Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Síða 49
57 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1996 Frá Árbæjarsafni Árbæjarsafn í dag verður leikjadagur í Ár- bæjarsafni. Teymt verður undir börnum við Torgið frá klukkan 14 til 15. Börnum verður sýnd leik- fangasýning safnsins og farið verð- ur í gamla leiki við Læknisbústað- inn frá Kleppi klukkan 15. Þá verð- ur farið í fjölskylduratleik um safnið. Verðlaun eru í boði. Á morgun mun svo Þjóðdansafé- lag Reykjavíkur sýna klukkan 15 og kórinn Silfur Egils syngur þjóð- lög í Kornhúsi klukkan 15.30. Þá verður og mynd Lofts Guðmunds- sonar, Reykjavík 44, sýnd. Hið íslenska náttúrufræðifélag efnir til námskeiðs í notkun gróð- urkorta í dag klukkan 13 til 18 á Náttúrufræðistofnun íslands við Hlemm. Anna og Tryggvi Anna S. Björnsdóttir og Tryggvi V. Líndal munu lesa upp úr ljóð- um sínum á morgun klukkan 14.30 á veitingahúsinu Lækjarbrekku. Bolvíkingar í dag og á morgun heldur afmæl- ishátíð Bolvíkingafélagsins áfram. í dag verður til dæmis markaðs- dagur frá klukkan 14 til 17. Þar verða ýmsar uppákomur. í kvöld verður svo afmælisfagnaður í Vík- urbæ. Ýmislegt verður gert þar til skemmtunar, meðal annars kemur Leikfélag Bolungarvikur fram. Dansað verður svo fram á nótt. Á morgun verður svo messa í Hólakirkju klukkan 11 og klukkan 14 verður fjölskylduganga í surtar- brandsnámu. Guðsteinn predikar Guðsteinn Ingimarsson predik- ar á samkomum í Krossinum í dag Samkomur klukkan 20.30 og á morgun klukk- an 16.30. Guðsteinn hefur starfað við boðun fagnaðarerindisins á Nýja-Sjálandi síðastliðin sjö ár. Viðey í dag klukkan 14 verður farið í gönguferð í Viðey. Gengið verður út í Vestureyju, fram hjá Eiðishól- um og Eiðisbjargi og með fram Garðstjörn. Ferðin tekur um eina og hálfa klukkustund. Radíusbræður Radíusbræður verða I kvöld í Hreðavatnsskála ásamt Emilíönu Torrini og Bítlavinafélaginu. Sniglar Sniglarnir halda sinn árlega hjóladag í dag. Lagt verður af stað í hópkeyrslu frá Kaffivagninum um klukkan 15. Keyrslunni lýkur með dagskrá á Ingólfstorgi klukk- an 16. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 140 12.07.1996 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenqi Dollar 66,900 67,240 67,990 Pund 104,000 104,530 102,760 Kan. dollar 48,750 49,050 49,490 Dönsk kr. 11,4360 11,4960 11,3860 Norsk kr 10,3050 10,3620 10,2800 Sænsk kr. 9,9970 10,0520 9,9710 Fi. mark 14,3750 14,4600 14,2690 Fra. franki 13,0140 13,0880 13,0010 Belg. franki 2,1366 2,1494 2,1398 Sviss. franki 53,3600 53,6500 53,5000 Holl. gyllini 39,2300 39,4700 39,3100 Þýsktmark 44,0500 44,2800 43,9600 it. líra 0,04371 0,04399 0,04368 Aust. sch. 6,2570 6,2960 6,2510 Port. escudo 0,4287 0,4313 0,4287 Spá. peseti 0,5235 0,5267 0,5283 Jap. yen 0,60770 0,61130 0,62670 írskt pund 106,670 107,330 105,990 SDR 96,37000 96,95000 97,60000 ECU 83,3900 83,8900 83,21000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 í dag er búist við að það verði hæg norðan- eða norðaustanátt á landinu. Sunnanlands verður úrkomulaust Veðrið í dag eða úrkomulítið. í öðrum landshlut- um verða aftur á móti skúrir. Hiti verður á bilinu 7 til 11 stig. Sólsetur í Reykjavík: 23.19 