kópavogi.
Dúfa Sylvía Einarsdóttir,
Beykihlíð 7, Reykjavík.
Sigrún B. Magnúsdóttir,
Öldutúni 18, Hafnarflrði.
Jónina Eggertsdóttir,
Kambsvegi 7, Reykjavík.
Ólöf Sigríður Rafnsdóttir,
Vesturgötu 66b, Reykjavík.
Anna Laxdal Agnarsdóttir,
Kleifarseli 45, Reykjavík.
Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir,
Völlum 3, Kjalarneshreppi.
40 ára
Steinunn Ólafía Rasmus,
Hellisbraut 24, Reykhóla-
hreppi.
Kristín Helga Gísladóttir,
Faxabraut 41d, Reykjanesbæ.
Magnea Ragnarsdóttir,
Mosgerði 16, Reykjavík.
Páll Vignir Héðinsson,
Mururima 3, Reykjavík.
Lára Sif Lárusdóttir,
Efstahjalla 23, Kópavogi.
Bjöm Aðalsteinsson,
Stafholti 12, Akureyri.
Sigriður Hrafnkelsdóttir,
Fjölnisvegi 7, Reykjavík.
Hallur Þórmundsson,
Melteigi 24, Reykjanesbæ.
Anna Guðrún Aðaisteins-
dóttir,
Grundargötu 15, Grundarfirði.
Gunnar Leifsson,
Kirkjuvegi 12, Hvammstanga.
Þorlákur Jónsson,
Nýbýlavegi, Lundi 3, Kópa-
vogi.
Ólína Kristín Austfjörö,
Hrísum, Þorkelshólshreppi.
Jón Rafnar Þórðarson,
Kópavogsbraut 83, Kópavogi.
Ólafur Arthúrsson,
Holtsgötu 26, Sandgerði.
Kristófer Þorleifsson
Kristófer Þorleifsson,
sérfræðingur í geðlækn-
ingum við Geðdeild
Landspítalans, Birki-
grund 49, Kópavogi, verð-
ur fimmtugur á mánu-
daginn.
Starfsferill
Kristófer fæddist í
Vogum í Garðahreppi en
ólst upp í Hafnarfirði, á
Eskifirði og í Stykkishólmi. Hann
lauk stúdentsprófi frá MA 1966,
embættisprófi í læknisfræði frá HÍ
1973, stundaði framhaldsnám í geð-
lækningum og er viðurkenndur sér-
fræðingur í geðlækningum frá 1993.
Kristófer var yfirlæknir Heilsu-
gæslustöðvarinnar í Ólafsvik
1975- 88, var tímabundið við nám og
störf í Svíþjóð 1980, 1983, 1987 og
1988, læknir á geðdeild Landspítal-
ans frá 1988, í hlutastarfi læknir
Svæðisstjórnar um málefni fatlaðra
á Suðurlandi 1990-95 og fyrir
Styrktarfélag vangefinna 1991-93,
hefur verið sérfræðingur í geðlækn-
ingum við Geðdeild Landspítalans
frá 1993 og frá sama tíma rekið eig-
in lækningastofu í Reykjavík.
Kristófer sat í stjórn Vöku
1967-69, í stjórn Þórs, 1973-74, í fé-
lagsmálaráði Kópavogskaupstaðar
1974, í stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæð-
isfélaganna á Snæfellsnesi 1977-78,
í stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins á Vesturlandi 1978-88, for-
maður 1986-88, í stjóm sjálfstæðis-
félags Ólafsvíkur 1975-82, formaður
1977-82, i stjórn Læknafélag íslands
1980-84, Læknafélags Vesturlands
1976- 80 og formaður 1979-80, í
stjóm Geðlæknafélags íslands frá
1994, formaður Starfs-
mannaráðs Ríkisspítal-
anna 1992-96, formaður
Starfsmannaráðs Geð-
deildar Landspítalans á
sama tíma, í stjóm Fé-
lags ísl. heimilislækna
1979-81, í stjóm Heilsu-
gæslustöðvarinnar í
Ólafsvík 1975-88 og for-
maður 1982-86, í stjóm
Krabbameinsfélags Snæ-
fellinga 1976-88, formað-
ur heilbrigðismálaráðs Vestur-
landshéraðs 1978-88, formaður Ól-
afsvíkurdeildar RKÍ 1978-80, í
Svæðisstjórn þroskaheftra á Vest-
urlandi 1980-88, hreppsnefndarmað-
ur i Ólafsvik 1982-83, bæjarfulltrúi
þar 1983-88, formaður hreppsráðs
1982- 83, formaður bæjarráðs
1983- 86, forseti bæjarstjórnar
1986-87, í skólanefnd Grunnskóla
Ólafsvíkur og hafnamefnd 1978-82,
formaður Svæðisstjórnar heilbrigð-
iseftirlits á Vesturlandi 1982-88, í
stjórn Samtaka sveitarfélaga á
Vesturlandi 1982-85 og formaður
1985 og forseti Rotaryklúbbs Ólafs-
víkur 1982-83.
