Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 M-jST"
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166
og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 12. til 18. júlí, að báðum dögum
meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta-
mýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogs-
apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til
morguns annast Borgarapótek nætur-
vörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
sima 551 8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keílavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamares: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá
félagsmálafulltrúa á miðvikudögum
og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562
1414
--------------v----------------
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. i s. 563 1010.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Brúðkaup
Gefin voru saman þann 6. apríl 1996 í
Háteigskirkju af séra Pálma Matthí-
assyni þau Soffía Guðmundsdóttir og
Guðmundur K. Guðmundsson. Þau
eru til heimilis að Amarsmára 22, Kópa-
vogi. Ljósmyndarinn - Lára Long.
Lalli og Lína
Stjörnuspá
INC »> IMVM
Lína viJI ekki aó peninrjar komi upp á miiii
okkar, þess vegna fer hún og eyðir peim.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta-
nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er i síma 422 0500
(sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma
462 2222 og Akureyrarapóteki í sima
462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AOa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl.
15-18.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknar-
timi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Aila virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspítalans Vífils-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum
eftir samkomulagi. Upplýsingar í
sima 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér seg-
ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029.
Opið mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-
föstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama
tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemm-
torg: Opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13^17.
Norræna húsið við Hringbraut:
Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opiðalla
daga vikunnar kl. 11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opiö skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla
daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst
einnig þriðjudags og fimmdagskvöld
frá kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422
3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552
7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suð-
urnes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar-
nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85
- 28215. Akureyri, sími 462 3206. Kefla-
vík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555.
Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafnaifj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðr-
um tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fýrir 50 árum
13. júlí 1946.
Kjarnorkusprengja sprengd aftur
við Bikineyju 25. þ.m.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú verður heimakær í dag og fjölskyldan er efst á baugi hjá
þér. Þú færð skemmtilegar hugmyndir sem kostar ekki mik-
ið að framkvæma.
Flskamir (19. febr.-20. mars):
Varastu spurningar sem koma upp um þig og auðvelda öðr-
um að sigra þig í samkeppni. Fólk í kringum þig er kannski
ekki sérlega vinsamlegt í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú færð aukna ábyrgö að bera í dag og það veldur erli hjá þér
framan af degi. Notaðu kvöldið til að hvílast.
Nautið (20. april-20. mal):
Dagurinn býður upp á tækifæri til að kynnast nýju fólki og
fjölga í vinahópnum. Vanræktu ekki félagana.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú verður vitni að rifrildi sem í raun snertir þig lítið en svo
gæti farið að þú yröir að gerast sáttsemjari.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú átt gott með að fá fólk til að hjálpa þér í dag en vélar láta
ekki eins vel að stjóm. Veldu félagsskap sem býður upp á
uppbyggjandi samræður.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Einhver leynd hvílir yfir atburðum dagsins og töluverð
spenna. Þú átt von á góðum fréttum í vinnunni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Notaðu daginn til aö íhuga líf þitt og útkoman verður líklega
sú að þú ert ánægðari með lífiö en áður.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ferðalag skilar tilætluðum árangri og samvinna einnig.
Komdu til móts við fólk og þér eru fleiri leiðir greiðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér hættir til að vera þrjóskur en stundum er betra að láta af
ákveðninni í dálitla stund. Happatölur eru 1, 13 og 31.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ekki fara í einu og öllu eftir tillögum vina þinna um tilhög-
un dagsins. Vertu tilbúinn að fylgja fjöldanum. Eitthvað
ánægjuleg kemur óvænt upp á.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þó það virðist erfitt núna að einbeita sér að verki sem þú ert
að vinna skaltu ekki láta deigan síga því það verður erfiðara
ef þú hættir í miðju verki og byrjar aftur.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Dagurinn einkennist af snúningum sem þrátt fyrir fyrirhöfn-
ina borga sig. Gríptu þau tækifæri sem þér standa til boöa.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Hafðu vaðið fyrir neöan þig í dag og byrjaðu snemma á því
sem þú þarft að ljúka við. Skipuleggðu vinnuna vel áður en
þú hefst handa.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér leiðist trúlega í dag svo þú skalt ekki sitja aðgerðalaus.
Gerðu eitthvað fjölbreytt og foröastu að helga þig aðeins einu
verkefni.
Nautið (20. april-20. mai):
Dagurinn verður skemmtiiegur. Sökum heppni annarra
skemmtir þú þér vel og þú skalt nota ímyndunaraflið.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þig skortir hugmyndir í vinnunni og ættir að leita til annarra
ef þú sérð þann kost vænlegastan. Kvöldið veröur rólegt.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þetta verður líflegur dagur og þig skortir ekki tækifæri til að
hitta áhugavert fólk. Vertu tilbúinn að breyta áætlun fyrir
eitthvað skemmtilegra.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þó að þú viljir vera sjálfum þér nógur í dag og hætti til að ein-
angra þig er nóg af fólki í kringum þig sem þú getur leitað til.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú nýtur þess ekki vel að vinna einn i dag og ert ekki ánægð-
ur með verk þín. Vinndu því frekar í hóp.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert óþolinmóður í dag og eirðarlaus. Láttu það bitna eins
lítið á öðrum og þú getur því þeir gætu tekið það illa upp.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hafðu ekki áhyggjur þó að vinir þínir séu gleymnir þessa
stundina og utan við sig. Góður dagur fyrir skipulagningu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert tilfinningasamur i samskiptum þínum við ákveðna
manneskju, kannski um of. Þér berast góðar fréttir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.).
Mikilvægar samræður eiga sér stað í dag og dagurinn hentar
vel til að fitja upp á samræöum um eitthvað nýtt.