Sólarupprás á morgun: 3.38 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.23 Árdegisflóð á morgun: 5.44 Veðriö kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri rigning 10 Akurnes rigning á síö.kls. 9.7 Bergsstaöir alskýjaö 9 Bolungarvík alskýjaö 10 Egilsstaöir alskýjaö 10.2 Keflavíkurflugv. skúr 10.2 Kirkjubkl. rigning 8.3 Raufarhöfn alskýjaó 7.9 Reykjavik súld 9.4 Stórhöföi súld 8.8 Helsinki skýjaö 17.9 Kaupmannah. Ósló léttskýjaó 21.9 Stokkhólmur hálfskýjaó 20.4 Þórshöfn Amsterdam þokumóóa 19 Barcelona léttskýjaö 27 Chicago skýjaó 20 Frankfurt skýjaó 23.8 Glasgow skýjaö 16.9 Hamborg skýjaó 19.6 London skýjaó 22.8 Los Angeles hálfskýjaö 18.2 Lúxemborg skýjaó 23.8 Madríd léttskýjaö 29.6 Mallorca skýjaö 28.8 París skýjaó 21.6 Róm léttskýjaö 25.3 Valencia skýjaö 27.8 New York skýjaö 21.7 Nuuk þoka 2.4 Vín skúr 18.0 Washington rigning 22.3 Winnipeg • léttskýjaö 16 m Njálsbúð: Það verður aldeilis íjör í Njálsbúð í kvöld því nú er komið að hinu árlega Njáls- búðarsveitaballi SSSólar. Á hverju ári flykkjast menn bæði frá höfuðborginni og nærsveitum að hinu forn- fræga félagsheimili og skemmta sér við danstónlist Sólarinnar. Skemmtanir SSSól skipa þeir Helgi Bjömsson, söngur, Eyjólfur Jóhannesson, gítar, Jakob Smári Magnússon, bassi, Hafþór Guðmundsson, trommur, og Bjöm Ámason, hljómborð. Gerir reyfarakaup. Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Kvikmyndir Leikstjóri myndarinnar er enski leikstjórinn Jonathan Lynn sem meðal annars stýrði mynd- unum My Cousin Vinny og The Distingushed Gentleman. Fram- 1 leiðandi er Brian Grazer, sem er félagi Ron Howard og stóö meðal annars á bak við stórmyndina um Apolló 13. Nýjar myndir Háskólabíó: Sgt. Bilko Saga-bíó: The Rock Laugarásbíó: Up Close And Personal Stjömubíó: Alger plága Regnboginn: Up Close and Personal Bíóborgin: The Rock Bíóhöllin: The Cable Guy Golfmót í Grafarholti Opna Landsbréfamótið, eitt af stóru stigamótunum í golflnu, verður haldið núna um helgina í Grafarholti. Það verður aftur á móti rólegt i knattspyrnunni í dag ef frá eru taldir nokkir leikir í þriðju og fjórðu deild karla. íþróttir Á morgun færist hins vegar aftur fjör í leikinn þegar leiknir verða tveir leikir í átta liða úr- slitum bikarkeppninnar í knatt- spyrnu. Skagamenn taka á móti Fylki klukkan 18 og Keflavík etur kappi við ÍBV klukkan 20. Þá leika KA og Skallagrímur einnig á morgun í annarri deild- inni klukkan 18 og Leiknir, R.', tekur á móti Fram klukkan 20. Ur myndinni um Sgt. Bilko sem sýnd er í Háskólabíói. Háskólabíó er nú aö sýna {myndina Sgt. Bilko meö þeim Steve Martin og Dan Aykroyd í aðalhlutverkum. Þetta er léttgeggjuð gaman- mynd um Ernest G. Bilko (Mart- in) sem er yfirmaður bíladeildar Fort Baxter herstöövarinnar. Hann er útsmoginn refur sem notfærir sér aðstöðu sína til að græða peninga, til dæmis með því að leigja bíla hersins út til einka- aðila og stinga leigunni í eigin vasa. Yfirmaður hans, Hall hers- höfðingi (Aykroyd) skiptir sér ekki mikið af undirmanni sínum og fer Bilko því sínu fram þangað til gamall óvinur hans er sendur frá Pentagoninu til að fylgjast með herstööinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.