Fjölskylda
Kristófer kvæntist 14.4. 1968 Sig-
ríði Svanhildi Magnúsdóttur, f. 7.7.
1943, gjaldkera söludeildar ÁTVR.
Foreldrar hennar eru Magnús G.
Marinósson, málarameistari og inn-
heimtumaður, sem lést 1993, og
k.h., Dröfn P. Snæland, verslunar-
maður í Reykjavík.
Dóttir Sigriðar og fósturdóttir
Kristófers er Dröfn Snæland Páls-
dóttir, f. 28.9. 1960, verslunarmaður
í Kópavogi, gift Jóni Ara Eyþórs-
syni sölumanni, og dóttir hennar
Svanhildur en sonur Sigríðar og
Jóns Ara er Eyþór; Böm Kristófers
og Sigríðar em Guðfinna f. 8.8.1968,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, í
sambúð með Úlfari Helgasyni
markaðsfræðingi og er sonur þeirra
Veturliði; Eggert Þor, f. 29.12. 1970,
viðskiptafræðingur í Kópavogi,
kvæntur Ágústu Dröfn Kristleifs-
dóttur og em börn þeirra Eva Ósk
og Kristófer; Jóhanna, f. 19.9. 1975,
stúdent við verslunarstörf.
Hálfsystkini Kristófers, sam-
feðra: Ragnar Björgvin, f. 1917, d.
1.12.1930; Guðríður Jóhanna, f. 31.7.
1918, búsett í Hafnarfirði; Sigriður,
f. 25.7. 1921, húsmóðir í Hafnarfirði;
Bjöm, f. 28.11. 1922, d. 21.11. 1995,
stýrimaður í Hafnarfirði; Jón, f.
8.10. 1927, sjómaður í Reykjavík.
Alsystkini Kristófers: Valborg, f.
31.10. 1938, meinatæknir í Kópvogi;
Guðríður, f. 9.9. 1943, hjúkmnar-
fræðingur í Reykjavík; Sigfinnur, f.
1.9. 1949, sjúkrahússprestur í Kópa-
vogi.
Foreldrar Kristófers vora Þorleif-
ur Jónsson, f. 16.11. 1896, d. 29.9.
1983, lögregluþjónn, málflutnings-
maður og bæjarfulltrúi í Hafnar-
firði, síðar framkvæmdastjóri á
Eskifirði og í Stykkishólmi og loks
sveitarstjóri á Eskifirði, og Hrefna
Eggertsdóttir, f. 15.6. 1906, d. 18.3.
1965, húsmóðir.
Kristófer og Sigríður taka á móti
gestum í Félagsheimili Kópavogs,
sunnudaginn 15.7. milli kl. 18 og 21.
Kristófer Þorleifsson.
Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Ólafsson, fyrrv.
verkstjóri hjá Mjólkursamsölunni
í Reykjavík, til heimilis að Kópa-
vogsbraut 59, Kópavogi, verður
áttræður á morgun.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Flekkudal
í Kjósarhreppi og ólst þar upp.
Guðmundur var bóndi í Flekku-
dal 1935-41, stundaði þar síðan
lengi fjárbúskap og garðrækt jafn-
hliða öðrum störfum, vann ýmsa
verkamannavinnu 1941-44 og
starfaði hjá Mjólkursamsölunni í
Reykjavík, fyrst sem bílstjóri
1944-63 og síðan sem verkstjóri
1963-86.
Guðmundur var trúnaðarmaður
verkamanna við dreifingu hjá
Mjólkursamsölunni 1948-63 og sat
lengi í stjórn Lífeyrissjóðs starfs-
manna Mjólkursamsölunnar.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 28.6. 1941
Sigríði Pálsdóttur, f. 17.3. 1910,
húsmóður. Hún er dóttir Páls Sig-
urðssonar og Pálínu
Magnúsdóttur, bænda að
Skálafelli í Austur-
Skaftafellssýslu.
Sonur Guðmundar og
Sigríðar er Ólafur, f.
16.11. 1942, næringar- og
fóðurfræðingur og að-
stoðarforstjóri Rann-
sóknastofnunar landbún-
aðarins, kvæntur Lilju
Ólafsdóttur, bókasafns-
fræðingi og deildarstjóra
hjá Bókasafni Kópavogs,9uðmundur
og eru börn þeirra Sigríð-ÓLafsson.
ur, f. 30.3. 1979, nemi, Ólöf, f. 20.4.
1980, nemi, og Guðmundur, f. 13.5.
1987, nemi.
Systkini Guðmundar: Einar, f.
1.5. 1896, d. 15.7. 1991, b. i Lækjar-
hvammi í Reykjavik og í Bæ í
Kjósarhreppi; Guðrún Ingveldur,
f. 25.5. 1898, d. 30.4. 1962, húsfreyja
á Flankastöðum á Miðnesi; Guðný
Guðrún, f. 17.6. 1902, d. 20.3. 1994,
húsfreyja í Flekkudal í Kjósar-
hreppi; Ólafur, f. 10.3.1904, d. 13.3.
1956, b. að Þorláksstöðum í Kjós-
arhreppi; Guðni, f. 10.9. 1908, d.
8.3. 1987, b. í Flekkudal; Úlfhildur,
f. 12.1. 1910, d. 13.7.
1979, verkakona og
húsmóðir í Kópavogi.
Foreldrar Guðmundar
voru Ólafur Einarsson,
f. 20.7. 1866, d. 8.4. 1935,
bóndi í Flekkudal i
Kjósarhreppi, og k.h.,
Sigriður Guðnadóttir,
f. 29.9. 1868, d. 24.3.
1964, húsfreyja í
Flekkudal.
Ætt
Ólafur var sonur Einars Jóns-
sonar, b. í Flekkudal, og Úlfhildar
Guðmundsdóttur húsfreyju.
Sigríður var dóttir Guðna
Guðnasonar, b. í Eyjum í Kjósar-
hreppi, og Guðrún Ingjaldsdóttur
húsfreyju.
Guðmundur og kona hans taka
á móti gestum í safnaðarheimil-
inu Borgum við Kópavogskirkju á
afmælisdaginn, sunnudaginn
14.7., milli klukkan 15 og 18.
Sigurður Kr. Sighvatsson
Sigurður Kr. Sighvatsson, fyrrv.
verkstjóri, Engjavegi 7, Selfossi, er
sjötugur i dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Tungu í Gaul-
verjabæjarhreppi en ólst upp að
Tóftum í Stokkseyrarhreppi. Hann
flutti á Selfoss 1946 og starfaði um
fiögurra ára skeið í pakkhúsi Kaup-
félags Árnesinga.
Sigurður hóf nám í bifvélavirkjun
hjá KÁ 1952, lauk sveinsprófi 1956,
öðlaðist meistararéttindi 1961 og
hefur síðan stundað þá iðn. Hann
hefur lengst af starfað á bifreiða-
verkstæði KÁ og var verkstjóri þar
frá 1974.
í ársbyrjun 1995 keypti Bílfoss bif-
vélaverkstæði KÁ og starfaði Sig-
urður þá hjá því fyrirtæki þar til í
fyrrasumar er hann lét af störfum
fyrir aldurs sakir.
Sigurður var i Bridgefélagi Sel-
foss um árabil, var félagi í Björgun-
arsveitinni Tryggva, er félagi í
Verkstjórafélagi Suðurlands, hefur
setið i stjórn þess og setið í hús-
nefnd þess sl. tólf ár. Þá er hann fé-
lagi í Rotaryklúbbi Selfoss.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 1951 Fjólu S.
Hildiþórsdóttur, f. 23.8. 1932, hús-
móður. Hún er dóttir Hildiþórs
Loftssonar, fyrrv. kaupmanns á Sel-
fossi, og Aðalheiðar Guðnadóttur
húsmóður, frá Kotmúla í Fljótshlíð.
Börn Sigurðar og
Fjólu em Guðbjörg, f.
1951, bankaritari á
Selfossi, en hennar
maður er Kristinn
Ólafsson verktaki;
Hilmar Þór, f. 1955,
bókasafnsfræðingur í
Reykjavík, en dóttir
hans er Svava Hlín;
Hjalti, f. 1957, rafvéla-
virkjameistari á Sel- Sigurður
fossi, en kona hans er hvatsson.
Ragnheiður Jóna
Högnadóttir verslun-
armaður og em dætur þeirra Þór-
hildur Guðbjörg og Gunnhildur
Katrin; Helgi Þröstur, f. 1964, bíla-
málari í Reykjavík.
Sigurður á fjögur alsystkin
og tvö hálfsystkin. Þau eru
Ólöf Bryndís, húsmóðir á
Selfossi, en hennar maður er
Jón I. Guðmundsson, fyrrv.
yfirlögregluþjónn; Ólafur
Þórir, skipstjóri í Stykkis-
hólmi, en kona hans er Ýr
Viggósdóttir; Ingunn, hús-
móðir á Stokkseyri, var gift
Birgi Baldurssyni sem er
látinn; Einar, vélstjóri í
Reykjavík, en kona hans er
Ursula Sighvatsson; Hjalti,
verkstjóri i Reykjavík, en kona
hans er Guðrún Frimannsdóttir;
Sighvatur Einar, búsettur á Húsa-
Kr. Sig-
lil hamingju með afmælið 14. júlí
90 ára
Halldóra Sæunn Jónsdóttir, Hátúni 8, Reykjavík.
85 ára
Guðbjörg Sigurðardóttir, Lækjartúni 18, Hólmavíkur- hreppi. Jónina Einarsdóttir, Kleppsvegi 120, Reykjavík.
80 ára
Jón Jóhannsson, Lindarbrekku, Hofshreppi.
75 ára
Tala Klemenzdóttir, Suðurhólum 26, Reykjavík. Magnús Kolbeinsson, Stóra-Ási, Hálsahreppi. Rögnvaldur Rögnvaldsson, Víghólastíg 17, Kópavogi. Finnbogi Einarsson, Logalandi 32, Reykjavík. Ásta Sigurðardóttir, Sæunnargötu 12, Borgarbyggð. Bjarney Jónsdóttir, Vífilsstöðum, Tunguhreppi.
70 ára
Elinbergur Sveinsson, Skálholti 11, Snæfellsbæ. Ingxmn Helgadóttir, Kambsvegi 4, Reykjavík. Frosti Gíslason, Frostastöðum, Akrahreppi. Kristín Símonardóttir, Þorfinnsgötu 8, Reykjavík.
60 ára
Aðalsteinn Guðmundsson, Aðalstræti 71a, Vesturbyggð. Helga Karólína Sveinsdótt- ir, Gnoðarvogi 30, Reykjavík. Jón Magnús Guðnason, Rauðalæk 21, Reykjavik.
50 ára
Óttar B. Ellingsen, Skólagerði 67, Kópavogi. Örn Guðmimdsson, Kambahrauni 47, Hveragerði. Jón Sigurður Karlsson, Espigerði 2, Reykjavík. Albert Sævar Guðmunds- son, Birkigrund 21, Kópavogi. Eiginkona Alberts er Margrét Ragnarsdóttir. Þau verða að heiman. Þorbergur Jóhannesson, Smiðjugötu 10, ísafirði.
40 ára
Sören Sigurðsson, Borgarholtsbraut 9, Kópavogi. Filippus Gunnar Ámason, Fellsmúla 17, Reykjavík. Stefán Sigfús Stefánsson, Reykási 3, Reykjavík. Hrafh Hauksson, Sjávai-grand 15b, Garðabæ. Gústaf Bergmann Sverris- son, Huldubraut 60, Kópavogi. Olga Friðjónsdóttir, Brekku, Bæjarhreppi. Sigurbjörn Lárusson, Bárugötu 19, Reykjavík. Sturla Þórðarson, Marbakka 1, Neskaupstað. Kristin Erlingsdóttir, Bláskógum 12, Egilsstöðum. Ólöf Ingibjörg Einarsdóttir, Hverfisgötu 88, Reykjavík.
vík, en hans kona er Ása Jónsdóttir.
Foreldrar Sigurðar voru Sighvat-
ur Einarsson, f. 1900, d. 1991, bóndi
að Tóftum í Stokkseyrarhreppi, og
Guðbjörg Halldóra Brynjólfsdóttir,
f. 1895, d. 1951, húsfreyja.
Sigurður og Fjóla taka á móti
gestum í Oddfellow-salnum, Vall-
holti 19, Selfossi, milli kl. 17 og 20 i
dag.